Veistu hvað barnið þitt er að gera á tiktok? Líklegast kommenta haturskommentum á vídjóin hennar Lóu. Salka og Lóa ræða í þætti vikunnar málefni snjallmiðla. Þeirra einstaka sýn varpar að þessu sinni litlu ljósi á alvarleika stöðunnar og niðurstaðan er…
Author: Útvarp 101
#111 Skoðanir Jóns Péturs Þorsteinssonar
Jón Pétur um viðtal Skoðanabræðra við Sóllilju Baltasarsdóttur: „Ekki skrýtið að þið séuð orðnir níhilistar með blæti fyrir þjóðernisíhaldi, þið hafið enga trú á náunganum og eðlilega komist þið að sömu niðurstöðu og Hobbes að það sé þörf á sterkum lei…
#110 Séríslenskt stéttaofbeldi með Sturla Atlas
Hlustaðu á þennan þátt í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur – 45 mínútna spjall með Sturla Atlas
Leikarinn og tónlistarmaðurinn Sigurbjartur Sturla Atlason púllar upp í settið um miðjan þátt og fer yfir þetta helst með okkur; 8 Mile og G…
„Kaþólskur king“
Þrítugasti þáttur af Athyglisbresti á lokastigi og guð minn góður stelpurnar eru í stuði. Loksins hafa þær fundið tíma til að kryfja mál Hilaria Baldwin. Lóa er að vanda Team Alec Baldwin, Sölku til mikils ama. Er siðferðilega réttlætanlegt að kalla 12…
#109 Skoðanir Tómasar Steindórssonar
Góðan daginn. Tommi Steindórs… Tómas Steindórsson (born 24 April 1991) is an Icelandic entertainer, social media celebrity and basketball player, segir í alfræðiritinu Wikipedia. Hver skrifar þetta? Greinilega ekki hann sjálfur, ef marka má frásögn han…
#107 Nýtt 9/11 og viðtal við rapparann Birni
Hlustaðu á þetta spjall við vinsælasta karlmann vikunnar fyrr og síðar í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
Önnur umræðuefni eru; Stöð 2 í lokaðri dagskrá, failaðir fjölmiðlar, rapparinn Birnir snýr aftur í Skoðanabræður og talar um list…
Ég er hvít kona ég get ekki sagt Kaní West
Stelpurnar héldu að skilnaður Kim og Kanye yrði stóra frétt dagsins, það reyndist ekki rétt. Neckbeards í USA gerðu tilraun til valdaráns, en stelpurnar ræða það ekki neitt. Hvenær lauk hjónabandi Kimye í raun og veru? Stelpurnar eru ekki sammála um þ…
#106 Skoðanir Sóllilju Baltasarsdóttur
patreon.com/skodanabraedur
Samfélagsmiðlar, áhrifavaldar, útlitsdýrkun, Nike, H&M, þrælahald, hraðtíska, veganismi, kjötát, hestamennska, skíðamennska, eldamennska, náttúra, miðborgin, myndlist, kvikmyndagerð og hlaðvarpsgerð. You name it – hér eru má…
#105 Að hata stjörnuspá er að hata konur
Já.. nýtt ár! Hver hefði haldið. Fámennt áramótapartí er eins og eilíft fyrirpartí, það hefur komið fram, en það sem hefur ekki komið fram er að af örfáum konum á vettvangi héldu tvær uppi metnaðarfullri stjörnuspá fyrir veislugesti. Hvað á þunglyndum …
#104 Skoðanir Benedikts Erlingssonar
Karlmaður vikunnar! Benedikt Erlingsson… leikari og kvikmyndaleikstjóri, þekktur fyrir Fóstbræður, hin og þessi leikrit, kvikmyndirnar Hross í oss & Kona fer í stríð. Hér rekur hann sögu Íslands og setur mikla virðingu á nöfn þrælanna Karls og Ví…
Árið 2020 á lokastigi
Áramótaþáttur Athyglisbrests er eini þátturinn sem þið þurfið að hlusta á þessi áramót. Þátturinn er fullkomin, kaotísk yfirferð á öllu því góða og slæma sem þetta ár færði okkur. Lóa og Salka fá til sín O.G gest þáttarins, hann var með þeim í allra f…
#103 Blóðugasti bardagi íslenskrar nútímasögu
Verðugt umfjöllunarefni: Guttó-slagurinn. Bergþór Másson gerir honum mögnuð skil í þessu stutta broti, sem má nálgast í fullri klukkustundarlengd á Patreon, en þar er sannarlega fjallað um endalaust margt annað: Umræðuefni eru Bjarni Ben, Ásmundarsalur…
