Give it away – Red Hot Upphitun

19. janúar 2017

Í ljósi þess að Red Hot Chili Peppers muni mæta til Íslands í sumar hefur verið ákveðið að grafa mjög djúpt í gullkistu Fílalags til að hita upp fyrir tónleikana. Um er að ræða einn af fyrstu Fílalagsþáttunum. Strappið á ykkur pungbindið. Setjið rauðan sólþurrkaðan pipar upp í kjaftin og bítið saman tönnunum. Það er […]

Down By The River – Stóri Ufsilón

13. janúar 2017

Þá er komið að fílun á einni af burðarstólpum rokksins. Neil Young er tekinn fyrir í Fílalag í dag. Það er vaðið beint í hippaflórinn og „Down By the River“ af plötunni „Everybody Knows This is Nowhere“ frá 1969 er skrensfílað. Við erum að tala um hassreykjandi gítarsóló rúnk með fuglahræðutwisti. Klæðið ykkur í stagaðar […]

Fast Car – Bless, bless krummaskuð

6. janúar 2017

Aldrei gleyma því hvað Bandaríkin eru stór. Þetta eru 324 milljón manneskjur. Það er svakalegt. Svo er þetta tæpir tíu milljón ferkílómetra. Rosalegt flæmi. Það er allt þarna. Skýjakljúfar og lið að hamra ljóð á ritvélar en mestmegnis er þetta Walmart og bílastæði. En það sem verður aldrei tekið af þeim eru bílarnir. Kannski er […]

Sheena Is A Punk Rocker – Allt er dáið. Allt lifir.

30. desember 2016

Síðasti Fílalags-þáttur fjallaði um George Michael. Þátturinn var sendur út á Þorláksmessu og hann dó tveimur dögum síðar. Svipað var uppi á teningnum í nóvember þegar Fílalagsmenn tóku upp þátt um Leonard Cohen og fréttu svo degi síðar að hann væri einnig dáinn. Þetta er fílalags-bölvunin og hún er ekkert grín. Í kjölfarið fengu Fílalagsmenn […]

Last Christmas – Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning.

23. desember 2016

Það er Þorláksmessa kæru vinir og Fílalag er stemningsþáttur eins og allir hlustendur vita. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en að taka fyrir jólalag í dag. Nú verður það fílað í allri sinni dýrð. Last Christmas með Wham! Auðvitað kom ekkert annað til greina. Last Christmas er eins og sjálfur jólasnjórinn. Maður þarf […]

32 – Blue Fistmas

22. desember 2016

Through the miracle of technology Two comedians, Icelander Hugleikur Dagsson and Australian Jonathan Duffy have a conversation across the seven seas about offensive commercials, tinder unmatches and child eating cats. Like us on facebook and love us …

Hljóðskrá ekki tengd.

31 – Wet Christmas

18. desember 2016

Through the miracle of technology Two comedians, Icelander Hugleikur Dagsson and Australian Jonathan Duffy talk across the oceans about the pranks of parents, the kisses of captains and the girls of gilmore. Like us on facebook and love us in life.

Hljóðskrá ekki tengd.

Lovefool – Gollur og sexkantar

16. desember 2016

Ein passívasta flík sem karlmenn geta klæðst er svokölluð „golla“ eða cardigan eins og hún heitir á ensku. Gollan virkar allstaðar. Kurt Cobain klæddist henni og náði þannig að dúlluþekja sýkta persónu sína. Gollur virka í fermingarveislum en einnig á fundum markaðsfræðinga. Sé orðið gúglað í fleirtölu, „cardigans“, koma upp annarsvegar auglýsingar frá fatafyrirtækjum eins […]

Sweet Leaf – Rafmagn í rassinn á þér

9. desember 2016

Fíliði metal? Það er ekki ólíklegt því þungarokk er ein söluhæsta tónlistarstefna sögunnar. En í öllum þáttum Fílalags (sem eru orðnir 101 talsins) hefur þungarokk aldrei verið tekið fyrir. Fyrr en nú! Og auðvitað er gengið faglega í málið. Til umfjöllunar í Fílalag í dag er sjálf Auðhumla metalsins. Þungarokk er löngu orðin að heilu […]

Gregg Ryder ræðir Newcastle: Klassa ofar en önnur lið

5. desember 2016

„Kannski er betra að við séum bara í Championship deildinni og vinnum leiki þar frekar en að tapa í hverri viku í úrvalsdeildinni. Núna veit ég hvernig það er að vera stuðningsmaður Mancheter City eða Chelsea, maður býst við sigri í hverri viku,“ sagði Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, léttur í bragði í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardag.

