32 – Ísland og nasisminn

25. janúar 2021

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um íslenska nasista og tengls þýskra nasista við ísland á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld. Ekki hefur mikið borið á sagnfræðilegri umræðu um þetta málefni síðastliðna áratugi, en mikil gróska var í útgáfu bóka fy…

27 – Leiðin til Hiroshima: Japan í síðari heimsstyrjöld

28. október 2020

Í ágúst var þess minnst að 75 ár eru liðin frá kjarnorkusprengingunum í Hiroshima og Nagasagi. Þrátt fyrir þessa gríðarlegu eyðileggingu er Japan eitt af fremstu iðnríkjum heims. Í þessari trílógíu er rætt um vegferð Japans til nútímans sem hófst um mi…