Meine komische Mädchen
Söngkonan, lagasmiðurinn, Berlínarbúinn, grínistinn, fyndnasta, besta vinkona Sölku, Ásdís María Viðarsdóttir var gestur í podinu að þessu sinni. Stelpurnar töluðu um þýskt take-over á Fyndnustu mínar like-síðunni, tónlistarkonuna Sögu B, Diet-culture…
#102 Skoðanir Arons Kristins Jónassonar
Jólasveinar, einn og átta.. Ég er auðvitað ekki að kalla Aron Kristin Jónasson einn af þeim! En það mætti ýmislegt um manninn segja. Til að spara tíma (klukkan er 16.52 á aðfangadag þegar þetta er skrifað) segi ég bara: Hann er Geitin Sjálf, þó að mann…
#101 Úr meginstraumsbarnaklámi til Only Fans
Það bar til um þessar mundir að þáttur datt inn frá Skoðanabræðrum í jólagjöf fyrir alla aumingjana sem þó eru ekki að styðja þá á Patreon. Þetta er í fullri lengd, sem sé í tilefni þjáningarhátíðarinnar. Og klárlega einskiptisaðgerð. Fáið ykkur áskrif…
Gefum fullorðnum jólagjafir á kostnað barna
Salka og Lóa benda á augljósa mismunun sem á sér stað í kringum jólin sem fáir þora að ræða. Genaminnið er farið að kicka inn sem þýðir bara eitt: Stanslaus jólakvíði og órökréttar ákvarðanir. Athyglisbresturinn fer með þær á áður ókannaðar slóðir: Sam…
#100 Skoðanir Jóhannesar Hauks
„Jóhannes Haukur er leim, hann er með sökkaðar skoðanir, eða mig minnir það allavega, ég man ekki alveg hvað hann var alltaf að segja, en mig minnir að hann sé með ömurlegar skoðanir“ sagði Bergþór í #14 Skoðanir Arons Mola sumarið 2019. Sumarið 2020 v…
#99 Framtíð íslensks rapps
Má kalla kvennalandsliðið í knattspyrnu litlar mýs? Það virðist Bergþóri finnast! Umdeilt mál… En gjöfult þegar kemur að lækunum. Talandi um læk, þ.e. nafnorðið „lækur“. Hvernig beygist það í eignarfalli? Læks? Lækjar? Ef þú velur fyrri myndina, þarf…
Relapse og deyfing
Þriðji þáttur í þriðju seríu en Lóa er í seríu eitt skapi (af hverju er svona mikill munur á seríu eitt og hinum spyr Salka). Lóa relapsaði og tók ekki athyglisbrestslyfin sín. Salka hins vegar kom beint úr deyfingu frá tannlækni. Þátturinn er…
#98 Skoðanir Siggu Ólafsdóttur
Sigga Ólafsdóttir hefur í gegnum árin starfað á tónlistarhátíðum, í félagsmiðstöðvum, íþróttafélögum og nú á Stuðlum.
Umræðuefni eru meðal annars: eiturlyfjaneysla unglinga, lögleiðing fíkniefna, Telegram, Secret Solstice, Sónar, Wow Air, KR, stemningi…
#97 Offitufaraldurinn
Þáttur um allt það helsta og aldrei þessu vant: Dagskrá! Spurningakeppni þar sem Bergþór veður eld og brennistein og niðurlægir sjálfan sig auðvitað. Farðu á Patreon! Útvarp 101.
Þóra Tómasdóttir: gæða sjónvarpsefni og hin kapítalíska óhamingja
cw: umræða um kynferðisofbeldi // Stelpurnar eru með spennandi tilkynningu, þær eru farnar að selja merch, það er komið nýtt intro lag og í þessum þætti fá þær GEGGJAÐAN GEST. Þær ræða við legendary fjölmiðlakonu, Þóru Tómasdóttur, sem tókst á seinustu…
#96 Skoðanir Sigmars Vilhjálmssonar
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður er á þessum síðustu og verstu tímum orðinn einn allra mikilvægasti áhrifavaldur á íslenskum samfélagsmiðlum, með fleiri en 20.000 dygga fylgjendur á Instagram.
„Þetta er ótrúlega sérstakt atriði… Háaldraður maðurinn.“
S…
#95 Símtal til Flona, eitruð jákvæðni, Volkswagen og nasismi
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur – nýir þættir alla þriðjudaga.
Í þættinum er meðal annars talað um: atvinnuleysisbætur, toxic jákvæðni, markþjálfun, sjálfshjálp, síðan er það símtal til Flóna um ilmvatnið hans, FL…
Athyglisbrestur snýr aftur
Þær eru komnar aftur!
