Þeim langaði að fanga breska hversdagsstemningu. og þeim tókst það. Blur hlóð í væna wagner-í-eldspýtustokk-exístensíalíska-popp-sápu-óperu, sem þó aldrei rís, heldur kraumar allan tímann eins og skaftpottur á gamalli AGA eldavél í sundurmolnuðu múrsteinshúsi í Longsleddale í Kúmbríu. Um er að ræða bresk tilþrif: gnægtarborð tilvísana, undiröldu og stemningar, í mónótónískum sælgætisumbúðum. Það skrjáfar og glitrar […]
5. Hlynur Ben
Hlynur Ben er gestur 5. þáttar af Norðfirðingi – Hlaðvarp. Hlynur hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður og skemmtikraftur og segir skemmtilegar sögur úr bransanum, æskunni og lífinu.
#9 Katrín & Urður x Hórmónar
Katrín og Urður eru tvær af fimm meðlimum hljómsveitarinnar Hórmóna. Hljómsveitin vann músíktilraunir árið 2016 og það er óhætt að segja að á seinustu tveimur árum hefur verið brjálað að gera. Tónleikar hérlendis, work-shop á vegum músíktilrauna erlend…
Vængjum þöndum – Bjössi Hreiðars í Evrópuspjalli
Á fimmtudagskvöld leikur Valur seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldavíu í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Sheriff vann nauman 1-0 sigur í fyrri leiknum og má búast við hörkuspennu &…
Innkastið – Þriggja hesta kapphlaupið og val á þeim besta í hverju liði
Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar er að baki.
Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson skoða meðal annars hver hefur verið bestur í hverju liði deildarinnar og hver mestu vonbrigðin það sem af er móti.
Meðal efnis: Kristinn In…
Ástríðan í neðri deildunum – Líf og fjör í 3. deildinni
Fimm umferðir eru eftir af tímabilinu í 3. deild karla og spenna er bæði á toppi og botni.
Magnús Már Einarsson og Haraldur Hróðmarsson settust niður og fóru yfir stöðuna í deildinni.
Leiðin út – Emil Ásmundsson
Leiðin út er hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.
#5 Ljóðsúthellingar
Hvers vegna eru ljóð svona óþolandi? Eða eru þau kannski frábær? Gefðu þínar stjörnur á Domsdagur.com.
Innkastið – Ótímabærir dómar eftir eina umferð
Enski boltinn er í aðalhlutverki í Innkastinu þessa vikuna. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz ræddu málin á Ölveri í Glæsibæ eftir að fyrstu umferð deildarinnar lauk.
Meðal efnis: Afmælisbarn dagsins, Liverpool byrjar með hvelli, Gylfa fórnað…
Pepsi-upphitun – Komandi umferð skoðuð
Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Ingólfur Sigurðsson skoðuðu komandi umferð í Pepsi-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Rýnt var í 16. umferð sem leikin verður á sunnudag og mánudag.
Enska hringborðið – Spáin fyrir tímabilið
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net rýndi í sérstaka spá fyrir ensku úrvalsdeildina.
Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Ingólfur Sigurðsson skoðuðu spá Fótbolta.net og ræddu um liðin 20 sem skipa deildina.
