Heimilið: ,,Ég er að þvo hendurnar með dýrustu blöndunartækjum í heimi.”

9. október 2020

Þórunn & Alexsandra ræða ástandið sem er í gangi og ræða aðeins um heimilið. Þær eru báðar í framkvæmdum og á leiðinni í framkvæmdir og þær ræða framtíðarplönin sín tengt heimilinu.Þokan er í boði Nine Kids, Johnson’s Baby og Nóa Siríus….

Fanney Dóra: ,,Það eru konur í ofþyngd að eiga börn alla daga.”

5. október 2020

Þórunn & Alexsandra fá til sín yndislegan gest en það er engin önnur en áhrifavaldurinn, nemandi í leikskólakennarafræði og mjög náin vinkona þeirra hún Fanney Dóra Veigarsdóttir. Fanney Dóra er ólétt af sínu fyrsta barni og ræða þær meðgönguna hen…

Svefn III: “Það er ástæða fyrir því að það er ekki komið barn nr. 2.”

16. september 2020

Þórunn og Alexsandra taka fyrir uppáhalds umræðuefnið sitt, svefn, í þriðja sinn. Þær fara yfir þær breytingar sem hafa orðið á svefninum, þar á meðal að hætta næturgjöfum án þess að taka mömmuna úr aðstæðunum, færa börnin í sérherbergi og að sofna sjá…

Sandra Dögg Vignisdóttir: Málþroski og málþroskaörvun barna

8. september 2020

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest en hún Sandra Dögg Vignisdóttir, nemi í talmeinafræði, kemur að ræða málþroska og málþroskaörvun fyrir börn á aldrinum 0-3 ára. Þokan er í boði Nine Kids, Dr Teal’s og Nóa Siríus….

Áhrifavaldar: “Og hvað? Er þetta bara allt sponsað?”

3. september 2020

Þórunn & Alexsandra fara aðeins út fyrir móðurhlutverkið í þessum þætti af Þokunni (haaaalló Þokan Exclusive, hvað er það eiginlega?) og ræða áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Þær hafa báðar starfað sem slíkir seinustu ár og starfa við það “full time”…

Erna Hrund: “Þegar við einblínum á okkar hamingju þá verðum við betri foreldrar.”

26. ágúst 2020

Þórunn & Alexsandra fá til sín dásamlegan gest en það er hún Erna Hrund Hermannsdóttir, bransasystir þeirra og fellow húðvöruelskandi. Hún ræðir við þær um skilnaðinn sinn, hvaða áhrif þessar miklu breytingar höfðu á börnin hennar og hversu mikilvæ…

Fæðingarorlof: “Þetta er ekki orlof fyrir fimm aura.”

7. ágúst 2020

Þórunn & Alexsandra fara aðeins aftur í tímann í þessum þætti af Þokunni og ræða um fæðingar”orlofið”. Þær fara yfir sín orlof, hvað þeim fannst erfiðast og tala svo aðeins um væntingar vs. raunveruleikann. Ekki gleyma að fá ykkur Hulu áskrift og k…

Mom hacks: “Því betra ástandi sem maður er í því betri foreldri getur maður orðið.”

1. ágúst 2020

Þórunn & Alexsandra ræða nokkur “life hacks” tengd foreldrahlutverkinu en með tímanum og reynslunni lærir maður mögnuð ráð sem einfalda lífið manns og gera hlutina bærilegri. Þær ræða einnig mikilvægi þess að hugsa vel um sjálfa sig og andlegu heil…

Skapofsaköst: “Frekja er ekki til í minni orðabók.”

22. júlí 2020

Þórunn & Alexsandra ræða skemmtilegt tímabil sem eflaust allir foreldrar kannast við í þætti dagsins en það er “terrible twos”. Þær ræða sína reynslu af tímabilinu sem er þó bara rétt að byrja hjá þeim, hvaða leiðir þær fara til að skilja hvað börn…

Barnasturtur og nöfn: “Mér var ekki boðið í þessa nafnaveislu.”

