#123 Sölvi Blöndal – forsprakki Quarashi og hagfræðingur ársins

23. febrúar 2022

“Ég hafði ekki áhuga á að vera í þessu lífi eina sekúndu í viðbót. Ég ætlaði aldrei að snerta kjuðana aftur og það var svo góð tilfinning. Það er besta tilfinning sem ég hef fengið að hætta í Quarashi.” Sölvi Blöndal einsetti sér að verða besti trommar…

#119 Björn Hjálmarsson – sérfræðilæknir á BUGL

26. janúar 2022

Björn Hjálmarsson, sérfræðilæknir á barna- og unglingageðdeild, ræðir um  tengslakerfið sem öflugasta vopnið gegn hugrænum þjáningum, hvernig þessar þjáningar birtast okkur í samfélaginu, stirnunarkerfið, lítil hrædd börn í líkömum fullorðinna einstakl…

#112 Kristján I. Mikaelsson – Er verðbólgan að éta upp bestu ár lífs þíns?

1. desember 2021

Peningar, fasteignir, gull, Bitcoin og Charizard í glansi eru allt sjaldgæfir hlutir en það sjaldgæfasta, og verðmætasta, sem þú munt nokkurn tímann eiga er tíminn þinn. Er skynsamlegt að skipta tímanum þínum, sem þú munt aldrei eignast meira af, fyrir…

#110 Kristján Gíslason – Ekki vera fullkomin, sleppið af ykkur beislinu

17. nóvember 2021

Með hvatningarorðum föðurs síns heitins: “aldrei hætta að þora” hefur Kristján Gíslason ýtt sér út af beinu brautinni og ferðast um allan heim, einn síns liðs á mótorhjóli. Eftir mikla farsæld í viðskiptalífinu, vinnustundir myrkranna á milli, litla sa…

#109 Matthew Walker – Svefn í skammdeginu, orkudrykkir, koffínneysla og andleg heilsa

10. nóvember 2021

Dr. Matthew Walker er prófessor við Berkeley háskóla og sérfræðingur í svefni, sálfræði og taugalífeðlisfræði. Fókus þáttarins eru aðstæðurnar sem Íslendingar lifa við, áhrif þessara aðstæðna á svefninn okkar og hvað við getum gert til að jafna leikinn…

#108 Gunnar Karl – Vinna, tapa og endurheimta Michelin stjörnuna

3. nóvember 2021

Þrátt fyrir að hafa bæði opnað og nefnt B5 er Gunnar Karl líklega þekktastur sem eigandi Dill. Brösótt byrjun staðarins (þar sem eigendurnir lokuðu staðnum nokkur kvöldin og fóru sjálfir út að borða) benti ekki til að þetta yrði eini Michelin staður la…

#104 Arnar Gunnlaugs – Frá Akranesi í Meistaradeildina, gegnum góðæri og gjaldþrot og ástríðan fyrir þjálfun

6. október 2021

Skagatvíburarnir Arnar og Bjarki héldust í hendur gegnum fyrri hluta ævinnar: Íslandsmeistarar í badmintoni, Íslandsmeistarar í fótbolta, yngri landsliðin, A landsliðið og atvinnumennskan. Þegar meiðsli enduðu ferilinn var Arnar kominn með nóg af fótbo…

#102 Ragnar Jónsson – Milljóna bóka rithöfundurinn í bankageiranum

22. september 2021

Ragnar Jónasson labbaði inn í bókaforlag 17 ára gamall bauðst til að þýða Agöthu Christie bækurnar vinsælu. Næstu 15 ár, í gegnum lögfræðinám, störf sem fréttamaður og lögræðingur Kaupþings þýddi hann bækur á hliðarlínunni en það var ekki fyrr en í fjá…

#100 Martha Ernstsdóttir – Hraðasti hlaupari Íslandssögunnar

8. september 2021

Martha Ernstsdóttir er fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa maraþon á Ólympíuleikunum og Íslandsmetin hennar í  5000m 10000m, hálfu maraþoni og heilu maraþoni standa ennþá  – og það nokkuð örugglega. Hér förum við yfir hörkuna sem Martha og langhlaupara…

#97 Birgir Jónsson – Úr prentnámi og þungarokki í forstjórastólinn

21. júlí 2021

Birgir Jónsson er forstjóri PLAY Air en það er þriðja flugfélagið sem hann starfar fyrir. Rétt orðinn þrítugur var hann kominn í forstjórastól Iceland Express og þar áður bjó hann í Hong Kong sem svæðisstjóri Össur. Atvinnuferill Birgis er áhugaverður …