Heimagerðar kjötbollur með Havartí
Í vikunni eldaði ég svo æðislegar kjötbollur með havartí osti og marinara sósu sem mig langar að deila með ykkur. Þessar bollur henta einnig þeim sem eru að sneiða hjá kolvetnum td LKL eða Ketó. Uppskriftin er í raun einföld og allir geta græjað þessa máltíð. 1 kíló gott nautahakk Havartí Kryddostur ( 8 sneiðar) 1 Egg Salt Pipar Hvítur pipar Hvítlauksduft eða hvítlauksgeirar saxaðir smátt Þurrkuð basilíka Oregano Fersk frosin steinselja Rifinn parmesan ostur Byrjum á því að setja hakkið í stóra skál og krydda eftir smekk. Þar á eftir er eitt egg sett útí og því blandað vel samanvið ( það gerir bollugerðina auðveldari og er einnig prófteinríkt) Í lokin skar ég niður 8 sneiðar af Havartí og blandaði varlega út í kjötbollublönduna. Svo tók við bollugerðin sem er tilvalið að fá krakka á heimilinu til að taka þátt í og skapa þannig skemmtilega samverustund í eldhúsinu. Fallegar bollur tilbúnar á pönnuna. Ég steiki bollurnar á pönnu uppúr ólífuolíu áður en þær fara svo í ofnfast mót og klára að eldast í ofninum. Þetta gefur þeim gullinbrúna eldum að utan en þær eru ennþá safaríkar að innan. Þegar bollurnar eru komanar í mótið tek ég eina […]
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna
Hér verður sigið ofan í þægilegt aftursæti á biblíusvörtum leigubíl sem keyrir í gegnum rigninguna í gljáandi stórborg. Baby by your side. Sexan varð sjaldan jafn sexí, jafn pluss-rafmögnuð. Nögl er dregin eftir silki-áklæði. Svartir olíudropar rigna yfir ljóskerin. Þeim tókst það. Þessum bresku pöbb-stemnings-böllum tókst það. Aldrei vanmeta Breta sem eitthvað bublar í. Hér […]
Þáttur 22 – Mælingar fyrir íþróttafólk
Vlli og Guðjón fara yfir afkastamælingar fyrir íþróttafólk
#8 Guðjón Svansson
Ef ég ætti fullt fullt af peningum myndi ég ráða Gaua í fullt starf sem lífstíls-þjálfarann minn. Alveg frá því við kynntumst höfum við getað spjallað og rætt hlutina í þaula. Viðfangsefnið er vítt, en við eigum það sameiginlegt að vera miklir spekúlan…
Innkastið – Sóknartilþrifa sárt saknað
Fimm af sex leikjum 15. umferðar Pepsi-deildarinnar er lokið.
Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru ekki hrifnir af lágu skemmtanagildi leikjanna þegar þeir fóru yfir þá í Pepsi-Innkasti vikunnar.
Einnig var rætt um bika…
Ástríðan í neðri deildunum – Rugluð spenna í 2. deild
Gríðarlega spenna er bæði á toppi og botni 2. deildar karla þegar 14 umferðum er lokið í deildinni.
Innkastið – Besti sumargluggi Liverpool í áratugi
Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Liverpool.
4. Draupnir
Í fjórða þætti af Norðfirðingi er spjallað við Draupni Rúnar Draupnisson. Uppvöxtur á Norðfirði, Iron Maiden ævintýri, Eurovision-stjarna, skólastjóri, föðurmissir, Egilsbúð og heimsflakk er á meðal þess sem Draupnir fer yfir í þættinum….
Leiðin út – Hjörtur Hermannsson
Leiðin út er hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.
Dómsdagur — 4. þáttur
Baldur, Eggert og Haukur reiða hamarinn til höggs og dæma hluti sem sjaldan eru settir undir smásjána. Þú getur gefið málefnum þáttarins þínar einkunnir hér — og allra hinna þáttanna á Domsdagur.com.
Þáttur 8 – Helgaspjallið: Svala Björgvins
Gestur þáttarins er hin eina sanna Svala Björgvins. Við ræðum æskuna, unglingsárin, poppstjörnu ævintýrið í LA, bílslysið sem breytti lífi hennar ásamt því að við ræðum hvernig hún dílar við kvíða og almennt andlegu hliðina, tilfinningalífið þá og í da…
Myndu segja Íslandi að loka landamærunum út af Hamren"
Robert Laul er einn af virtustu íþróttafréttamönnum Svíþjóðar var á línunni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu 977 í hádeginu.
Er mætingin á Pepsi-deildina í sumar vonbrigði?
Hér má nálgast seinni hluta útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 4. ágúst. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas…
Narcotic – Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja
Liquido – Narcotic Hér er það komið. Gas allra landsmanna, jagerskota-þrusa. Hér er þrumuguðinn Þór öskurstemmdur upp í skýjunum, klæddur eins og Duff-Man, að hella límonaði-ferskri dísilolíu yfir djammþyrst ungmenni í sumrinu, og kveikja svo í öllu draslinu. Þetta lag gat ekki verið ófílað. Þetta er lag heillar kynslóðar. Cross-over negla úr níunni, þjóðsöngur sem […]
#7 Steinar Fjeldsted
Motherfucking Stoney maður. Steina þekkið þið flest sem einn af meðlimum Quarashi, en það er svo mikið meira á bakvið nafnið eins og ég fékk að kynnast í því frábæra spjalli sem við áttum. Honum er annt um hlutina sem eru nálægt hjarta hans. Hjólabrett…
Þáttur 7 – Helgaspjallið: Binni Löve
Gestur þáttarins er snapkóngurinn Binni Löve. Við ræðum allt milli himins og jarðar. Þyngdartapið, andlegu hliðina, snaplífið og snapævintýrið, æskuna og unglingsárin ásamt allt annað þar á milli.