14. júlí 2020

Þórunn & Alexsandra tala um barnasturtur, nafnapælingar og nafnaveislur/skírn í þessum þætti af Þokunni. Komu barnasturturnar þeirra þeim á óvart eða grunaði þeim eitthvað? Upplifa allir það að græja sig í HVERT EINASTA skipti eftir 30. viku því þa…

Svefn II: “Er þetta eitthvað svona mömmviskubit?”

24. júní 2020

Þórunn & Alexsandra eru mættar með þátt sem átti að fjalla um svefn en fjallar um mammviskubit. Þær ræða hvernig svefninn hefur verið upp á síðkastið og koma inn á mammviskubitið sem nagar eflaust alla foreldra.Þokan er í boði Nine Kids og Dr Teal’…

Gummi Kíró: “Þetta reddast eins og þið vitið.”

19. júní 2020

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í þessum þætti Þokunnar en það er hann Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró. Hann er þriggja barna faðir og eigandi Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur. Þau ræða saman um föðurhlutverkið, hver…

Öryggi & leiktíminn: “Þetta gerist oftar en við höldum.”

14. júní 2020

Þórunn & Alexsandra eru mættar með smá bland í poka þátt þar sem þær fara yfir hluti eins og öryggi barna, leiktímann og uppeldisaðferðir. Þær fara yfir punkta sem þær fengu sendar frá öðrum foreldrum varðandi öryggisatriði og ræða sín á milli.&nbs…

Hjálmar Örn: “Maður er alltaf með pínulítið samviskubit.”

2. júní 2020

Þórunn & Alexsandra fá fyrsta pabbann í stúdíóið til sín en gestur þáttarins er skemmtikrafturinn og fjögurra barna faðirinn Hjálmar Örn.  Hann gefur þeim skemmtilega innsýn í föðurhlutverkið. Mikið hlegið, mikið gaman, hahaha.Þokan er í boði …

Gyða Dröfn: “Við lyktuðum eins og stripparar.”

19. maí 2020

Þórunn & Alexsandra taka sér smá pásu frá því að ræða um móðurhlutverkið og fá til sín leynigestinn Gyðu Dröfn. Þær reyna að finna út úr því hver Gyða er, fara í ysta lag lauksins, ræða skemmtilegar ferðasögur og ýmis ævintýri sem þær vinkonurnar h…

Brjóstagjöf II: “Ég hafði aldrei heyrt um þetta áður!”

12. maí 2020

Þórunn & Alexsandra ræða brjóstagjöf í þessum þætti Þokunnar. Þær tóku upphaf brjóstagjafar fyrir í fyrstu seríunni en nú halda þær áfram þar sem frá var horfið og tala um brjóstagjöf og þeirra reynslu frá 4 mánaða til dagsins í dag. Farið verður y…

Börn og samfélagsmiðlar: “Vandamálið liggur hjá fólkinu sem finnur það í sér að þurfa setja út á annað fólk.””

28. apríl 2020

Þórunn & Alexsandra ræða afar viðkvæmt umræðuefni sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki en það eru börn og samfélagsmiðlar. Hvar liggja mörkin? Hvenær er í lagi að birta myndir/myndbönd af börnum á samfélagsmiðlum og hvenær ekki? Hvað með …

Matartíminn: “Ef það er eitthvað þreytandi í mínu lífi þá er það að gefa henni að borða.”

10. apríl 2020

Þórunn & Alexsandra taka fyrir umræðuefni sem margir hlustendur hafa óskað eftir heillengi en það er matartíminn. Það að byrja að gefa barni fasta fæðu getur verið skemmtilegt og spennandi breyting en fyrir aðra getur þetta verið smá barátta og mat…

Undirbúningur fyrir fæðingu: “Bara hnerra og krakkinn er komin út.”

