Kaupfélagið með Jóni Gnarr – #25 – 24. desember 2020

24. desember 2020

Jón Gnarr verður seint kallað týpískt jólabarn. Hér má nálgast jólahugvekju Kaupfélagsstjórann í síðasta þætti ársins. Hér fer hann á flug um leiðinleg jólalög, hungursneiðar og skáldskap, grútskítuga jólasveina, rúsínuna í pylsuendanum, fyndin orðatil…

Þáttur 45 – Sylvía Briem frá Norminu um að þora vera inní sér, taugabrautirnar, Dale og allt annað –

23. desember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare Beauty og Dominos –

Að setjast með Sylvíu var eins og að drekka stóran bolla af hamingju, visku og vellíðan. Það er svolítið Sylvía eins og hún leggur sig. Ekki bara guðdómlega fögur heldur alveg galið klár. Hún splæs…

121. Þarf alltaf að vera grín? Þorláksklessan

23. desember 2020

Heilagur Þorvaldur davíð! Það var um nót sem maria mey labbaði með sveinum sínum suður á fjör þegar hún leit á tjörnina og sagði með blæ brag og núning. “ég er ólétt my dude”  Hún var að bera frelsara vors guðs almáttugan sem frelsaði allskonar frá íll…

Gleðileg jól með Sóla Hólm og FM95Blö eineltið gert upp :)

23. desember 2020

Sóli Hólm kom til okkar og kom Gandalf í geggjað jólaskap. Tekur Arnar Gunnlaugs við U-21 ? Svara ráðherrar bara hvað trúð sem er í síman ? Er bóluefnið klúður ? Hr. Hnetusmjör elskar fólk sem þolir hann ekki. Við gerðum upp FM95Blö eineltið og rúlluðm…

22. Unnur María Birgisdóttir – Geko

22. desember 2020

Gestur þáttarins er hún nafna mín, Unnur, sem leiðir People Experience hjá Geko. Þetta fyrirtæki er heldur betur nýtt á nálinni en það var stofnað í febrúar 2020. Unnur brennur fyrir fjölbreytni á vinnustað, hvernig er hægt að vinna með svokallaðan bia…

#104 Árni Helgason

22. desember 2020

Árni Helgason, fyrsti fyndni lögfræðingurinn (að mati Matta), er gestur Spekinga þessa vikuna. Lögmaður, uppistandari, pistlahöfundur en fyrst og fremst hlaðvarpsstjarna. Þegar Árni er ekki að loka stórum samningum, semja langar vandaðar skýrslur eða b…

Jólin alls staðar – Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

22. desember 2020

Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson – Jólin alls staðar Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og Jón „Bassi” Sigurðsson sem eru höfundar hins eilífa og unaðslega verks Jólin alls staðar, en verkið var sungið af systkinunum Ellý og Villa Vill á jólaplötu þeirra sem gefin var út […]

#100 Skoðanir Jóhannesar Hauks

18. desember 2020

„Jóhannes Haukur er leim, hann er með sökkaðar skoðanir, eða mig minnir það allavega, ég man ekki alveg hvað hann var alltaf að segja, en mig minnir að hann sé með ömurlegar skoðanir“ sagði Bergþór í #14 Skoðanir Arons Mola sumarið 2019. Sumarið 2020 v…

Hljóðskrá ekki tengd.

#103 Kjartan Atli Kjartansson

17. desember 2020

Kjartan Atli Kjartansson er sannkallaður fjölmiðlamógúll. Byrjaði sem blaðamaður og er nú í útvarpi og sjónvarpi. Meðfram fjölmiðlastörfum þjálfar Kjartan Atli körfubolta og nú er bókin hans, Hrein karfa, komin í hillurnar. Þetta byrjaði þó allt á park…

Meðgöngukvillar: ,,Pissaðir þú á þig í lyftunni?“

17. desember 2020

Þórunn & Alexsandra ræða um ýmsa meðgöngukvilla og skrýtna hluti sem þær upplifðu á sínum meðgöngum ásamt fleirum algengum kvillum sem margar konur finna fyrir. Þær fara yfir allt frá ógleði, slitum, þreytu, bjúg yfir í meðgöngueitrun og lighting c…

