#63 Skoðanir Egils Ástráðssonar

7. ágúst 2020

Egill Ástráðsson. Sterkt norrænt einnefni eins og bræðralagið vill hafa það. Hann er hinn sterki norræni maður (íslenskur með alskegg) og hefur lengi átt erindi inn í gasklefa Skoðanabræðra þó að hann hafi af ýmsum sökum ekki ratað þangað fyrr en nú. H…

#60 Skoðanir Steineyjar Skúladóttir

31. júlí 2020

www.patreon.com/skodanabraedur

Snorri drakk fimm bjóra í stúdíóinu. Fyrirgefið það innilega.

Hvaða eiturlyf hefur Steiney Skúladóttir tekið? Hvenær tók hún þau? Hvers vegna? 

Stórum spurningum er svarað – ásamt ítarlegum umræðum um sálfræðinga, forr…

Hljóðskrá ekki tengd.

#59 Skoðanir Högna Egilssonar

24. júlí 2020

Það eru hálfgerð helgispjöll að fara um þennan þátt mörgum orðum enda orð ekki nema ómerkileg tilraun til þess að flækja veruleikann með merkingu. Veruleikinn er nefnilega til sjálfstætt og orðalaust, eins og í músík. Þar er veruleikinn þó saga og tónl…

#57 Skoðanir Kristínar Tómasdóttur

17. júlí 2020

Að vinna við að láta fólk hætta saman… hljómar skynsamlega. Gæti verið á vegum borgaryfirvalda, þú mætir á vettvang og birtir pörum opinberan úrskurð þess efnis að þeirra ástarsambandi sé þar með lokið. Fróður maður lagði eitt sinn til að embætti á bor…

Hljóðskrá ekki tengd.

#54 Skoðanir Benedikts Andrasonar

3. júlí 2020

www.patreon.com/skodanabraedur
Talandi um leikinn, hér er máttarstólpi. Karlmaður vikunnar er Benedikt Andrason, Benni Andra semsagt. Jafnvígur á þónokkra veruleika og hliðarveruleika, graff, tattú, dópshit og á þeim nótum, laxveiðar. Nokkrar ár sem re…

#53 Skoðanir Andreu Rafnar

26. júní 2020

Það er ekki óskiljanlegt að sá sem gerir tilraun til þess að byrja að æfa fótbolta of seint og lendir í trámatísku áfalli og allsherjarhöfnun verði varanlega fráhverfur íþróttahreyfingunni til lengri tíma í kjölfarið og leggi sig jafnvel í líma við að …

Hljóðskrá ekki tengd.

#52 Stóra smáhýsamálið, kitla

23. júní 2020

Stökkvið um borð í bræðralagið til að gangast á hönd hinum eina og sanna djús. Hér er átt við www.patreon.com/skodanabraedur, þar sem aðgangur fæst að tvívikulegum alvöru Skoðanabræðraþáttum, víðsfjarri ráðamönnum þjóðarinnar og þeirra formlegheitahjal…

Hljóðskrá ekki tengd.

#51 Skoðanir Guðna Th. forseta Íslands

19. júní 2020

„Ég hvet öll ungmenni til þess að fylgja eigin sannfæringu. Ekki láta einhverja áhrifavalda segja þér hvað þú átt að hugsa, hvað þú átt að kaupa, hvað þú átt að gera. Vertu þú sjálf, vertu þú sjálfur. Ekki láta plata þig,“ segir Guðni Th. Jóhannesson f…

#49 Skoðanir Helga Seljan & Aðalsteins Kjartanssonar

12. júní 2020

www.patreon.com/skodanabraedur

Skoðanabræðraskjölin.. bjóðið velkomna ástsælustu blaðamenn þjóðarinnar, eins og maðurinn sagði, Kveiksmenn. Aðalsteinn Kjartansson og Helgi Seljan ganga fúsir inn í gasherbergið á Hverfisgötu og leysa frá skjóðunni. Að …

#49 Áhrifavaldar, Piece of Shit J.K Rowling og vestfirska vímuefnaveislan

9. júní 2020

Þetta er sígilt… skeggið leiðir til drykkju leiðir til neyslu kannabisefna leiðir til meira skeggs: Ég er bólginn af bjór og pilsner á Vestfjörðum. Þess vegna tek ég upp hlaðvarp!
www.patreon.com/skodanabraedur