30. mars 2020

Þórunn & Alexsandra kafa aðeins dýpra í fæðingar í þessum þætti. Þær fara yfir hvað þær hefðu viljað gera öðruvísi í sínum fæðingum og hvað þær myndu gera öðruvísi á næstu meðgöngu. Fæðingarferlið er vissulega óútreiknanlegt en jákvæður og uppbyggj…

Hreyfiþroski og samanburður: “Settu á þig hestagleraugun!”

17. mars 2020

Þórunn & Alexsandra ræða hreyfiþroska í þessum þriðja þætti af Þokunni. Þó þær eiga börn með 11 daga millibili þá var gríðarlegur munur á hreyfiþroska þeirra og fara þær yfir hvenær börnin byrjuðu að velta sér, sitja sjálf, skríða, standa upp og lo…

Leikskólinn: “Ég var búin að kvíða þessu síðan ég var ólétt.””

10. mars 2020

Þórunn & Alexsandra eru komnar aftur í rútínu með Þokuþriðjudagana og fara núna yfir fyrstu mánuðina í leikskólanum. Þær fara yfir aðlögunina, blessuðu veikindin og fara yfir leikskólatöskuna.Þokan er í boði Nine Kids og Johnson’s Baby.Þessi einsta…

Undirbúningur fyrir komu barns: “Stundum þarf maður bara að fá að gera mistök.”

6. mars 2020

Þórunn & Alexsandra eru komnar aftur eftir góða pásu og hefja seríu tvö af Þokunni með margumbeðnum þætti sem fjallar um undirbúning fyrir komu barns. Hvað þarf að hafa klárt þegar barn er á leiðinni? Þarf 57 dress í minnstu stærð og 200 taubleyjur…

Sambandið eftir fæðingu: “Ekki koma nálægt mér með priki”

4. febrúar 2020

Þórunn & Alexsandra fá til sín kynfræðinginn og mömmuna Indíönu Rós. Þær spjalla saman um sambandið og kynlíf eftir fæðingu en það er heill hellingur sem breytist eftir að nýr einstaklingur bætist við fjölskylduna. Oft gleymist að hlúa að sambandi …

Líkaminn og andleg líðan: “Þá sofa allir, annars enginn”

28. janúar 2020

Áttundi þáttur Þokunnar fjallar um líkamann eftir meðgöngu og fæðingu ásamt andlegu líðan. Þórunn & Alexsandra ræða hvernig svefnleysið hefur haft áhrif á þær, hvaða líkamlegu breytingum þær fundu helst fyrir og hvernig andlega heilsan hefur verið …

Brjóstagjöf: “Ég hefði bara getað verið í Mjólkursamsölunni”

21. janúar 2020

Umfjöllunarefni sjöunda þáttarins er brjóstagjöf en þið getið rétt svo ímyndað ykkur hversu spennt hún Þórunn var fyrir þessum þætti. Að mati Þórunnar & Alexsöndru var brjóstagjöfin eitt það erfiðasta við allt ferlið en eiga þær það sameiginlegt að…

Fæðingar: “Er þessi kona ennþá í fæðingu?”

22. desember 2019

Í þessum fjórða þætti Þokunnar halda Þórunn og Alexsandra áfram þar sem frá var horfið í þættinum um meðgöngurnar þeirra og fara yfir hádramatískar fæðingarsögur sínar. Önnur fæðingin átti sér stað á 41. viku og var löng en hin átti sér stað skyndilega…

Kristín Pétursdóttir: “Lognið á undan Storminum”

17. desember 2019

Þórunn & Alexsandra fá til sín yndislegan gest en það er vinkona þeirra hún Kristín Pétursdóttir sem er leikkona, áhrifavaldur og mamma hans Storms. Þær fara yfir meðgönguna hennar Kristínar, fæðinguna og fyrstu dagana með Storm litla ásamt að koma…