Lóa og Salka hafa neyðst til að liggja á skoðunum sínum svo mánuðum skiptir en nú eru þær loks mættar aftur í hljóðver, og þær hafa meira að segja en nokkru sinni. Salka tekur upp sinn fyrsta hlaðvarpsþátt án þess að bera barn un…
#94 Skoðanir Halldórs Armands
Það er þak, en ekki gólf, í húsi lífsins… Karlmaður vikunnar er rithöfundur og pistlahöfundur, Halldór Armand. Epískt spjall um það sem skiptir máli… fyrri hluti: pólitík, þunglyndið og samantekin ráð um að almenningur eigi ekki að hafa gaman. Sein…
#93 Viltu byrja með mér?
Sýnishorn dagsins… að lesa Harry Potter og síðan spyr hún þig hvort hún þig hvort þú viljir byrja með henni? Þá þarf að forgangsraða. Annars hvaðeina rætt; Johnny Depp, Angela Merkel, jólin, íslensk kvikmyndagerð og Bergur á fjöllum, verðlaun fyrir b…
#92 Skoðanir Siffa G. (II)
Handbremsa, stopp, beygja til vinstri. Þetta er ekki heillaskref. Raunar stórhættulegt og ætti að banna með umferðarlögum. En þetta eru örlög ófárra skeggjaðra einstaklinga sem einn daginn í sakleysi sínu sjá glitta í ljósið, eins og það heitir. Þeir á…
#91 Hvernig dó Jónas Hallgrímsson í raun og veru?
Fyrir ykkur! Það er fyrir ykkur sem við gerum þetta. Gleðilegt bræðralag. Bergþór er á Langjökli, Snorri er í Skegg City, og það er bókstaflega allt að gerast. Nýir tímar fara í hönd, en í millitíðinni eru þeim málum gerð skil sem tilefni er til: kvikm…
#90 Skoðanir Bngrboy (Marteins Hjartarsonar)
Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur
Marteinn Hjartarson AKA Bangerboy er einn fremsti pródúser landsins og hefur unnið með öllum þessu helstu.
Umræðuefni eru meðal annars: Hvort er betra að græða millu eða poppa pillu?, Tæpur Ung…
#89 „Svo þunglyndur að ég er byrjaður að setjast í sturtunni“
Fáðu aðgang að þessum þætti í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
Umræðuefni eru meðal annars: bóluefni, eðlublóð Joe Bidens, fake news, fall frjálslyndra fjölmiðla, spurningaspil, Wim Hof, samkeppni, þunglyndissjúkdómurinn, sannleik…
#88 Skoðanir Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur
www.patreon.com/skodanabraedur
„Ég er komin hingað til að læra“ segir Guðrún Sóley í byrjun þáttar og síðan er meðal annars talað um: Menninguna á RÚV, skilningsleysi á myndlist, listrænt gildi, tónleikar, sársauki íslendinga, heimspekilegar van…
#87 Nútímaþrælahald, átfíknin og TikTok-klámkanínuholan
Ný vika gengur í garð. Af því tilefni er allt rætt, nema kórónuveiran að sjálfsögðu. Hvað gerist þegar einhver setur Instagram story-ið þitt á TikTok og af hverju getur einn þunglyndur skeggjaður maður borðað einn dall af ís, snakkpoka, súkkulaði og sk…
#86 Skoðanir Unnsteins Manuels
Skoðanir Unnsteins Manuels, löngu tímabært. Hann kom til Skoðanabræðra fyrir margt löngu og ræddi nýjar ráðstafanir ýmsar, listina, lífið og leikinn. Nú eru nýir tímar, hann er í Berlín að skrifa þætti inni í stórum fundarherbergjum og hann dreymir um …
#85 Kynjafræðikrísan mikla
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
Umræðuefni eru meðal annars:
-súperspredd/barnasturta í Moneygarðinum hans Simma Vill
-Instagram tengingarleysi, kvíði, þunglyndi og angist
-karlmenn í hóp
-allir þunglyndir og geðsj…
#84 Skoðanir Þórsteins Sigurðssonar
Þórsteinn Sigurðsson er ljósmyndari fyrrum þekktur sem Xdeathrow og hefur gefið út bækurnar Container Society Pt. 1 og Juvenile Bliss. Umræðuefni eru meðal annars: ljósmyndun, jaðarhópar, villtir unglingar, gámarnir útá Granda, dagvinna Dodda í líkbren…
#82 „Hvar ertu?“
Þjóðhátíð er stórhættulegur staður. Samfélagsmiðlar! Full lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur Umræðuefni eru: hárlitanir, sniðmenning í samhengi við Björn Braga, Ingó Veðurguð, Þorstein Má, Ágúst Ólaf og borgarstjóra Kaupmannahafnar, senda…
#82 Skoðanir Andra Snæs Magnasonar
Umræðuefni eru: framleiðsla á kvikmyndum og bókum, álver, goðsögur, jöklar, hagkerfi, hugmyndir, vísindi, stjóriðja, fjölmiðlar, lobbýismi, nýlendan Ísland, óskiljanlegt bull í fjölmiðlum eins og útflutningsverðmæti, fyrirlestrar, hagvöxtur, handrit, p…
#81 Atvinnulífsscam og hinn hræðilegi Helgi Björns, sem er samt líklega fínn gaur
Þetta er allt saman ekkert nema bara sýnishorn! Full lengd og mun meiri veisla inni á www.patreon.com/skodanabraedur.
