98. Þarf alltaf að vera grín? Ákvarðanir

18. júlí 2020

Ákvarðanir geta verið erfiðar. eins og bara hvað á barnið að heita eða hvort ætti ég að fá mér hvítan monster eða grænan. Við tökum mismunandi ákvarðanir á hverjum degi, ef þér líður eins og þær séu allar mjög mikilvægar og þu verður að taka þá réttu a…

Roar – Kona öskrar

17. júlí 2020

Katy Perry – Roar Úr valdamesta landinu, farsælasta ríkinu, undan menningarheimi útbreiddustu trúarbragðanna, með öguðustu aðferðafræðinni, stendur hún á alstærsta sviðinu. Og öskrar! Katy Perry er ein sú allra stærsta undanfarinna áratuga. Hún á 100 milljónir fylgjenda á Twitter, 100 milljónir á Insta. Urrið hennar er með þrjá milljarða spilana á YouTube. Og hún hefur […]

#57 Skoðanir Kristínar Tómasdóttur

17. júlí 2020

Að vinna við að láta fólk hætta saman… hljómar skynsamlega. Gæti verið á vegum borgaryfirvalda, þú mætir á vettvang og birtir pörum opinberan úrskurð þess efnis að þeirra ástarsambandi sé þar með lokið. Fróður maður lagði eitt sinn til að embætti á bor…

Hljóðskrá ekki tengd.

#37 Torfæra og Rallýcross – Guðmundur Elíasson

15. júlí 2020

Ungstirnið Guðmundur Elíasson hefur verið að keppa í akstursíþróttum í fimm ár þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Hann fór yfir ferilinn með Braga ásamt því að tala um fyrstu umferðina í torfæru sem fram fór á Egilsstöðum.

Austmann-bræður: Ghettóstrákarnir úr Garðabænum

15. júlí 2020

Tvíburunum úr Garðabæ, líður vel í Leikni og hafa byrjað tímabilið óaðfinnanlega. Þeir mættu í skemmtilegt spjall um stemninguna í Leikni, uppeldið í boltanum og margt fleira. Halldór, Óskar og Snorri tóku svo stóran Stuðningsmannaspjallpakka enda…

Barnasturtur og nöfn: “Mér var ekki boðið í þessa nafnaveislu.”

14. júlí 2020

Þórunn & Alexsandra tala um barnasturtur, nafnapælingar og nafnaveislur/skírn í þessum þætti af Þokunni. Komu barnasturturnar þeirra þeim á óvart eða grunaði þeim eitthvað? Upplifa allir það að græja sig í HVERT EINASTA skipti eftir 30. viku því þa…

6. Birta – fæðing í Björkinni og heimafæðing

13. júlí 2020

Gestur þáttarins heitir Birta Ísólfsdóttir en hún segir okkur magnaðar sögur frá báðum fæðingunum sínum. Þegar hún varð ólétt var hún óviss um hvernig líkaminn bregst við öllu tengdu meðgöngunni og fæðingunni og hvað það er sem gerist nákvæmlega í fæði…

Boltinn á Norðurlandi: Afmælissigrar hjá Blö og yfirburðir KF – Dapurt hjá Þór, KA og Magna

10. júlí 2020

Í þættinum fara þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson yfir leikina í miðri viku. Bæði lið Tindastóls sigruðu sína leiki, KF heldur sínu taki á Dalvík/Reyni og Völsungur fékk sitt fyrsta stig.

Síðustu leikir voru ekki góðir fyrir Þór, KA og…

Jóga – Litbrigði jarðarinnar

10. júlí 2020

Björk – Jóga Stærsta poppstjarna Íslands fyrr og síðar er tekin fyrir í dag. Snúðarnir, hvíta dúnúlpan, textúrinn, vefnaðurinn. Ferill Bjarkar er fínofinn og verður aldrei greindur til hlítar, en sumir þræðir eru meira áberandi en aðrir. Björk er útpæld, verk hennar eru gagnrýnendakonfekt og tengsl hennar við stór þemu eins og umhverfisvernd og frelsisbaráttu […]

