17 – Back to the Future í bobba

21. janúar 2021

Sci-fi gamanmyndin Back to the Future er af mörgum talin sígild og víða kennt í handritskúrsum. Myndin er eðaldæmi um samansafn margra hráefna sem glæsilega fóru saman, oft á elleftu stundu – af nokkrum hryllingssögum framleiðslunnar að dæma. Það þurfti ansi lítið til að lokaafraksturinn hefði aldrei orðið að því yndislega barni síns tíma sem […]

03 – Ríkir spenna á milli listafólks og gagnrýnenda?

2. október 2020

Er hið hámenningarlega Ísland alltof meðvirkt þegar kemur að listafólki og bitastæðri gagnrýni? Er frændhyglin að fara með okkur? Hefur það tíðkast að íslenskum gagnrýnendum hafa verið mútað? Enn fremur, hvernig ætli það sé að þurfa að selja arfaslaka…

Poppkúltúr Extra: Hvers vegna tölum við ekki oftar um Before-þríleikinn?

27. september 2020

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður. 

Til umræðu er litli þríleikurinn sem gat; með mikilli einlægni, þ…

Getum við hætt að tala um Star Wars?

25. september 2020

Eru aðdáendur í afneitun? Hugsaði Disney aðeins of skammsýnt? Er einu sinni hægt að gera Stjörnustríð “töff” á ný án þess að þurfi að nota orðið Mandalorian?  Þáttastjórnendur velta þessum stóra nördamálum fyrir sér og spyrja kurteisislega hvort hugmyndabanki Star Wars sé tæmdur, og hvort við getum öll lagt það til hliðar. Greinilega ekki, af […]

Poppkúltúr Extra: Hvenær er of langt gengið í egórúnki leikstjóra?

20. september 2020

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Róbert Keshishzadeh kvikmyndagerðarmaður. 

Rætt er um tilfelli þekktra leikstjóra þegar egóið nær öl…