#79 Hvort er betra að vera nafnlaus þunglyndur lúser eða nafnlaus nasisti?
Full lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
Hrun siðmenningar í World of Warcraft, nafnleysi á netinu, menntaskólar í Covid19, Trump og stóra gríman hans Biden, Netflix fjarstýringar uppí rössum, raunveruleikinn vs. skáldskapur, Brian Cox, Ríkisútva…
#80 Skoðanir Bjargar Magnúsdóttur
Karlmaður vikunnar! Björg Magnúsdóttir. Langþráð, langíhugað, nú framkvæmt, á meðan plága ríður yfir þjóðirnar. Það á ekki að stoppa lestina.
Björg er fjölmiðlakona par excellance og skýtur uppi kollinum hvarvetna þessa stundina, í Ráðherranum, í Málfa…
#78 Skoðanir Sigurjóns Sighvatssonar
www.patreon.com/skodanabraedur
Sigurjón Sighvatsson, skilgreiningin á því að vera legend í leiknum, er genginn í bræðralagið. Hann hefur framleitt fleiri en 50 kvikmyndir og starfað í Hollywood í 35 ár. Meðal verka hans eru; Twin Peaks, Bevery Hills 90…
#77 Kanínuhola íslenska alt-rightsins
„Ég vil ekki kommúnisma, ég vil ekki kommúnisma, ég vil ekki kommúnisma“ segir hagfræðingurinn og pistlahöfundurinn Anna Karen Jónsdóttir… full lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
#76 Skoðanir Gumma Emils
Celebrity trainer Gummi Emil er karlmaður vikunnar. Líkamsrækt, orkudrykkir, samfélagsmiðlar, sjálfsfróun, concerta, no fap og Jordan Peterson. Allt þetta rætt í bland við annað. www.patreon.com/skodanabraedur
#75 Er réttlætanlegt að gera lag um samstöðu í COVID?
Stóru spurningar lífsins… og dauðans. Víri er kominn á kreik, þ.e. sú krýnda. Lætur til sín taka og veldur hörmungum eins og tónlist um samstöðu á viðsjárverðum tímum. En! Gas í þætti dagsins, allt frá framhaldi um Herra Hnetusmjör og rappleikinn til…
#74 Skoðanir Bjarna Frímanns
Ópera.. púra ofbeldi í ýmsum skilningi, fyrst og fremst jákvæðum. Bjarni Frímann Bjarnason er tónlistarstjóri Íslensku óperunnar en látið ekki blekkjast. Hann er alþýðlegur, ungur og að sögn sérfróðra tónlistarsnillingur. Það eðli brýst fram þegar hann…
#73 Íslenskt rapp kannski aðeins að spá í að drepa sig
Andlát: Íslenskt rapp, segir Davíð Roach, gagnrýnandi Ríkisútvarpsins. Skoðanabræður fagna slíkri dáð, að lýsa yfir dauða einhvers sem auðvitað gefur sig út fyrir að vera sprelllifandi. Pistill sem vakti athygli ögn tekinn og skoðaður nánar, og komist …
#72 Skoðanir Hallgríms Helgasonar
Höfundur Íslands… sem sagt Hallgrímur Helgason. Sem skrifaði einmitt bók sem heitir Höfundur Íslands, þar sem talað var illa um kommúnisma. Helstefna, segja hægrimenn, og voru ánægðir með bókina. Allt eðlilegt við það.
Að vera skáld! Það er ágætur eig…
#69 Skoðanir Gunnhildar Örnu Hallgrímsdóttur og Óskar Elfarsdóttur (nýju stjórnarskrárinnar)
Stærstu mál samtímans… Skoðanabræður gera þeim að sjálfsögðu skil. En það má heita umdeilt hver þau eru nákvæmlega… klámið, grasið og skeggið eða þá „róttækar“ stjórnmálalegar breytingar, sem mætti svo sem vera gæsalappalaus lýsing á þeirri ráðstöf…
#68 Þegar Instagram myndir tanka, kvaðir listamanna og heitar þýskar gellur
„We were in the jungle, there were too many of us, we had access to too much money, too much equipment, and little by little we went insane“
Innihald orkudrykkja, að hætta drekka vegna þunglyndis, Jónas Hallgrímsson, Jón Gnarr, heitar þýskur gellur, að…
#67 Skoðanir Frímanns Gunnarssonar
Hashtag.