Hismið og #ársins 2020

17. desember 2020

Í Hismi vikunnar gerum við upp árið með Guðmundi Hauki Guðmundssyni, forsvarsmanni #ársins á Twitter. Við rifjum upp ávöxt ársins, sigurvegara ársins, veðurfréttamann ársins, tillögur ársins, braskara ársins, útskriftarferð ársins, yfirvegun ársins, le…

Gústi from the future, Fred kostar Fram skyldinginn og sykurlaus snemmspá

17. desember 2020

Skemmtum okkur konunglega með framtíðar Gústa. Við fórum yfir þetta helsta, Enski boltinn og Tom Cruise að apeshitta á setti. Er landsliðsþjálfara giggið að verða verst geymda leyndarmál þjóðarinnar ? Jóhann Ingi Gunnarsson á að fara uppá Skaga og Val…

30. Alvarleikinn – Skoðanir & Fetish

17. desember 2020

JÖKULL ELSKAR MOLD – JÖKULL BORÐAR MOLD – JÖKULL ÞRÁIR MOLD – JÖKULL ELSKAR MOLD – JÖKULL BORÐAR MOLD – JÖKULL ÞRÁIR MOLD – JÖKULL ELSKAR MOLD – JÖKULL BORÐAR MOLD – JÖKULL ÞRÁIR MOLD – JÖKULL ELSKAR MOLD – JÖKULL BORÐAR MOLD – JÖKULL ÞRÁIR MOLD – …

Þáttur 44 – JÖR / Guðmundur Jörundsson um lífið, geðheilbrigði, gjaldþrotið og comeback-ið

15. desember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –

Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundson kom til mín í einlægt viðtal en hann sprengdi íslenska tískusenuna þegar hann stofnaði merkið JÖR. Guðmundur hefur verið opinn varðandi geðheilbrigði sem ég dáist mikið…

Kaupfélagið með Jóni Gnarr – #24 – 15. desember 2020

15. desember 2020

Það kennir ávallt ýmissa grasa hjá Kaupfélagsstjóranum Jóni Gnarr. Hænsnaskítur, Dalvík, námsferlar, íþyngjandi regluverk, viðhorf Íslendinga til innfluttra lífvera, listamenn og blóðmör bera á góma.

#99 Framtíð íslensks rapps

15. desember 2020

Má kalla kvennalandsliðið í knattspyrnu litlar mýs? Það virðist Bergþóri finnast! Umdeilt mál… En gjöfult þegar kemur að lækunum. Talandi um læk, þ.e. nafnorðið „lækur“. Hvernig beygist það í eignarfalli? Læks? Lækjar? Ef þú velur fyrri myndina, þarf…

Hljóðskrá ekki tengd.

119. Þarf alltaf að vera grín? Góðverk

14. desember 2020

Gott er að gleðja, gott er að sína hendur í verki, gott er að láta til skara skríða og það er ekkert sem stoppar þig, gott er að reyna við nágranna á erfiðum tímum, gott er að líta við og segja, “hey, þúrt sætur” gleður, gefur og kætir. láttum hendur s…

Euphoria – Bugles, Dópamín, kerúbíni þenur lúður

11. desember 2020

Loreen – Euphoria Þríhöfða vöðvatröll stígur niður úr leikmyndageimskipi .Glussahljóð fyllir skálar eyrna. Fasteignasali í Reykjavík kaupir ljótan jakka í Sautján. Buglesi er sturtað í skálar í húsi í Kórahverfinu. Evrópa, ertu vakandi, Evrópa, sefur þú? Gervisnjókornavél er flutt með FedEx sendibíl. Bílstjórinn hlustar á fréttastúf um kjaraviðræður. Himnar opnast og sól lemur sig niður […]

#98 Skoðanir Siggu Ólafsdóttur

11. desember 2020

Sigga Ólafsdóttir hefur í gegnum árin starfað á tónlistarhátíðum, í félagsmiðstöðvum, íþróttafélögum og nú á Stuðlum.
Umræðuefni eru meðal annars: eiturlyfjaneysla unglinga, lögleiðing fíkniefna, Telegram, Secret Solstice, Sónar, Wow Air, KR, stemningi…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

90. Fúli farþeginn

11. desember 2020

Af hverju er auðveldara að dæma ákvarðanir annarra heldur en að drattast til að taka ákvörðun sjálf/ur? Fúli farþeginn er frekar súr félagsskapur og vert er að skoða hvort það gæææti mögulega kannski verið að VIÐ sjálf séum súra manneskjan á svæðinu 🙈…

Hljóðskrá ekki tengd.

