augnháralenging

Frankfurt – Russian Volume námskeið

27. október 2019

Ég var svo heppin síðustu helgi að fara í vinnuferð til Frankfurt með Karma Pro heildversluninni sem ég vinn hjá. Ég fór á augnháralenginganámskeið í Russian Volume tækni hjá PhiLashes sem er risastórt vörumerki í augnháralenginga”bransanum” ef svo má segja. Hjá PhiLashes er hægt að vinna sig úr því að vera student upp í að verða grand master. Þó svo að ég sé viðurkenndur sérfræðingur í classic augnháralenginum frá öðru vörumerki þá er ég núna “bara” lærlingur hjá PhiLashes. En ég þarf að klára 10 level í heimavinnu til þess að verða viðurkenndur PhiLashes – artist. Ég er komin í level 2 og stefni á að skila af mér því stigi í dag og vonandi verð ég komin í level 3 á morgun.    En heimur augnháralenginga er risastór og það er rosalega skemmtilegt að vera partur af þessum heimi. Enda hefur áhugi minn á augnháralenginum vaxið mjög mikið, ég fékk algjört ógeð á sínum tíma en þá er stundum nauðsynlegt að taka sér smá pásu. En í vor þá var ég líka alveg tilbúin að byrja aftur og þegar fæ áhuga á einhverju þá fæ ég ÁHUGA og helli mér algjörlega í hlutina. Ég er búin að vinna mikla […]

Hljóðskrá ekki tengd.