#48 Skoðanir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur

5. júní 2020

04:30 Sanna mætir í stúdíóið 05:43 Samstöðin 08:18 fyrstu skrefin í pólitík 11:30 félagslega íbúðakerfi Reykjavíkur 14:20 rándýrt að vera fátækur 16:40 langtímaveikindi 18:30 hvernig er að vinna í borginni 20:30 íslenskir flokkar búnir að missa rætur s…

#47 Skoðanir Agnesar biskups

29. maí 2020

Er maðurinn syndugur? Hefur orðið siðrof? Er kannabis meiri synd en áfengi? Refsar Guð mannfólkinu? Það er ýmislegt sem maður getur leitt hugann að svona í sturtunni á morgnana, en enn betra er að ráðfæra sig við æðsta yfirmann Íslensku þjóðkirkjunnar,…

Hljóðskrá ekki tengd.

#45 Skoðanir Þórðar Snæs ritstjóra Kjarnans

22. maí 2020

www.patreon.com/skodanabraedur
Björgólfur Thor og Róbert Wessmann. Þegar þeir fara í fýlu út í hvor annan gerist ýmislegt fyndið. Hvað eru 800 milljónir á milli mjög ríkra óvina? Þær eru rekstur DV í örfá ár. Þórður Snær Júlíusson, alvarlegur kóngur, v…

#42 RISASTÓR TILKYNNING! Nýir tímar og sigur á Zuckerberg

12. maí 2020

Nýir Bræðralagsþættir; auglýsinga- og styrkjaupptalningalausir, stútfullir af hágæða gasi nú aðgengilegir inni á Patreon!
Fyrir nýja Bræðralagsþáttinn:  www.patreon.com/skodanabraedur.
Fyrir klink geturðu gerst áskrifandi að Bræðralagsþáttum og f…

#41 Skoðanir Gísla Marteins

8. maí 2020

Gísli Marteinn Baldursson.. hvernig er að vera frægur! Grundvallarspurning blaðamennskunnar. Réttast væri að láta þar við sitja. (Sjá skiptingu á efni þáttarins neðst) Því miður getur maður ekki látið eina spurningu nægja þegar maður fær eins stóran la…

Hljóðskrá ekki tengd.

#36 Samið um gasgjaldið við Sindra Jensson í Húrra, graffað á grunnskóla og rúllað eins og Ísland fyrir þúsund árum

17. apríl 2020

Fyrirtæki! Skoðanabræður hafa snúist á sveif með auðvaldinu í heimsfaraldrinum, enda ljóst að einhver þarf að rækta landið og hann gerir það ekki nema fá eitthvað fyrir sinn snúð.
Og skemmtu þér vel við að fá eitthvað fyrir þinn snúð, þ.e. verða ríkur,…

Hljóðskrá ekki tengd.

#26 Samtal við Skoðanabræðralagið

3. mars 2020

Aurið Skoðanabræður í símanúmer 661-4648 og verðið hluti af samfélaginu. Þið getið unnið bolla, bol en fyrst og fremst er samviska ykkar í húfi. Hversu langt gangið þið í baráttunni fyrir frjálsa fjölmiðla?
Fyrsti þriðjudagsþátturinn kemur hér í margum…

Hljóðskrá ekki tengd.

#21 Strákur vikunnar og útsmogni alþjóðadildóinn

31. janúar 2020

– Ath. látið ekki glepjast af ögn síðri gæðum fyrstu sjö mínúturnar en vera skyldi. Það batnar, rétt eins og orðfærið, eftir því sem líður á þáttinn. –
Að vera avókadó eða að vera ekki avókadó, þarna er efinn, enda avókadó lýsingarorð málfræðilega. Í S…

#20 Skoðanir Young Nazareth

24. janúar 2020

Sjálfstæðismenn sem gera lyndistákn (á vesturíslensku emoji) á undan hverju orði sem þeir gasa út úr sér á Twitter. Óheillaþróun, sem árvökult auga Skoðanabræðra fer auðvitað ekki á mis við. Hvernig endar þetta? Festur mun slitna, freki renna og að lok…

#19 Skoðanabræður snúa aftur

17. janúar 2020

Landvarðarbrundið! Það er hinn heiðni helgi safi sem grundvallaði þessa þjóð í öndverðu – og heldur áfram að gera það á kojufylleríum í hinum ýmsu þjóðgörðum landsins. Þetta er fólkið sem er ekki á Instagram, en tryggir í gegnum aðrar göfugri boðleiðir…