Fremsti fjölmiðlamaður landsins sest á rökstóla með Skoðanabræðrum, sannkallaður karlmaður vikunnar. Frímann Gunnarsson hefur yfirgripsmikla þekkingu á öllu sem viðkemur list, menningu og æðri menntun og Skoðanabræðrum var sannast sagt farið a…
#66 Skoðanir Sölva Tryggva
Þrír karlmenn, allir PhD: Podcast having dudes. Sölvi Tryggva steig inn í leikinn og sigraði, það verður að segjast. En hvert er markmiðið með þessu hjá honum? Svarið er inni í þættinum! Vísbending: Í grunninn það sem hvetur alla PhD til dáða yfirleitt…
#65 HEITT og KALT á djamminu 1990: 19 atriði
Besti bræðralagsþáttur allra tíma, segir Bergþór. Stóru orðin… þau eru auðvitað síst til þess að spara þau. 90 mínútur af veislu, umgjörð hverrar er listi frá árinu 1990 yfir hluti sem eru annars vegar inn og hins vegar out á vettvangi skemmtanalífs….
#64 Skoðanir Joey Christ og Lóu Bjarkar
Eins og Lóa orðar það vel: Fara í Skoðanabræður og eyðileggja mannorð sitt. Í þeirri feigðarför hennar eru Skoðanabræður ekki meira en auðmjúkir verkefnastjórar, þeir taka á móti henni og skapa umgjörð fyrir hana til þess að veitast með skipulegum hætt…
#63 Skoðanir Egils Ástráðssonar
Egill Ástráðsson. Sterkt norrænt einnefni eins og bræðralagið vill hafa það. Hann er hinn sterki norræni maður (íslenskur með alskegg) og hefur lengi átt erindi inn í gasklefa Skoðanabræðra þó að hann hafi af ýmsum sökum ekki ratað þangað fyrr en nú. H…
#62 „Þú ert svo fokking leiðinleg“ – Þjóðhátíð á Tinder
Bræðralag. Náið ykkur niður eftir verslunarmannahelgi með því að skyggnast inn í hvað gerist á bakvið luktar dyr á Patreon. Þetta er brot úr þætti, og restin er í appinu. Skellið ykkur um borð. www.patreon.com/skodanabraedur.
#60 Skoðanir Steineyjar Skúladóttir
www.patreon.com/skodanabraedur
Snorri drakk fimm bjóra í stúdíóinu. Fyrirgefið það innilega.
Hvaða eiturlyf hefur Steiney Skúladóttir tekið? Hvenær tók hún þau? Hvers vegna?
Stórum spurningum er svarað – ásamt ítarlegum umræðum um sálfræðinga, forr…
#59 Skoðanir Högna Egilssonar
Það eru hálfgerð helgispjöll að fara um þennan þátt mörgum orðum enda orð ekki nema ómerkileg tilraun til þess að flækja veruleikann með merkingu. Veruleikinn er nefnilega til sjálfstætt og orðalaust, eins og í músík. Þar er veruleikinn þó saga og tónl…
#58 Eftirsóttustu skeggsveinarnir á Íslandi
Eftirsóttustu piparsveinar landsins teknir fyrir af sérstöku tilefni enda skeggjaður maður á meðal þeirra. Þetta er hans yfirlýsing. Bræðralag! Njótið þáttarins þið sem eigið það skilið. www.patreon.com/skodanabraedur. Þessir eru eftir: Einar Ágúst Ví…
#57 Skoðanir Kristínar Tómasdóttur
Að vinna við að láta fólk hætta saman… hljómar skynsamlega. Gæti verið á vegum borgaryfirvalda, þú mætir á vettvang og birtir pörum opinberan úrskurð þess efnis að þeirra ástarsambandi sé þar með lokið. Fróður maður lagði eitt sinn til að embætti á bor…
#56 Skoðanir Geoffrey Huntingdon-Williams
Kosningar á næsta leiti… til embættis næturborgarstjóra, bitch! Afsakið munnsöfnuðinn og dæmið hann ómarktækan, en þið takið ekki af manninum embættið. Það er að vísu ekki til enn sem komið er en hvað um það. Spurningin er þessi: Hvað er að reka konung…
#55 Harðsoðið blaðamannsþunglyndi og hrun þjóðernisins
Sjá ég boða hér mikinn fögnuð. Alvöru umræðuefni á miklum alvörutímum. Allt fyrir bræðralagið, en hér aðeins að hluta, því restina er að finna inn á www.patreon.com/skodanabraedur.