#95 Hafsteinn Ægir – Ólympíufari og Íslandsmeistari í sitthvorri íþróttinni

7. júlí 2021

Hafsteinn Ægir Geirsson er einn albesti hjólari landsins. Hann hefur unnið Bláa Lóns þrautina í fjallahjólreiðum 11 sinnum og er sömuleiðis margfaldur Íslandsmeistari í götuhjólreiðum. Ekki nóg með að ná langt í hjólreiðum hefur hann farið á tvenna óly…

#93 Ármann Þorvaldsson – Sagnfræðingurinn bakvið fjármálaveldið

23. júní 2021

Kennarasonurinn úr Breiðholtinu sem æfði badminton, kláraði menntaskólann á 5 árum, mætti ekki á böll og lærði sagnfræði í háskólanum til þess að sinna þeirri köllun sem hann fann hjá sér til að kenna menntskælingum sögu. Allt kom fyrir ekki, Ármann Þo…

#92 Guðmundur Kristján – Af hverju borgarskipulag skiptir þig máli

16. júní 2021

Hvar viltu búa og hvað kostar þig að búa þar? Hvar er byggt og af hverju? Af hverju er freistandi að dúndra bara upp nýju úthverfi? Hvað geturu gert fyrir peninginn sem fer í bílinn þinn og hvers virði er tíminn þinn raunverulega? Borgarskipulag hefur …

#89 Hjálmar Gíslason – stofnun fyrirtækja, framkvæmd hugmynda og tækniframþróunin

27. maí 2021

Hjálmar er tæknifrumkvöðull og stofnandi 5 fyrirtækja. 3 þeirra voru seld með góðum hagnaði og það nýjasta, GRID, lauk nýverið 2 milljarða fjármögnun. Hjálmar talar um mýkri hliðar fyrirtækjareksturs og frumkvöðlamennskunar, að koma fram þrátt fyrir fe…

#87 Hafliði Ragnarsson – Ástríðan fyrir súkkulaði og annar séns eftir heilablóðfall

28. apríl 2021

Það kom líklega keppendum, dómurum og viðstöddum á óvart þegar það kom í ljós að 2. sætið á heimsmeistaramóti í súkkulaðigerð fór til ungs bakara frá litlu bakaríi í Mosfellsbæ á Íslandi og var 0,1% stiga frá sigursætinu – en ekki uppaldra belgískra sú…

#86 Hrefna Sætran – fine-dining og pizzur, kraftlyftingar og yoga, ballett og hip-hop

21. apríl 2021

Það sem þið vissuð líklega ekki um Hrefnu Sætran er að hún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi, Kundalini yogakennari, æfir kraftlyftingar, stundar laxveiði, er mikill hiphop-haus og elskar taco og Japan. Hún er hins vegar betur þekkt fyrir að reka t…

#83 Kristrún Frostadóttir – Hvað er að gerast í hagkerfinu og af hverju?

24. mars 2021

Fyrri hluta þáttar fáum við að heyra um vegferð Kristrúnar í gegnum Boston University, Yale og hvernig hún vann sig inn og upp stigann hjá Morgan Stanley, einum stærsta fjárfestingabanka heims.  Síðari hluti þáttar er ótrúlegt samspil hagræðiþekkingar …

#82 Tryggvi Þorgeirsson – Gestakennari hjá Harvard og MIT í behavioral economics og stofnandi Sidekick Health

17. mars 2021

Tryggvi Þorgerisson er læknir með meistaragráðu í heilbrigðisvísindum frá Harvard og gestakennari í Harvard og MIT í atferlishagfræði (e. behavioral economics), þar sem spurningunni um af hverju við gerum það sem við gerum er svarað. Hann er forstjóri …

#79 Siggi Ragnarsson – hvað getur þú lært um heilsu af besta þríþrautarmanni landsins?