Þynnkubaninn – snilld fyrir brúðkaupsgestina
Ég og Sæþór erum að fara að gifta okkur núna í lok ágúst og ég ætla að útbúa smá care-package fyrir gestina mína til að taka heim með sér í lok kvölds til að hjálpa til við heilsuna daginn eftir. Ég sjálf þoli ekki að vera þunn og er búin að prófa endalaust af ráðum til að sleppa við þessi leiðindi. Ég er loksins komin með algjöra snilldarlausn sem mér finnst virka ótrúlega vel. Ég er búin að kynna þetta fyrir nokkrum vinum mínum og þau geta tekið undir með mér að þetta virkar bara ansi vel. Þynnkubaninn er semsagt bætiefna- og verkjalyfjakokteill sem er nauðsynlegt að skola niður með einni flösku af Gatorade. Þetta þarf að gera áður en maður fer að sofa kvöldið sem maður er að skemmta sér. Þynnkubaninn 2 stk Panodil 500mg 1 stk B vítamín sterkar 1 stk C vítamín sterkar 1 stk D vítamín 2000 iu 1 stk Lóritín 0,5L Gatorade Ég keypti mjög fín lítil hvít álbox á aliexpress til að setja töflurnar í fyrir brúðkaupsgestina mína. Hægt að skoða þau hér. Ég er með 150-160 gesti en ákvað bara að gera 100 box þar sem það eru auðvitað aldrei allir sem taka […]
Þáttur 21 – Viðtal við Ara Braga Kárason hraðasta mann íslandssögunnar
Ari Bragi Kárason kemur í heimsókn og ræðir um ferilinn og kraftþjálfun við þá Guðjón og Villa.
Innkastið – Mourinho leggur rútunni og kastar mönnum undir hana
Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Manchester United.
Elvar Geir Magnússon ræddi við Halldór Marteinsson af raududjoflarnir.is um það neikvæða andrúmsloft sem er kringum United og Mourinho á þessu …
Innkastið – Hungur, endurkomur og óboðlegar frammistöður
14. umferð Pepsi-deildarinnar er að baki og það er mikil spenna á báðum endum.
Elvar Geir Magnússon og Gunnar Birgisson eru á sínum stað í íslenska Innkastinu en Arnar Daði Arnarsson fyllir skarð Magnúsar Más að þessu sinni.
08 – Halldór Hafdal Halldórsson – Vitavörður FÍ og lífið á fjöllum
Dóri er einn af þúsundþjalasmiðum Ferðafélags Íslands. Hann segir hér m.a. söguna um hvernig hann var hætt kominn þegar hann féll útbyrðis á sjó um hávetur og hvernig reiðhjólakaup á netinu opnuðu leið fyrir hann í vitavörslu í Hornbjargsvita….
08 – Halldór Hafdal Halldórsson – Vitavörður FÍ og lífið á fjöllum
Dóri er einn af þúsundþjalasmiðum Ferðafélags Íslands. Hann segir hér m.a. söguna um hvernig hann var hætt kominn þegar hann féll útbyrðis á sjó um hávetur og hvernig reiðhjólakaup á netinu opnuðu leið fyrir hann í vitavörslu í Hornbjargsvita….
Leiðin út – Oliver Sigurjónsson
Leiðin út er nýtt podcast hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.
Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út.
En hvað voru þeir að gera til að komast út og hvernig voru fyrstu skrefin e…
Dómsdagur — 3. þáttur
Baldur, Eggert og Haukur reiða hamarinn til höggs og dæma hluti sem sjaldan eru settir undir smásjána. Þú getur gefið málefnum þáttarins þínar einkunnir hér — og allra hinna þáttanna á Domsdagur.com.