#54 Skoðanir Benedikts Andrasonar
www.patreon.com/skodanabraedur
Talandi um leikinn, hér er máttarstólpi. Karlmaður vikunnar er Benedikt Andrason, Benni Andra semsagt. Jafnvígur á þónokkra veruleika og hliðarveruleika, graff, tattú, dópshit og á þeim nótum, laxveiðar. Nokkrar ár sem re…
#53 Skoðanir Andreu Rafnar
Það er ekki óskiljanlegt að sá sem gerir tilraun til þess að byrja að æfa fótbolta of seint og lendir í trámatísku áfalli og allsherjarhöfnun verði varanlega fráhverfur íþróttahreyfingunni til lengri tíma í kjölfarið og leggi sig jafnvel í líma við að …
#52 Stóra smáhýsamálið, kitla
Stökkvið um borð í bræðralagið til að gangast á hönd hinum eina og sanna djús. Hér er átt við www.patreon.com/skodanabraedur, þar sem aðgangur fæst að tvívikulegum alvöru Skoðanabræðraþáttum, víðsfjarri ráðamönnum þjóðarinnar og þeirra formlegheitahjal…
Schubert
Hvert er besta lyfið við sárasótt? Eiga atvinnulausir rétt á að gifta sig? Í þessum þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um smágerða snillinginn Franz „sveppaling“ Schubert.
#51 Skoðanir Guðna Th. forseta Íslands
„Ég hvet öll ungmenni til þess að fylgja eigin sannfæringu. Ekki láta einhverja áhrifavalda segja þér hvað þú átt að hugsa, hvað þú átt að kaupa, hvað þú átt að gera. Vertu þú sjálf, vertu þú sjálfur. Ekki láta plata þig,“ segir Guðni Th. Jóhannesson f…
#49 Skoðanir Helga Seljan & Aðalsteins Kjartanssonar
www.patreon.com/skodanabraedur
Skoðanabræðraskjölin.. bjóðið velkomna ástsælustu blaðamenn þjóðarinnar, eins og maðurinn sagði, Kveiksmenn. Aðalsteinn Kjartansson og Helgi Seljan ganga fúsir inn í gasherbergið á Hverfisgötu og leysa frá skjóðunni. Að …
#49 Áhrifavaldar, Piece of Shit J.K Rowling og vestfirska vímuefnaveislan
Þetta er sígilt… skeggið leiðir til drykkju leiðir til neyslu kannabisefna leiðir til meira skeggs: Ég er bólginn af bjór og pilsner á Vestfjörðum. Þess vegna tek ég upp hlaðvarp!
www.patreon.com/skodanabraedur
von Bingen
Hver var fyrsti sex-positive feministinn? Hvenær var byrjað að brugga bjór með humlum? Í fyrsta þætti annarar seríu af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um tónskáldið og fjölfræðinginn Hildegard von Bingen.
#48 Skoðanir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur
04:30 Sanna mætir í stúdíóið 05:43 Samstöðin 08:18 fyrstu skrefin í pólitík 11:30 félagslega íbúðakerfi Reykjavíkur 14:20 rándýrt að vera fátækur 16:40 langtímaveikindi 18:30 hvernig er að vinna í borginni 20:30 íslenskir flokkar búnir að missa rætur s…
#47 Skoðanir Agnesar biskups
Er maðurinn syndugur? Hefur orðið siðrof? Er kannabis meiri synd en áfengi? Refsar Guð mannfólkinu? Það er ýmislegt sem maður getur leitt hugann að svona í sturtunni á morgnana, en enn betra er að ráðfæra sig við æðsta yfirmann Íslensku þjóðkirkjunnar,…
#46 Teaser (kitla, kv. Snorri) Rauða pillan hans Elon Musk
Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, spakmæli sem hafa enga sérstaka merkingu þessa stundina frekar en fyrri daginn. En Skoðanabræður halda úti góðri veislu: Elon Musk, samkynhneigð, skáldskapinn, handritin, stuldinn á ofurtölvunum og Guð veit hva…
#45 Skoðanir Þórðar Snæs ritstjóra Kjarnans
www.patreon.com/skodanabraedur
Björgólfur Thor og Róbert Wessmann. Þegar þeir fara í fýlu út í hvor annan gerist ýmislegt fyndið. Hvað eru 800 milljónir á milli mjög ríkra óvina? Þær eru rekstur DV í örfá ár. Þórður Snær Júlíusson, alvarlegur kóngur, v…
#44 Tobba Marinós ritstjóri DV, hrun Bandaríkjanna og „dagbækur Hitlers“
www.patreon.com/skodanabraedur.
