Óflokkað

Bjarni Helgason um Dætur Íslands og kvennalandsliðið – „Á alltaf að vera í þessum hóp"

7. júní 2022

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, ræddi við Sæbjörn Steinke um nýja þætti sem sýndir eru á mbl.is.

Bjarni heimsótti leikmenn í kvennalandsliðinu og eru tveir þættir þegar komnir út. Þættirnir heita Dætur Íslands.

Rætt er um þættina og þá …

Óflokkað

Þórðardætur eru alltaf saman – „Kötlu finnst ég svolítið erfið að búa með"

7. júní 2022

Þær Íris Una og Katla María Þórðardætur hafa farið saman í gegnum ferilinn til þessa, þær búa saman og vinna á sama vinnustað.

Þær ræddu við Sæbjörn Steinke og fóru fyrir ferilinn til þessa.

Af hverju að fara á Selfoss? Árin með Fylki og Keflavík eru…

Óflokkað

Vilt ekki keppast um eitthvað neðar þegar þú ert búinn að vera þarna uppi

7. apríl 2022

„Nei, ég get nú ekki sagt að ég sé sáttur við þessa spá. Við sýndum í fyrra að við erum með sterkt lið og ég er allavega ekki sammála þessu orðum það þannig,“ sagði Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, í viðtali við Fótbolta.net í dag. Tilefni viðtalsi…

Óflokkað

Heimavöllurinn: Atvinnukonurnar okkar, landsliðshópar og vetrarveisla í efstu deild

25. janúar 2022

Bára Kristbjörg aðstoðarþjálfari Selfoss og Aníta Lísa þjálfari Fram eru gestir Heimavallarins. Við förum yfir U23 og U19 ára landsliðshópana sem voru tilkynntir í síðustu viku ásamt því að rýna í stöðu nýrra atvinnukvenna erlendis. Við fáum einnig inn…

Óflokkað

Heimavöllurinn: Bílstjórasætið í árslok, best í Barca og bolti til breytinga

1. desember 2021

Íslenska landsliðið er í bílstjórasætinu í undankeppni HM eftir stóran útisigur á Kýpur – en þjóðin vildi fleiri mörk. Gullknötturinn var afhentur í þriðja skipti í kvennaflokki og fór til Barcelona. Þá var haldið hér á landi alþjóðlegt fótboltamót sem…

Óflokkað

Ítalski boltinn – Leigumorðinginn kann að rífa í gikkinn og Juventus enn í vandræðum

17. september 2021

Szczesny kostar Juventus stig, leigumorðinginn Ballardini þorir að rífa í gikkinn og Serbarnir tveir gefa Fiorentina von um bjarta framtíð með blóm í haga. Pisa fer vel af stað í Íslendingadeildinni Serie B og Alberto Gilardino kennir Óttari Magnúsi ma…

Óflokkað

SLAYGÐU ANGEL S04E07: Enn einn heimsendirinn nema núna aðeins meiri heimsendir en vanalega

27. apríl 2020

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Skepna úr iðrum jarðar mætir til Los Angeles og ætlar að hylja sólina.

Óflokkað

Höskuldur Sverrir Friðriksson

26. apríl 2020

Höskuldur Sverrir Friðriksson Bráðatæknir til rúmlega 30 ára hefur svo sannarlega frá mörgu að segja!
Okkur fannst tilvalið á þessum skrítnu tímum að setjas niður með honum og fara yfir ferilinn og hvað á daga hans hefur drifið!
Við vekjum athygli á þ…

Óflokkað

#12 Leikkonur á sjötugsaldri gefa góð heilsuráð í sjálfskipaðri sóttkví.

23. apríl 2020

Hvað gerir eldra fólk í sjálfskipaðri sóttkví til að halda sönsum og líkamlegri heilsu? Hvernig getur fólk varið tíma sínum sem hefur nóg af honum um þessar mundir og hvað er hægt að finna jákvætt við þetta ástand? Helga Arnardóttir ræðir við tvær lei…