Þáttur 6 – Helgaspjallið: Sara María Forynja
Sara María Forynja er gestur þáttarins. Hún er þekkt fyrir að hafa startað Nakta Apanum ásamt því hafa startað öðrum merkjum með prenti í aðalhlutverki. Við kíkjum inná við í hinn gullfallega andlega hugarheim Söru og ræðum hvernig henni hún komst í ge…
Oliver mætti í útvarpið – Blikaspjall og boltapælingar
Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Hann spjallaði við Elvar Geir og Tómas Þór um Breiðablik, stöðu sína hjá Bodö/Glimt og pælingar sínar varðandi þjálfun. Svo eitthvað sé nefnt!…
Úrvalslið umferða 1-11 í Inkasso-deild karla
Fyrri helmingur Inkasso-deildarinnar var gerður upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag, umferðir 1-11.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson opinberuðu úrvalsliðið, besta leikmanninn og besta þjálfarann en fréttaritarar Fótbolta.net vor…
Útvarpsumræða – Landsliðsmál, Pepsi og Evrópuframmistaða
Hér má nálgast upptöku af fyrri hluta útvarpsþáttarins Fótbolti.net sem var á X977 laugardaginn 28. júlí.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um leitina að næsta landsliðsþjálfara Íslands, skoðuðu komandi umferð í Pepsi-deildinni og rædd…
Peggy Sue – Hin mikla malbikun
Hvernig stendur á því að þetta hefur ekki verið fílað fyrr? Fílunarsaga án Buddy Holly er eins og Nýja testamentið með engum Jésú. En hér er hann loksins tekinn fyrir, smyrjarinn mikli frá Lubbock, Charles Hardin Holley og dyggar krybbur hans. Saga Buddy Holly er saga hinnar miklu malbikunar. Saga þess þegar rokktónlist var breytt […]
3. Kata
Í þessum þætti segir Kata frá hvernig hún varð Elly Vilhjálms, hvernig var að koma 10 ára á Norðfjörð, og mörgu fleira. Kata er dóttir Sigga prests og fylgdi mömmu sinni oft og tíðum í Þjóðleikhúsið í æsku.
Þáttur 20 – Endurheimt
Farið er yfir mikivæg atriði sem þarf að huga að þegar kemur að endurheimt.
#6 Finnbogi & Jón x Une Misère
Finnboga og Jón þekki ég úr Íslensku þungarokks senunni. Þeir eru meðlimir í hljómsveitinni Une Misère sem hefur heldur betur látið til sín taka á seinustu tveimur árum. Þeir hafa verið iðnir á þessum tíma og spilað á stórum hátíðum bæði innanlands og …
#7 – Sindri Jensson
Sindri Jensson hefur starfað í fatabúð drjúgan part af sínu lífi og hafði alltaf í huga að opna sína eigin. Á síðustu þremur árum hefur hann gert gott betur og opnað tvær fatabúðir undir formerkjum Húrra Reykjavík ásamt því að vera meðeigandi á Flatey …
Brúðkaupsboðskortin mín !
Ég og Sæþór erum að fara að gifta okkur núna í lok ágúst. Frá því við ákváðum að gifta okkur fyrir tæpu ári er ég búin að vera á fullu að plana og skipuleggja og ákveða allskonar hluti tengda brúðkaupinu og einn af þeim hlutum er að sjálfsögðu boðskortið. Ég ákvað strax að ég vildi senda Save the date kort með jólakortinu og ég keypti þau á erlendri síðu þar sem ég gat hannað það sjálf að hluta til og lét senda hingað heim og það kom ágætlega út. Hinsvegar var ég mun kröfuharðari á boðskortið sjálft og eftir að hafa prófað að panta þau á sömu síðu og Save the date kortin sá ég að þau voru bara alls ekki nógu falleg og ég var bara ekki ánægð með þau. Ég ákvað því að hafa samband við Reykjavík Letterpress þar sem ég hafði heyrt svo ótrúlega góða hluti af þeirra þjónustu og vörum og ég sé sko alls ekki eftir því. Boðskortin eru ótrúlega falleg og ekkert smá vönduð og ég er algjörlega í skýjunum með þau ! Ég elska áferðina á textanum en hann er þrykktur í pappírinn sem mér finnst gera kortin enn gæðalegri og vandaðri og bara […]
Leiðin út – Rúnar Alex Rúnarsson
Leiðin út er ný hlaðvarpsþáttaröð þar sem rætt er við fótboltamenn sem fóru ungir út í atvinnumennsku.
Sumir eru þar enn, aðrir komu heim og fóru jafnvel aftur út.
En hvað voru þeir að gera til að komast út og hvernig voru fyrstu skrefin erlendis?
