Andrea og Steindór ræða kvikmynd Antons Sigurðssonar frá 2018, Fullir vasar.
Author: Stundin
#188: Í skugga hrafnsins
Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1988, Í skugga hrafnsins.
#187: Undir halastjörnu
Andrea og Steindór ræða mynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar frá 2018, Undir halastjörnu.
#186: Guð er til… og ástin
Andrea og Steindór ræða mynd Hilmars Oddssonar frá 1999, Guð er til… og ástin.
#185: Amma Hófí
Andrea og Steindór ræða mynd Gunnars B. Guðmundssonar frá því í sumar, Ömmu Hófí.
#183: Tilbury
Andrea og Steindór horfa á mynd Viðars Víkingssonar frá 1987 byggða á sögu Þórarins Eldjárns, Tilbury.
#182: Hin helgu vé
Andrea og Steindór horfa á kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1993, Hin helgu vé.
#181: Mentor
Andrea og Steindór snúa aftur til að ræða myndina Mentor sem kom út í sumar.
#180: Stella í framboði
Andrea og Steindór snéru aftur til að ræða kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 2002, Stellu í framboði, fyrir framan áhorfendur á Röntgen 15. júlí.
#179: Hvítur, hvítur dagur
Andrea og Steindór ræða mynd Hlyns Pálmasonar frá 2019, Hvítan, hvítan dag.
#178: Síðasta veiðiferðin
Andrea og Steindór ræða gamanmyndina Síðustu veiðiferðina sem kom út í ár.
#174: Ikíngut
Andrea og Steindór ræða fjölskyldumynd Gísla Snæs Erlingssonar frá 2000, Ikíngut.
#173: Hinn undursamlegi sannleikur um Raquelu drottningu
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ólafs de Fleur frá 2008, The Amazing Truth About Queen Raquela.
#172: Heiðin
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Einars Þórs Gunnlaugssonar frá 2008, Heiðin.
#171: Gullregn
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ragnars Bragasonar sem kom út í byrjun árs, Gullregn.
#170: Foxtrot commentary
Andrea og Steindór horfa aftur á klassíska Bíó Tvíó mynd, Foxtrot frá 1988, og ræða hana í rauntíma.
#168: Steinbarn
Andrea og Steindór fjalla um mynd Egils Eðvarðssonar frá 1990, Steinbarn.
#167: Bergmál
Andrea og Steindór fjalla um jólamynd Rúnars Rúnarssonar frá 2019, Bergmál.
#166: Vesalings elskendur
Andrea og Steindór fjalla um Maximilian Hult frá 2019, Vesalings elskendur.
#165: Reykjavík
Andrea og Steindór fjalla um mynd Ásgríms Sverrissonar frá 2015, Reykjavík.
#164: Baltasar febrúar: Everest
Baltasar febrúar lýkur með umfjöllun Andreu og Steindórs um stórmynd Baltasars Kormáks frá 2015, Everest.
#163: Baltasar febrúar: A Little Trip to Heaven
Baltasar febrúar er í fullum gangi hjá Andreu og Steindóri sem fjalla að þessu sinni um fyrstu Hollywood mynd Baltasars, A Little Trip to Heaven frá 2005.
#162: Baltasar febrúar: Contraband
Baltasar febrúar heldur áfram! Andrea og Steindór fjalla um Contraband frá 2012, endurgerð Baltasar Kormáks á myndinni Reykjavík-Rotterdam frá 2008 þar sem hann sjálfur fór með aðalhlutverk.
#161: Baltasar febrúar: 2 Guns
Baltasar febrúar hefst með látum! Andrea og Steindór fjalla um 2 Guns, hasarmynd Baltasar Kormáks frá 2013 með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum.
#160: Glæpur og samviska
Andrea og Steindór fjalla um kvikmyndina Glæpur og samviska frá árinu 2011 í leikstjórn Ásgeirs Hvítaskálds.
#159: Svanurinn
Í fyrsta þætti Bíó Tvíó hjá Stundinni fjalla þáttarstjórnendurnir Andrea Björk Andrésdóttir og Steindór Grétar Jónsson um kvikmyndina Svaninn, sem kom út árið 2017 í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.
#158: Glerbrot
Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um kvikmyndina Glerbrot sem kom út árið 1988 en í henni lék tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir stórt hlutverk
#157: Næsland
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar frá árinu 2004, Næsland.
