Beauty

Einföld 5 mínútna dagförðun

5. júlí 2019

Ég fæ oft beiðnir á Snapchat og Instagram um að sýna mjög einfalda dagförðun.
Í gær varð ég loksins við þessum beiðnum og skellti í eitt lauflétt myndband á IGTV (Instagram Tv).
Þið getið skoðað myndbandið HÉR
Upplýsingar um þær vörur sem ég notaði eru…

Hljóðskrá ekki tengd.