…
#2 Annar í Dómsdegi: Electric Boogaloo
Baldur, Eggert og Haukur reiða hamarinn til höggs og dæma hluti sem sjaldan eru settir undir smásjána. Þú getur gefið málefnum þáttarins þínar einkunnir hér — og allra hinna þáttanna á Domsdagur.com.
Þáttur 5 – Helgaspjallið: Sólrún Diego
Ein áhrifaríkasta manneskja Íslands Sólrún Diego er gestur þáttarins. Hún ræður upphaf Snapchat ævintýrsins, Frans, slúðursögurnar, sjálfsþekkingu, tilfinningalífið, fjölskyldulífið og opinberar mjög áhrifaríka staðreynd sem gæti komið hlustendum á óva…
Original kjúklingalæri í ofni – Fljótlegt og ofboðslega gott
Ég er mjög hrifin af fljótlegri matargerð sem lætur matinn bragðast eins og maður hafi verið hálfan daginn að brasa yfir pottunum. Ég hika ekki við að nýta mér krydd og aðferðir sem einfalda eldamennskuna til muna. Þessi krydd frá McCormick í línunni Bag’N season eru algjör snilld og þá sérstaklega original chicken pokinn frá þeim. Uppskriftin er einföld ef uppskrift má kalla 1 pakki úrbeinuð kjúklingalæri ( það má einnig nota hvaða bita sem er, með beinum eða beinlausa eftir smekk) 1 poki Bag’N Season poki 1 dl hveiti 1/2 dl Mjólk Aðferð : Opna lærapakkann og helli mjólkinni yfir lærin þannig að hún dreifist yfir öll lærin. Þetta gerir það að verkum að kryddið festist vel á bitunum! Opna pokann sem fylgir með og helli kryddblöndunni úr pokanum ofaní ásamt 1 dl af hveiti. Hristi pokann þannig að allt blandist saman áður en lærin fara útí. Skelli lærunum útí og þá er bara að velta bitunum vel og lengi inní pokanum þar til allt er orðið vel húðað. Ég raða bitunum á bökunarplötu með bökunarpappír á – Mér persónulega finnast bitarnir festast síður við ef ég nota bökunarpappírinn í stað álpappírs! Yfir bitana set ég smá ólífuolíu aður […]
Inkasso-umræða úr útvarpsþættinum
Inkasso-deildin er rétt rúmlega hálfnuð en hún var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag.
Tómas Þór Þórðarso…
Pepsi-hringborð: Tómas Þór, Ingó Sig og Grétar Sigfinnur ræða málin
Pepsi-deildin tók stóran hluta af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þessa vikuna.
Tómas Þór Þórðarson, Ingólfur Sigurðsson og Grétar Sigfinnu…
Hard to Explain – Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra)
Það kom ekkert annað til greina en að ganga nærri sér á live-fílun frammi fyrir sjálfri Fílahjörðinni. The Strokes var fílað. Hljómsveit sem skóp Fílabræður á sínum tíma. Rokkbylgjan upp úr aldamótum skall hart á Vesturlandabúum og sumir eru enn að seig-freta í þröngar Happy Mondays Dillon hosurnar. Hér er þetta allt tekið fyrir. Brúnu […]
SLAYGÐU S05E22: Gjöfin
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið tekur á honum stóra sínum til að tefja fyrir áætlun Glory að opna gáttir milli allra hliðstæðra heima svo hún geti snúið aftur til Heljar. Hjörtur Einarsson, titlaþýðandi Slaygðu, er sérstakur…
Þáttur 19 – Aukin afkastageta með betri upphitun
Guðjón og Villi fara yfir mikilvægi þess að hita vel upp fyrir æfingar og keppni. Kynna til leiks módelið sem þeir notast við í undirbúningi
#1 Fyrsti í Dómsdegi
Baldur, Eggert og Haukur reiða hamarinn til höggs og dæma hluti sem sjaldan eru settir undir smásjána. Þú getur gefið málefnum þáttarins þínar einkunnir hér — og allra hinna þáttanna á Domsdagur.com.
SLAYGÐU S05E21: Með heiminn á herðum sér
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Glory nær að handsama Dawn fellur Buffy í stafi og þarf Willow að kafa djúpt í huga hennar til að ná henni til baka. Hjörtur Einarsson, titlaþýðandi Slaygðu, er sérstakur gestur…
Heilsumál – Af hverju stunda stund ? Guðmundur Hafþórsson
Sund er meinhollt segir Guðmundur Hafþórsson íþróttafræðingur og sundþjálfari. Hann ræðir hér um heilsufarslegan ávinning af sundiðkun fyrir alla aldurshópa óháð þjálfunarástandi og fyrri afrekum.