#102 Steiney Skúladóttir

10. desember 2020

Steineyju Skúladóttur er margt til lista lagt. Skaust fram á sjónarsviðið í Hraðfréttum og í Reykjavíkurdætrum á árinu 2014, nældi sér í Edduverðlaunin fyrir Framapot 2018 og tilnefnd til Edduverðlaunanna 2020 í flokknum Sjónvarpsmaður ársins. Á árinu …

Fæðuöryggi – #3 – Matvælastefna Íslands – Vala Pálsdóttir

10. desember 2020

Út er kominn Matvælastefna, fyrsta sinnar tegundar fyrir Ísland. Þetta er stórt og viðamikið plagg sem ætlað er að móta framtíðarsýn Íslands sem matvælalands til næstu 10 ára. Stefnan fjallar meðal annars um tengsl matvæla og lýðheilsu, samspil matvæla…

Hismið – Einkaviðtal við mann í sóttkví

10. desember 2020

Í Hismi dagsins er Grétar Theodórsson tekinn tali en hann er nú í sóttkví á heimili sínu og gerir grein fyrir ferlinu og aðdraganda málsins. Þá gera umsjónarmenn grein fyrir eigin rannsóknum á væntanlegu bóluefni sem byggja á 15 mínútna gúgli, hvenær s…

Börnin og jólin: ,,Ekki fara yfirdrifið í jólagjöfunum, ekki vera eins og ég!“

10. desember 2020

Þórunn & Alexsandra ræða aðeins um börnin og jólin. Það var ekki nóg að vera með 2,5 klst þátt um jólin fyrir Þórunni svo þær ræða um jólagjafir, hvernig allt breyttist eftir að börnin komu í heiminn, skógjafir og meira.ÞOKAN er í boði Nine Kids, D…

Þáttur 43 – Feel good fæða fyrir sálina með Apríl Hörpu / Rvk Gypsea

9. desember 2020

Apríl Harpa kom til mín í annað skiptið og margt hefur runnið til sjávar síðan. Dóttir hennar Lúna kom í heiminn og talar Apríl og krefjandi fæðingu og hvernig var að fæða barn á Bali. Hún talar einnig um tímann eftir barnsburð og hversu mikilvægur han…

Koma svo! – Að hámarka lífsgæðin, er það flókið?

9. desember 2020

Í þriðja þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Ragnheiði Agnarsdóttur. B.A. í sálfræði og M.A. í mannauðsstjórnun. Þegar Ragnheiður var búin að vera 16 ár í atvinnulífinu, upplifa makamissi og fara á hnefanum eins og okkur Íslendingum er svo tam…

Guðjón Þórðar part.3, KSÍ hauslaus her og sexy dráttur

9. desember 2020

Íslenskukennari Gandalf Guðjón Þórðarsson kom til okkar og hristi vel uppí okkur. Talað var skýrt og örugglega og við skildum nánast allt sem hann sagði. KSÍ er vandi á höndum, bæði kk og kvk í dauðafæri að ná áframhaldandi árangri. Vandamál Íslenskra …

#77 Ólafur Jóhann Ólafsson – Rithöfundurinn sem lærði eðlisfræði og bjó til PlayStation

9. desember 2020

Ólafur Jóhann dúxaði bæði Menntaskólann í Reykjavík og Brandeis Univeristy í Boston. Útskrifaður sem eðlisfræðingur fékk hann vinnu hjá Sony og var fljótlega kominn í aðstoðarforstjórastöðu innan fyrirtækisins, þá 28 ára gamall. Vinnandi samhliða Billa…