40 – Þrjátíu ára stríðið: Í beinni frá Borgarbókasafni

5. ágúst 2021

Myndbandsupptaka af þættinum er aðgengileg á YouTube og Facebook-síðu hlaðvarpsins.Hlaðvarpið Söguskoðun snýr snögglega aftur úr sumarfríi með sérstakan sumar-special í tilefni þess að báðir meðlimir hlaðvarpsins eru staddir á sama stað – í beinni uppt…

33 – Síðasti Íslendingurinn

9. febrúar 2021

Lengi hefur verið litið á Jón Arason, síðasta kaþólska biskupinn á Íslandi, sem þjóðhetju sem barðist gegn erlendu valdi, en hann og synir hans voru hálshöggnir árið 1550. Jón Sigurðsson kallaði nafna sinn eftirminnilega „síðasta Íslendinginn“ í þessu …

32 – Ísland og nasisminn

25. janúar 2021

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um íslenska nasista og tengls þýskra nasista við ísland á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld. Ekki hefur mikið borið á sagnfræðilegri umræðu um þetta málefni síðastliðna áratugi, en mikil gróska var í útgáfu bóka fy…

27 – Leiðin til Hiroshima: Japan í síðari heimsstyrjöld

28. október 2020

Í ágúst var þess minnst að 75 ár eru liðin frá kjarnorkusprengingunum í Hiroshima og Nagasagi. Þrátt fyrir þessa gríðarlegu eyðileggingu er Japan eitt af fremstu iðnríkjum heims. Í þessari trílógíu er rætt um vegferð Japans til nútímans sem hófst um mi…