Óflokkað

SLAYGÐU ANGEL S04E07: Enn einn heimsendirinn nema núna aðeins meiri heimsendir en vanalega

27. apríl 2020

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Skepna úr iðrum jarðar mætir til Los Angeles og ætlar að hylja sólina.

Óflokkað

Höskuldur Sverrir Friðriksson

26. apríl 2020

Höskuldur Sverrir Friðriksson Bráðatæknir til rúmlega 30 ára hefur svo sannarlega frá mörgu að segja!
Okkur fannst tilvalið á þessum skrítnu tímum að setjas niður með honum og fara yfir ferilinn og hvað á daga hans hefur drifið!
Við vekjum athygli á þ…

Óflokkað

#12 Leikkonur á sjötugsaldri gefa góð heilsuráð í sjálfskipaðri sóttkví.

23. apríl 2020

Hvað gerir eldra fólk í sjálfskipaðri sóttkví til að halda sönsum og líkamlegri heilsu? Hvernig getur fólk varið tíma sínum sem hefur nóg af honum um þessar mundir og hvað er hægt að finna jákvætt við þetta ástand? Helga Arnardóttir ræðir við tvær lei…