Fávitar Podcast 7. þáttur – Arna Sigrún, Modibodi og allt um túr

24. maí 2020

Arna Sigrún Haraldsdóttir er eigandi Modibodi á Íslandi en Modibodi eru nærbuxur sem halda vökva, eins og blæðingum, þvagi og útferð. Hinar svokölluðu túrnærbuxur eru þægilegur og umhverfisvænn kostur en í þættinum förum við meðal annars yfir þær, túrb…

Fávitar Podcast 6. þáttur – Guðmundur Kári, samkynhneigð og lífið

2. maí 2020

Guðmundur Kári Þorgrímsson, landsliðsmaður í fimleikum og fyrirlesari, gerði garðinn frægan á Íslandi þegar hann gaf út myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann kom út úr skápnum sem hommi fyrir framan alþjóð. Gummi, sem er gjarnan þekktur sem Gummi tví…

Fávitar Podcast 5. þáttur – Lilja og Samtök um endómetríósu

5. apríl 2020

Lilja Guðmundsdóttir er ritari Samtaka um endómetríósu og óperusöngkona. Hún greindist með króníska, fjölkerfa sjúkdóminn endómetríósu (endó) fyrir þremur árum síðan en sjúkdómurinn getur valdið miklum sársauka og er algengari en mörg grunar. Talið er …

Fávitar Podcast 4. þáttur – Þorsteinn og Karlmennskan

18. desember 2019

Þorsteinn V. Einarsson er maðurinn á bakvið átakið Karlmennskan. Hann er fyrrum fótboltastrákur og karlremba sem neyddist til að líta á heiminn í öðru ljósi þegar hann vann í félagsmiðstöð og þurfti að naglalakka sig. Í kjölfarið áttaði hann sig á öðru…

Fávitar Podcast 3. þáttur – Druslugangan

23. júlí 2019

Druslugangan eru grasrótarsamtök sem einblína á baráttu gegn kynferðisofbeldi í öllum kimum samfélagsins. Síðan 2011 hefur gangan verið gengin ár hvert til að minna á að enn á kynferðisofbeldi sér stað í samfélaginu og því þarf að útrýma. Með Druslugön…

Fávitar Podcast 2. þáttur – Steinunn frá Stígamótum

18. júlí 2019

Stígamót eru grasrótarsamtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir er verkefnastýra Stígamóta og sinnir fjáröflun og fræðslu fyrir samtökin.
Stígamót standa …

Fávitar Podcast 1. þáttur – Sigga Dögg

8. júlí 2019

Sigga Dögg kynfræðingur hefur ferðast um landið og frætt Íslendinga um kynlíf síðastliðinn áratug. Samhliða því er hún rithöfundur og fræðir fólk á hinum ýmsu viðburðum. Í þættinum ræddum við meðal annars um kynlíf, líkamshár, samskipti og kynfræðslu.