BDSM-róla í kjallarahvelfingu. Það er allt eðlilegt við það. Það er líka allt eðlilegt við að Tobba Marinós, ritstjóri DV með meiru, nefni ámóta kjallara sem það fyrsta sem henni detti í hug þegar hún nær sambandi við Sk…
#43 Teaser (kitla, kv. Snorri): Flugvallargangbang
Hvað gerist þegar maður stendur í röð fyrir flugvél á vegum Wizz Air og einn er leiddur afsíðis af því að hann er að væla yfir aukagjöldum sem eru tilkynnt viðskiptavinum á óheppilegasta tíma í heimi? Lærðu meira með því að ýta á play, og svo enn meira…
#42 RISASTÓR TILKYNNING! Nýir tímar og sigur á Zuckerberg
Nýir Bræðralagsþættir; auglýsinga- og styrkjaupptalningalausir, stútfullir af hágæða gasi nú aðgengilegir inni á Patreon!
Fyrir nýja Bræðralagsþáttinn: www.patreon.com/skodanabraedur.
Fyrir klink geturðu gerst áskrifandi að Bræðralagsþáttum og f…
#41 Skoðanir Gísla Marteins
Gísli Marteinn Baldursson.. hvernig er að vera frægur! Grundvallarspurning blaðamennskunnar. Réttast væri að láta þar við sitja. (Sjá skiptingu á efni þáttarins neðst) Því miður getur maður ekki látið eina spurningu nægja þegar maður fær eins stóran la…
#40 Sólveig Anna formaður Eflingar, móðursýki auðvaldsins, tilgangur lífsins og framtíð íslensks rapps
03:00 Áslaug Arna eyðileggur Child 04:23 viðtal við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar 33:50 mikilvægi sannleikans 35:30 Instagram story afmæliskveðjur 38:20 ólík samskipti við ólíkt fólk 40:33 fjórtán ára stelpa í viðtali við Liberal Media 44:0…
#38 Sannleikurinn um Lamestream Media og sagan um píkuna og dýrið
Bræðralag! Við reiðum okkur á ykkur. Og þó. AUR eða KASS í síma 661-4648. Maggi sushi er gestur þáttarins, sá eini sem hefur fengið að ganga í bræðralagið í beinni. Sjálfsagt að setja virðingu á hans nefnd, svo sem vér og vænumst eftir því af ykkur að …
#39 Skoðanir Magga sushi, skoðanabræðrafræðings II.
Ég myndi aldrei kalla hann annað en Magga sushi, en get skrifað hér að Magnús Jochum Pálsson er gestur afmælisþáttar Skoðanabræðra. 1 ár af fremsta hlaðvarpi landsins og megi þau vera þúsund enn, en það er ekk ekki von nema spurt sé hvert sé orðið okka…
#37 VIÐTAL VIÐ GOONS: Stormur Kormákur og Patti, þunglyndi, kvíði og skagfirski kvenpeningurinn
Að ræða kvenpening eins og bústofn – það gera Skoðanabræður ekki, nema ónarraðir út á þá villuslóð. Og beri svo fágætlega við, slá þeir nauðsynlega og heigulslega varnagla sem sýkna þá af orðum þeirra, eins og þennan hér. Byggðarlagið sem um ræðir er S…
#36 Samið um gasgjaldið við Sindra Jensson í Húrra, graffað á grunnskóla og rúllað eins og Ísland fyrir þúsund árum
Fyrirtæki! Skoðanabræður hafa snúist á sveif með auðvaldinu í heimsfaraldrinum, enda ljóst að einhver þarf að rækta landið og hann gerir það ekki nema fá eitthvað fyrir sinn snúð.
Og skemmtu þér vel við að fá eitthvað fyrir þinn snúð, þ.e. verða ríkur,…
#35 Kvíði, Kórónu Víri og samtalið sem vegurinn inn í ljósið
(Bræðralagsþáttur) Ber er hver að baki nema sér bróður eigi og ber er hver Skoðanabræðrahlaðvarpsþáttur að baki nema sér skoðanabræðralag eigi, eins og við eigum á Facebook og á AUR og á KASS, það er að skilja, sumir sjá sóma sinn í að leggja sitt af m…
#34 DJ Dóra Júlía, ljósir punktar í faraldrinum og úrkynjuð unglingsgerpi á Instagram
1:18 fara aftur í menntaskóla og unglingalíkamar 07:30 styrkjakóngurinn kynntur inn 10:00 skoða gömul skilaboð á Messenger 13:40 Snorri mætir í mataboð yfirnáttúrulega þunglyndur 17:30 sumarbústaðabann 24:00 Joe Biden elliær 27:20 Þjóðhátíð og FM95BLÖ …
#33 Flóni & Joey Christ, snakkpokaát, fitufordómar, skáldskapur og svívirðingar
SÝNDU FRJÁLSU HLAÐVARPI STUÐNING MEÐ AUR/KASS STYRKJUM Í SÍMANÚMER 6614648. 03:40 styrkjakóngur vikunnar kynntur inn 08:00 sóttkví Snorra og Odds 12:00 dvöl Bergþórs á Siglufirði 15:45 spil svívirt 19:00 stafrænt líf 21:30 þegar Snorri var 100+kg og bo…
#32 Femínistaperrar og spilltar löggur
(Bræðralagsþáttur)
Tvær fjarskyldar tegundir í íslenskri náttúru: femínistaperrar og spilltar löggur. Eina sem Skoðanabræður biðja um er að menn gangist við eðli sínu.