Heilsumál 09 – Af hverju stunda stund ? Guðmundur Hafþórsson
Sund er meinhollt segir Guðmundur Hafþórsson íþróttafræðingur og sundþjálfari. Hann ræðir hér um heilsufarslegan ávinning af sundiðkun fyrir alla aldurshópa óháð þjálfunarástandi og fyrri afrekum.
HM uppgjör 2018 – Sportrásin
Sportrásin er á Rás 2 á sunnudagskvöldum en umsjónarmaður er Orri Freyr Rúnarsson.
Í nýjasta þættinum var HM í Rússlandi gert upp en með Orra voru Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu.
…
Gable Mountain Farm
In Vopnafjörður there is a farm called Bustarfell which has long history and is connected to many stories.
Elvar og Tómas ræða um Pepsi-deildina – Skortur á mörkum áhyggjuefni
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um Pepsi-deildina og frammistöðu íslenskra liða í Evrópukeppnum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Talað var um hversu lítið flest liðin í Pepsi-deildinni skora af mörkum. Er lágt skemmtanagildi í deildinni áhyggjuefn…
Stærstu fótboltatíðindin – Sarri og Ronaldo færa sig um set
Það bárust stórtíðindi í vikunni þegar Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid og samdi við Ítalíumeistara Juventus.
Í morgun tilkynnti Chelsea svo formlega um ráðningu á Maurizio Sarri sem stýrði áður Napoli.
Björn Már Ólafsson er helsti sérfræðingur …
HM hringborðið – Í beinni frá Frakklandi og Englandi
Úrslitaleikur Frakklands og Króatíu á HM í Rússlandi er framundan.
Elvar og Tómas hituðu upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum á X977.
Davíð Snorri Jónasson, HM sérfræðingur þáttarins, er staddur í Frakklandi og sagði frá stemningunni í landinu og sinn…
Jack & Diane – Svo basic að það blæðir
Tottið chili-pylsu og troðið henni í svöðusár frelsarans. Lífið heldur áfram löngu eftir að það hættir að vera spennandi. Í dag verður farið inn í Kjarnann. Haldið ykkur fast. Fyrst smá formáli. Fílalag hefur þrisvar sinnum fjallað um Bruce Springsteen, meðal annars í fyrsta þættinum sínum. Ástæða þess að Springsteen er svo hátt skrifaður hjá […]
07 – Sigrún Valbergsdóttir – Ferðanefnd og úrval ferða hjá F.Í.
Það finna allir eitthvað fyrir sig í ferðaáætlun FÍ. Úrval ferða er gífurlega mikið, allt frá léttum ferðum yfir í mjög krefjandi ferðir auk talsverðra nýjunga. Má þar meðal nefna fjallaskíðaferðir sem hafa verið kærkomin og vinsæl viðbót við úrval fe…
07 – Sigrún Valbergsdóttir – Ferðanefnd og úrval ferða hjá F.Í.
Það finna allir eitthvað fyrir sig í ferðaáætlun FÍ. Úrval ferða er gífurlega mikið, allt frá léttum ferðum yfir í mjög krefjandi ferðir auk talsverðra nýjunga. Má þar meðal nefna fjallaskíðaferðir sem hafa verið kærkomin og vinsæl viðbót við úrval fe…
SLAYGÐU S05E20: Lykilpersónur
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Buffy ákveður að flýja Sunnydale ásamt Scooby genginu, Spike og Dawn til að komast undan Glory.
#5 Arnar Leó
Homie Arnar Leó er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp. Ásamt því að vera hella fresh 24/7 þá er hann einn af eigendum/stofnendum Reykjavík Roses og verslunarstjóri í Smash Kringlunni. Töluðum um upphafið á Reykjavík Roses, tísku, hip hop, hip hop á…
Vængjum þöndum – Valur í Evrópu
Fótbolti.net fékk sérstakt leyfi til að birta viðhafnarþátt af Podcasti Vals, Vængjum þöndum. Í þættinum er hitað upp fyrir komandi leiki Valsmanna gegn Rosenborg og möguleikarnir skoðaðir.