24. febrúar 2021

Hvers vegna er það að hamla þér að taka of mikið á því? Hvernig veistu hvort líkaminn sé úthvíldur eða útkeyrður? Er grunn og ör öndun að halda aftur af þér? Hvernig eykuru hlutfall fitubrennslu á móti kolvetnabruna í líkamanum og af hverju skiptir það…

#77 Ólafur Jóhann Ólafsson – Rithöfundurinn sem lærði eðlisfræði og bjó til PlayStation

9. desember 2020

Ólafur Jóhann dúxaði bæði Menntaskólann í Reykjavík og Brandeis Univeristy í Boston. Útskrifaður sem eðlisfræðingur fékk hann vinnu hjá Sony og var fljótlega kominn í aðstoðarforstjórastöðu innan fyrirtækisins, þá 28 ára gamall. Vinnandi samhliða Billa…

#76 Haraldur Þorleifsson – Úr heimspeki og hagfræði í hönnun fyrir Apple, Google og tæknirisana í Kísildal

2. desember 2020

Haraldur Þorleifsson menntaði sig í viðskiptafræði, hagfræði, heimspeki og þróunarfræði en fór svo út til New York til að starfa sem hönnuður. Drykkjuvandamál leiddi til þess að hann var rekinn úr starfi svo hann kom heim til þess eins að drekka meira….

#74 Héðinn Unnsteinsson – Stefnumótunarsérfræðingur og formaður Geðhjálpar

18. nóvember 2020

Héðinn er stefnumótunarsérfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, formaður Geðhjálpar, hann starfaði fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina WHO, átti frumkvæði að Geðorðunum 10 sem prýddu ísskápa landsins hér á árum áður og hefur undanfarin 25 ára starfað að ge…

#73 Jóhann Ingi Gunnarsson – Viðtalið sem þú þurftir að heyra

11. nóvember 2020

Jóhann Ingi Gunnarsson er sálfræðingur að mennt en breytingastjóri að eigin sögn. Hann er maður margra hatta: þjálfar stjórnendur og fólk í ábyrgðarstöðum (afreksfólk í íþróttum, forstjóra, pólitíkusa…), heildsali á daginn, handboltaþjálfari, kennari, …

#70 Gísli Matthías – Á heimsklassa í Vestmannaeyjum

21. október 2020

“Gísli, hvað ertu að gera í Eyjum þegar þú getur komið til Reykjavíkur og orðið ríkur.” – „Ég er í Vestmannaeyjum, þetta er einn af fellugustu stöðum í heimi. Ég er með veitingastað þar sem get gert hvað sem ég vil. Ég á 4 börn og konu sem ég elska út …

#63 Þorsteinn Friðriksson – Plain Vanilla, TeaTime Games og mistökin í átt að árangri

2. september 2020

Þorsteinn Friðriksson rekur söguna á bakvið það að stofna fyrirtæki án hugmyndar, ris Plain Vanilla og spurningaleiksins sem sigraði heiminn; Quiz up, fallið og gjaldþrotið sem fylgdi, að gefast ekki upp þegar maður er staddur á botninum, söluræðurnar …

#58 Hreggviður Jónsson – Úr frystihúsinu á Djúpavogi yfir í 20 milljarða veltu

20. maí 2020

Hreggviður Jónsson fæddist á Þórshöfn, 350 manna bæ á Langanesi. Hann tók virkan þátt í raunhagkerfinu: vann í fiski, fór á sjó og var verkstjóri í frystihúsinu á Djúpavogi aðeins 19 ára gamall. Úr Samvinnuskólanum á Bifröst fer hann í Harvard Busines…

Hringt og svarað 02 – Gauti Grétars og eldræðan, hringt í fyrrverandi yfirmann og 10 daga silent retreat

3. apríl 2020

Gestir: Gauti Grétarsson, Baldur Kristjánsson, Bergþór Másson 00:00 – Inngangur og hringt í vin.   07:14 – Gauti Grétarsson er sjúkraþjálfari til 35 ára og veit manna best að sjúkraþjálfunaræfingar eru ekki sexý. Hann hefur þó gert þetta nógu lengi til…

Hringt og svarað 01 – 90% færri borðapantanir, innlyksa bóndi með mörg læk, Filippseyjar, Suðurnes og lýðheilsa í samkomubanni

25. mars 2020

Gestir: Jón Jónsson, Sara Sigmunds, Indriði Aðalsteinsson, Halla Margrét Bjarkadóttir, Sindri Jensson, Stebbi Hilmars.   0:00 Inngangur – Fyrirkomulag og hringt í vin. 04:04 Sara Sigmundsdóttir – Cortisol og cravings í samkomubanninu. 16:08 Sindri Jen…

#52 Tryggvi Hjaltason – 200 ára: föstur, stress, skilvirkni, hugarfar, herinn og trú

3. febrúar 2020

Tryggvi Hjaltason ætlar sér að verða 200 ára. Til þess rígheldur hann í trúnna, fastar í allt að 10 daga og lágmarkar allt stress í lífi sínu. Tryggvi starfar sem Senior Strategist hjá CCP þar sem hann hefur aðgang að verðmætur og gríðarstórum gagnaban…