#156: Þorsti
Andrea og Steindór ræða spánýju hryllings-vampíru-splatter kvikmyndina Þorsta úr smiðju Steinda Jr.
#155: Benjamín Dúfa
Það er risa klassík í Bíó Tvíó þætti vikunnar en þau Andrea og Steindór taka fyrir Benjamín Dúfu frá árinu 1995
#154: #154 – Agnes Joy
Bíó Tvíó fjallar að þessu sinni um hina glænýju kvikmynd Agnesi Joy eftir Silju Hauksdóttur. Kvikmyndin kom út árið 2019
#153: #153 – Stella í orlofi
Í þætti vikunnar af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um gamanmyndina Stellu í orlofi. Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðillsku karla, tryllt börn, alkóholista, flugmenn, Læjonsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi.
…
#152: #152 – Vildspor
Í þætti vikunnar af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um dansk-íslensku kvikmyndina Vildspor sem skartar meðal annars dönsku Game of Thrones stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau í aðalhlutverki og Agli Ólafssyni í aukahlutverki.
#151: #151 – Lof mér að falla
Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Andrea og Steindór um kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z sem kom út árið 2018
#150: #150 Djákninn
Í þessum sérstaka Hrekkjavökuþætti fara Andrea og Steindór yfir kvikmyndina Djákninn frá árinu 1988.
#149: #149 Í takt við tímann
Andrea og Steindór ræða framhaldsmynd Með allt á hreinu, Í takt við tímann.
#148: #148 Draugasaga
Andrea og Steindór ræða hryllingsmynd Viðars Víkingssonar frá árinu 1985, Draugasaga.
#147: #147 Þetta reddast
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Þetta reddast frá árinu 2013.
#146: #146 Lífsleikni Gillz
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Lífsleikni Gillz frá árinu 2014.
#145: #145 Á hjara veraldar
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Á hjara veraldar frá árinu 1983.
#144: #144 Ég man þig
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Ég man þig sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Yrsu Sigurðardóttur.
#143: #143 – Embla
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 2007, Embla.
#142: #142 – Hvíti víkingurinn
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hvíti víkingurinn frá árinu 1991.
#141: #141 – Villiljós
Andrea og Steindór ræða kvikmynd fimm leikstjóra frá 2001, Villiljós.
#140: #140 – Karlakórinn Hekla
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 1992, Karlakórinn Hekla.
#139: #139 – Vargur
Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjallar tvíeykið Steindór og Andrea um kvikmyndina Vargur sem kom út árið 2018 í leikstjórn Barkar Sigþórssonar
#138: #138 – Ævintýri Pappírs Pésa
Í þessum þætti fjalla Andrea Björk og Steindór Grétar um Ævintýri Pappírs Pésa í leikstjórn Ara Kristinssonar sem kom út árið 1990
#137: #137 Gullsandur
Þessa vikuna ræða þau Steindór Grétar og Andrea Björk kvikmyndina Gullsandur eftir Ágúst Guðmundsson sem kom út árið 1984.
#136: #136 Snjór og Salóme
Þessa vikuna ræða þau Steindór Grétar og Andrea Björk kvikmyndina Snjór og Salóme sem kom út árið 2017.
#135: #135 79 af stöðinni
Þessa vikuna ræða Andrea og Steindór kvikmyndina 79 af stöðinni frá árinu 1962 sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Indriða G. Þorsteinsson.
#134: #134 Hetjur Valhallar – Þór
Andrea og Steindór ræða teiknimynd Óskars Jónassonar frá árinu 2011, Hetjur Valhallar – Þór.
#133: #133 Djöflaeyjan
Í þessum þætti ræða Andrea og Steindór kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frá 1996, Djöflaeyjuna.
#129: #129 Skilaboð til Söndru
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Skilaboð til Söndru.
#128: #128 Síðasti bærinn í dalnum
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Síðasti bærinn í dalnum.
#122: #122 Fyrir framan annað fólk
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.
#117: #117 L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra.
#116: #116 Óskabörn þjóðarinnar
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Óskabörn þjóðarinnar.
#110: #110 Lói – þú flýgur aldrei einn
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Lói – þú flýgur aldrei einn.
#101: #101 Reykjavík Whale Watching Massacre
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Reykjavík Whale Watching Massacre
#96: #96 Harrý og Heimir: Morð eru til alls fyrst
Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Harry og Heimir.