Hannes Þór Halldórsson og lengsta afmæli sögunar hjá Blö

9. júlí 2020

Við fengum Hannes Þór Halldórsson til okkar og ræddum aðalega Pepsi og landsliðið. Hugi var þunnur eftir lengsta afmæli í sögu sólkerfisins, þið vonandi fyrirgefið honum það. Við komumst að því að Hannes keyrði á mann í Azerbaijan og þurfti að “halda” …

Ræktaðu garðinn þinn – #12 – Drukkna hjákonan – 8. júlí 2020

8. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um bóndarósir, sögu þeirra og ræktun. Bóndarósir eru yfirleitt auðveldar í ræktun eftir að þær hafa komið sér fyrir. Plantan er langlíf og líður best ef hún fær að standa lengi óhreyfð á sama stað.

Everybody Wants to Rule the World – Tvö skott, miskunnarleysi, náungakærleikur er fyrir aumingja

3. júlí 2020

Tears for Fears – Everybody Wants to Rule the World Charles Chaplin bítur í grænt epli í útlegð sinni í Manoir de Ban við Genfarvatn. Ólívutanaður Ísraeli klístrar á sig Ray Ban Aviators og snýr sveif í skriðdreka sem er í þann mund að storma inn í Líbanon. Þristur í lágflugi yfir túndrum Síberíu. Maður […]

#54 Skoðanir Benedikts Andrasonar

3. júlí 2020

www.patreon.com/skodanabraedur
Talandi um leikinn, hér er máttarstólpi. Karlmaður vikunnar er Benedikt Andrason, Benni Andra semsagt. Jafnvígur á þónokkra veruleika og hliðarveruleika, graff, tattú, dópshit og á þeim nótum, laxveiðar. Nokkrar ár sem re…

19. Gunnur Líf Gunnarsdóttir – Samkaup

2. júlí 2020

Gestur þáttarins kom í heimsókn í Nóa Síríus-stúdíóið í Podcaststöðinni og heitir Gunnur Líf Gunnarssdóttir og er framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum. Við Gunnur ræddum um öfluga vinnustaðamenningu hjá Samkaup, hvað liðsheildin er sterk og hver…

#88 Silja Úlfarsdóttir

2. júlí 2020

Hlaupadrottning Íslands og afreksþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir er gestur Spekinga þessa vikuna. Eftir að hafa drottnað yfir hlaupabrautum landsins snéri hún sér að þjálfun og hefur þjálfað bestu íþróttamenn landsins. Í fyrsta sinn mættu Spekingar ofjar…

Guðjón Þórðar part 2, dómarar girða sig og er Gunnar Nielsen á sveppum ?

2. júlí 2020

Okkur fannst svo gaman að tala við Gauja um daginn að við fengum hann bara aftur. Fórum yfir stöðuna á móðurmáli og hristum Pepsi Max flöskuna vel og lengi. Guðfaðirinn ræddi stöðuna af sinni alkunnu snilld og tók enga fanga. Ræddum meira að segja Fire…

Hismið – Við erum öll Euroshopper

1. júlí 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir úrslit forsetakosningana og vandaða kosningavöku RÚV, afglæpavæðingu fíkniefna, Englandsmeistaratitil Liverpool, Euroshopper vörurnar og markaðssetningu á nýju ítölsku pasta sem Árni ætlar að setja á markaðinn, ásamt því…

GELLUSÁLFRÆÐI MEÐ KRISTÍNU HULDU

30. júní 2020

Í þessum þætti af Við Vitum Ekkert töluðum við stelpurnar við Kristínu Huldu. Kristín er menntaður sálfræðingur, fyrrverandi formaður Hugrúnar geðfræðslufélags og almennt bara frekar svöl pía!  

Fylgið okkur á instagram :  https://www.instag…

Koma svo! – Virkar að sleikja spínatblað?

28. júní 2020

Í þrítugasta og fimmta þætti Koma svo! er rætt við Ragnhildi Þórðardóttur, sálfræðing með áherslu á heilsusálfræði og einnig lærðan einkaþjálfara. Hún er þekkt undir nafninu Ragga nagli, býr í Danmörku og hefur boðið upp á sálfræðimeðferð og fjarþjálfu…