Jón Grétar Jónsson og Þorgrímur Þráinsson, fyrrum leikmenn Va…
Innkastið – Agabann, ljótt orðbragð og eitt sæti laust niður
Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræða um 12. umferð Pepsi-deildarinnar í Innkastinu.
Gunnar var fyrir norðan og sá KA vinna Fjölni.
SLAYGÐU S05E19: Töff ást
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Glory ræðst á Töru þar sem hún telur hana vera Lykilinn og gerir hana vitstola.
Hannes: Tankurinn tómur eftir EM en ekki núna
„Þetta kom upp beint eftir þennan Argentínuleik,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann er genginn í raðir Qarabag í Aserbaídsjan. Hannes ræddi við Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu 977 í gær, laugardag.
Uppgjör umferða 1-11 í Pepsi með Elvari og Benna
Pepsi-deildin er hálfnuð og á dögunum gerði Fótbolti.net upp fyrri helminginn.
Elvar Geir og Benedikt Bóas skoðuðu niðurstöðuna í útvarpsþættinum á X977.
HM hringborðið – Átta liða úrslit með Davíð Snorra
Er fótboltinn að koma heim? Davíð Snorri Jónasson er HM-sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net og fór yfir leikina í 8-liða úrslitum.
Hann skoðaði sigurleiki Frakka og Belga í gær og ræddi um leiki dagsins við Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas…
Heimagerðar Sætkartöflufranskar
Ég er rosalega hrifin af sætum kartöflum og allskonar réttum og meðlæti sem hægt er að græja úr þeim. Sætkartöflufranskar passa svo vel með allskyns kjötréttum, hamborgurum eða einar og sér og hér er skotheld uppskrift af heimgerðum sætkartöflufrönskum…
What’s Going On – Hvað er í gangi??!!
Árið er 1971. Alríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tekið þeldökk ungmenni í hundruð þúsunda tali úr ryðguðum vonleysis iðnborgum sínum og sent þau í stríð til Asíu to “go and kill the yellow man,” svo vitnað sé í stjórann. Herinn hefur mætt og ítrekað sprautað á liðið með brunaslöngum. Á sama tíma og ísskápar landsins kalkúnavæðast sem […]
SLAYGÐU S05E18: Inngrip, í grip
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Spike fær afhent Buffyvélmenni til einkanota.
Þáttur 18 – Q&A… Farið yfir Trapbar hopp, Chaos þjálfun, ofmetnar æfingar o.fl.
Guðjón og Villi svara spurningum hlustenda
#4 Pétur Marinó
Pétur Marinó er stofnandi mmafrettir.is og rödd MMA samfélagsins á Íslandi. Ef þið viljið vita eitthvað um bardagaíþróttir og þá MMA sérstaklega er Pétur maðurinn til að tala við. Áhugi hans á íþróttinni er gífurlegur og vitneskjan en meiri. Töluðum um…
Innkastið – Leikurinn sem bjargaði mótinu
Pepsi-útgáfan af Innkastinu er mætt aftur eftir hlé vegna þátttöku Íslands á HM í Rússlandi. Í þætti dagsins skoða Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson elleftu umferð deildarinnar.
Einnig er rætt aðeins um HM í fótbolta og In…
SLAYGÐU S05E17: Birta, bíddu eftir mér
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Eftir jarðarför Mömm’ennar Buffy gerir Dawn tilraun til að galdra hana þeirra aftur til lífsins með aðstoð Spike.
…
Þáttur 4 – Helgaspjallið: Elín Kristjáns
Elín Kristjáns er gestur þáttarins. Hún er eignandi Gekkó.is og mikill ferðalangur og hugsuður. Við tölum um föðurmissi, tælenska menningu, ferðalög, bílferð til Mosó með glæpamanni, slagsmál á Seyðisfirði og hvernig við lærum að elska sjálf okkur….
1. Hrönn Hjálmars
Norðfirðingur – Hlaðvarp 1. þáttur: Hrönn Hjálmars.
Hrönn fer hér yfir ævi sína og segir skemmtilegar sögur af pönki, lýðheilsu, ferðalögum, sjómennsku og djammi.
