Þáttur 67 – Hraði, hraði og ennþá meiri hraði

2. júlí 2021

Í þættinum ræða Guðjón og Villi mikilvægi hraða í íþróttum. Hvað skiptir máli og afhverju er krafan um aukin hraða sífellt að aukast.Hvað þarf að hafa í huga þegar hraði er þjálfaður upp?Fara þeir félagar einnig yfir hraða æfingar sem eru ofmetnar eða …

Þáttur 66 – Betri líðan og heilsa með Sigrúnu í happyhips.is

22. október 2020

Sigrún eigandi happyhips.is er gestur þáttarins. Farið er yfir bandvefslosun, liðkun og betri heilsu.- Farið er yfir hvernig hún notar sína hugmyndafræði í happyhips.is- Hvað er happy hips?- Hvaðan kemur hugmyndafræðin?- Bandvefslosun – Boltar og rúllu…

Þáttur 65 – Hvernig á íþróttafólk að nærast? (Agnes Þóra Næringafræðingur mætti í spjall)

15. október 2020

Guðjón og Villi ræða við Agnesi Þóru íþróttanæringafræðing. Hún starfar hjá Nordica wellness & Spa ásamt því að vera kennari við meistaranám í íþróttafræði hjá HR. Hún er næringafræðingur og hluti af þjálfarateymi Toppþjálfunar og sér um styrktarþj…

Þáttur 46 – Styrktarþjálfun í MMA m/Unnari Helgasyni (Styrktarþjálfara Gunnars Nelson)

17. apríl 2019

Gestur þáttarins heitir Unnar Helgason sem er yfirstyrktarþjálfari keppnishóps Mjölnis og sér um þjálfun Gunnars Nelson.Tilkynning fyrir þátt:Ragnar Njálsson góðvinur þáttarins og Fanney eiginkona hans eru að ganga í gegnum erfiða tíma. Betri Þjálfun æ…

Þáttur 42 – Eccentric þjálfun og hugleiðingar varðandi Keto og föstur fyrir íþróttafólk

21. febrúar 2019

Betri þjálfun 1 árs! Guðjón og Villi ræða um mikilvægi á því að þjálfa eccentric hluta hreyfiferilsins. Einnig verður farið í hvort að Keto og föstur henti fyrir íþróttafólk

Þáttur 35 – Eiga markverðir að æfa eins og aðrir leikmenn í knattspyrnu? Ásamt nokkrum tips fyrir jólin

20. desember 2018

Í þættinum svara Guðjón og Villi spurningu sem barst inn í Betri Þjálun – Opinn hópur á Facebook. Spurning var hvort að þol- og styrktarþjálfun markvarða eigi að vera sama eða ólíkt þjálfun annarra leikmanna.Einnig fara þeir félagarnir nokkrar ráð…