Svo mörg voru þau orð, og þau eru fleiri. Bergur og Snorri ráða ráðum sínum l…
Vivaldi
Sömpluðu tónlistarmenn hvorn annan líka í gamla daga? Eru karlmenn líklegri til að mæta í messu ef að það eru sætar stelpur að spila tónlistina í henni? Í lokaþætti fyrstu seríu af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um rauða prestinn…
#31 Berglind Festival, dópið í sóttkvínni og ástir samkynhneigðra karlmanna sem eru samt no homo
Það var í gegnum Holland sem Snorri flaug heim frá Þýskalandi til Íslands og það var í gegnum Holland sem hugtakið „no homo“ fann sér aftur leið upp á yfirborðið í Skoðanabræðraþætti dagsins. Þetta hefur ekki verið sagt í um það bil heil fjögur almanak…
Elgar
Hvað er mesta meðalið við lamandi óöryggi? Hvað eiga kvikmyndirnar Dunkirk og The Matrix sameiginlegt? Í 17. þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um óskabarn bresku þjóðarinnar, Edward Elgar.
#30 Odd Þórða og versta skiptinám sögunnar, sem blessunarlega tekur nú snöggan enda
„Það hefur enginn skiptinemi í mannkynssögunni nýtt tímann verr heldur en ég,“ segir viðmælandi. Odd Þórða var fyrsti Íslendingurinn sem Skoðanabræður fabúleruðu um að væri kominn með Covid-19, þar sem hann dvaldi í ömurlegu skiptinámi í Southampton (s…
#29 Skoðanabræðralagið – virðing á nafn Sigurðar Stefáns – svívirðing á nafn Björns Þorlákssonar
Þessi var að setja virðingu á nafnið. Og þessi var að setja virðingu á nafnið. Heyrðu, síðan var þessi að setja virðingu á nafnið.
Og veistu hver er búinn að vera að hlusta frá vordögum Skoðanabræðra? Björn Þorláksson. Frá honum hafa Skoðanabræður þó e…
Debussy og Ravel
Eru impressionistar slæmir kærastar? Koma tveir elskulegir síamskettir í stað eiginkonu? Í 16. þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um frönsku meistarana Claude Debussy og Maurice Ravel.
#28 Pétur Sóttkvíernan, tjara og fiður í skólablöðum og NEI við kynfræðslu
Skoðanabræður áskilja sér rétt til þess að ræða ekki undir nokkrum kringumstæðum þá ákvörðun hóps ungra karlmanna að neita sér um að stunda sjálfsfróun og fara í kaldar sturtur. Slík umræða fer fram í öðrum síðri hlaðvörpum, sem þó er erfitt að festa f…
Saint-Saëns og Fauré
Er í lagi að mæta í vinnuna beint af djamminu? Hvað er það versta sem getur hent klassískt tónskáld? Í 15. þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um félagana Camille Saint-Saëns og Gabriel Fauré.
#27 GDRN, Human Centipede skíðayfirstéttarinnar og eiginkonan sem æviráðin hóra
„Skækjan – það er eiginkonan; eiginkonan – það er skækjan. Aðra kaupi ég til samneytis við mig ævilángt … Hina kaupi ég til samneytis við mig eina nótt.“
Skoðanabræður gerast svo djarfir að mótmæla þessari tvígreiningu kvenna sem má lesa um í skáldsögu…
#26 Samtal við Skoðanabræðralagið
Aurið Skoðanabræður í símanúmer 661-4648 og verðið hluti af samfélaginu. Þið getið unnið bolla, bol en fyrst og fremst er samviska ykkar í húfi. Hversu langt gangið þið í baráttunni fyrir frjálsa fjölmiðla?
Fyrsti þriðjudagsþátturinn kemur hér í margum…
Gershwin
Hvað táknar það ef maður finnur alltaf lykt af brenndu gúmmíi? Getur bílflauta talist hljóðfæri? Í fjórtánda þætti útvarpsþáttarins Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um fremsta klassíska tónskáld sem Brooklyn hefur alið, George Gershwin….
Lokaþáttur á lokastigi
Kaflaskil í lífi stelpnanna leiða þær að lokaþætti af þessum frábæra hlaðvarpsþætti sem hefur umbreytt hugsun landsmanna. Nei, djók, en þetta er samt lokaþáttur og hann fjallar um miðaldra konur, leikhús, stelpur sem gera list, nýjan síma og líðan Sölk…