Lífið í FH – Gummi Kristjáns og Jónatan heimsóttu útvarpsþáttinn
Guðmundur Kristjánsson og Jónatan Ingi Jónsson eiga það sameiginlega að hafa gengið í raðir FH fyrir yfirstandandi tímabil. Þeir voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Guðmundur kom heim eftir atvinnumennsku í Noregi en Jónatan, sem er 19 …
Landsliðspælingar – Kaflaskil hjá Íslandi
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net ræddu Elvar og Tómas um þau kaflaskil sem íslenska landsliðið er nú að fara að ganga í gegnum.
Báðir miðverðirnir virðast á förum, rétt eins og sjálfur landsliðsþjálfarinn. Þá eru leikmenn í liðinu komnir á lokasprettinn…
Rýnt í 16-liða úrslit HM með Davíð Snorra
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 er kominn aftur í sitt eðlilega horf þar sem Elvar Geir og Tómas Þór eru komnir heim frá Rússlandi.
Í þætti dagsins voru 16-liða úrslit HM í Rússlandi skoðuð með Davíð Snorra Jónassyni. Davíð var leikgreinandi fyri…
Gunnar Jarl skoðar komandi umferð í Pepsi-deildinni
Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari og nú sérfræðingu Pepsi-markanna, er staddur á Orkumótinu í Vestmannaeyjum.
Elvar Geir og Tómas Þór heyrðu í Gunnari í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag og fengu hann til að skoða 11. umferð Pepsi-deildarinna…
Coffee & TV – Alkóríseruð indí-drulla, endastöð, snilldarstöð
Blur voru ein stærsta popphljómsveit níunnar. Damon Albarn var poppskrímsli sem þefaði uppi stemningu og samdi popphittara. Hann elskaði athygli og poppkúltúr. En innan Blur var líka að finna hreinræktaða indídrullu í formi gítarleikarans Graham Coxon. Og eins og gengur brenndi Blur brýr að baki sér. Það er erfitt að halda sér á popp-toppnum. Og […]
#6 Hlaup 3/3 – Kári Steinn
Kári Steinn hljóp sitt fyrsta maraþon á tímanum 2:17:12, vann sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London 2012 og sló 26 ára gamalt Íslandsmet í leiðinni. Kári sagði mér hvað hann skrifaði á brúsana í 2:17:12 hlaupinu, af hverju hann gaf hlaupunum …
06 – Sigríður Lóa – Njótum ferðalagsins
Gestur þáttarins að þessu sinni er fararstjórinn og sálfræðingurinn Sigríður Lóa. Hún hvetur okkur að njóta ferðlagsins og gleyma ekki að gefa okkur tíma til að njóta augnabliksins. Sigríður Lóa minnir okkur einnig á mikilvægi hreyfingar í baráttunni…
06 – Sigríður Lóa – Njótum ferðalagsins
Gestur þáttarins að þessu sinni er fararstjórinn og sálfræðingurinn Sigríður Lóa. Hún hvetur okkur að njóta ferðlagsins og gleyma ekki að gefa okkur tíma til að njóta augnabliksins. Sigríður Lóa minnir okkur einnig á mikilvægi hreyfingar í baráttunni…
Hvað á að gera með börnunum í sumarfríinu? Hér er minn listi!
Loksins er komið að því að við fjölskyldan erum að fara í sumafrí saman. Þetta verður í fyrsta skiptið sem við erum öll saman í fríi, alveg í heilar 5 vikur líka! 🙂 Síðasta sumar var ömurlegt. Pabbi lést 18. júní og sumarið er eiginlega allt í móðu. Man vel eftir flutningunum í júlí og 10 daga ferðalaginu sem við fórum í, en man ekki mikið meira en það. Ég man hvað ég var með mikið samviskubit eftir sumarið því það var ekki sniðið að börnunum, heldur þá var ég bara ógeðslega sorgmædd (eðlilega) og lofaði sjálfri mér að næsta sumar yrði fullt af fjöri fyrir krakkana! <3 En fyrir utan síðasta sumar þá erum við Arnór bæði nýlega útskrifuð úr námi þannig að þetta hefur alltaf bara verið þannig að hann er að vinna á sumrin og því höfum við aldrei tekið svona gott frí saman, mikið verður þetta ljúft! Þetta er alveg frekar langur tími, en tíminn getur verið svo svakalega fljótur að líða samt og áður en maður veit þá er þetta búið. Þannig að mig langaði að gera to do lista fyrir fríið og geri hann 100% sniðinn að krökkunum og hvað þeim finnst gaman að gera. […]