Gregg er uppalinn í Newcastle og hann styður Newcastle United af krafti. Eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni síðastliðið vor þá situr Newcastle á toppnum í ensku Championship deildinni. Í október fór Gregg til Englands þar sem hann sá átta leiki með sínum mönnum Newcastle. Stemningin er mikil á St James’ Park þar sem 52 þúsund stuðningsmenn fylla völlinn á hverjum heimaleik.

Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum

1. desember 2016

Stærstu kjálkar bandarískrar tónlistarsögu eru teknir fyrir í Fílalag í dag. Glen Campbell. Maðurinn sem gaf okkur softkántrí slagara eins og Rhinestone Cowboy gaf okkur líka lagið sem fílað er í dag. Wichita Lineman. Lagið dregur nafn sitt af borginni Wichita í suðurhluta Kansas. Ef kort af Bandaríkjunum er skoðað sést að Wichita er því […]

Widerstehe doch der Sünde (Gestófíll: Halla Oddný) – Bachaðu þig í drasl

18. nóvember 2016

Hvað vitið þið um Jóhann Sebastian Bach? Líklega slatta. En hafið þið fílað hann eins og hann á skilið? Kannski. Það verður allavega gert í dag. Það er komið að hamfarakrókódílnum frá Eisenach. Fílalagsbræður fengu til liðs við sig Höllu Oddnýju Magnúsdóttur til að fíla Bacharann. Lagið sem er fílað er kantata eftir Bach, en […]

First We Take Manhattan – Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum

11. nóvember 2016

Skilaboð frá Fílalagsmönnum: Það hafði lengi verið á stefnuskrá Fílalags að taka Leonard Cohen fyrir. Nú í vikunni létum við loks verða af því og tókum upp hefðbundinn þátt þar sem fjallað er um lagið First We Take Manhattan. Síðar í vikunni barst heimsbyggðinni sú reiðarfregn að Cohen væri látinn. Við sendum þáttinn út, eftir […]

Ghost Town – Komdu í bíltúr í gegnum Coventry frú Margaret Thatcher

4. nóvember 2016

Það besta við rokktónlist er að á góðum degi er hún skurðarflötur alls sem er í gangi í þjóðfélögum. Í músíkinni má heyra raddirnar af götunni en líka skynja stóru drættina. Í kringum 1980 stóð Bretland á krossgötum. Það hafði ríkt efnahagsleg stöðnun og íbúar ríkisins voru pirraðir. Það var enn pirringur vegna Síðari heimstyrjaldarinnar, […]

Hippar (Gestófíll: Dr. Gunni) – „Reipið er til. Hengið ykkur nú.“

28. október 2016

Fílalagsbræður settust niður með sjálfum Dr. Gunna og fíluðu einn af fyrstu íslensku pönk-slögurunum, Hippa, með Fræbbblunum. Dr. Gunni sagði sögur úr Kópavogi og fór gaumgæfilega yfir stöðuna í íslenskri tónlist áður en Fræbbblarnir og síðar Utangarðsmenn mættu og sögðu gamla liðinu að fokka sér. Fræbbblarnir virtust sérstaklega pirraðir á hippum, en í þeirra heimi […]

My Friend & I – Íslenskur eðall

14. október 2016

Fílalag fer á uppáhalds slóðir sínar í þætti dagsins: Íslenskt 70s!! Í þessum gullkistuþætti kynnumst við erki-síð-hippum Íslands. Trúbrot. Trúbrot var band ólíkra karaktera. Við sögu koma larger than life týpur eins og Gunni Þórðar, Shady Owens, Rúni Júl, Karl Sighvatsson, Gunnar Jökull og svo að sjálfsögðu Maggi Kjartans. Trúbrot var hæfileika- og týpu-veisla frá […]

22 -Scientology Butt Stuff

14. október 2016

ICETRALIA is the only Icelandic/Australian podcast in the universe. Two comedians, Icelander Hugleikur Dagsson and Australian Jonathan Duffy are joind by definitely existing Bylgja and talk about mansplaining manspreading, fish dicks and syllable flip…

Hljóðskrá ekki tengd.

Hjörtur Hermanns: Ekki að fela okkur á bak við afsakanir

8. október 2016

„Það er náttúrulega bara spenningur í loftinu,“ sagði Hjörtur Hermannsson, fyrirliði U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net nú áðan.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Hjört á hóteli U21-landsliðsins.

Framundan er leikur gegn Úkraínu í undankeppni EM og þar er allt undir.

Strákarnir í U21 landsliðinu geta með sigri gegn Úkraínu á þriðjudag tryggt sér sæti í lokakeppninni, sem fram fer í Póllandi, á næsta ári.