#58 Hreggviður Jónsson – Úr frystihúsinu á Djúpavogi yfir í 20 milljarða veltu

20. maí 2020

Hreggviður Jónsson fæddist á Þórshöfn, 350 manna bæ á Langanesi. Hann tók virkan þátt í raunhagkerfinu: vann í fiski, fór á sjó og var verkstjóri í frystihúsinu á Djúpavogi aðeins 19 ára gamall. Úr Samvinnuskólanum á Bifröst fer hann í Harvard Busines…

Hringt og svarað 02 – Gauti Grétars og eldræðan, hringt í fyrrverandi yfirmann og 10 daga silent retreat

3. apríl 2020

Gestir: Gauti Grétarsson, Baldur Kristjánsson, Bergþór Másson 00:00 – Inngangur og hringt í vin.   07:14 – Gauti Grétarsson er sjúkraþjálfari til 35 ára og veit manna best að sjúkraþjálfunaræfingar eru ekki sexý. Hann hefur þó gert þetta nógu lengi til…

Hringt og svarað 01 – 90% færri borðapantanir, innlyksa bóndi með mörg læk, Filippseyjar, Suðurnes og lýðheilsa í samkomubanni

25. mars 2020

Gestir: Jón Jónsson, Sara Sigmunds, Indriði Aðalsteinsson, Halla Margrét Bjarkadóttir, Sindri Jensson, Stebbi Hilmars.   0:00 Inngangur – Fyrirkomulag og hringt í vin. 04:04 Sara Sigmundsdóttir – Cortisol og cravings í samkomubanninu. 16:08 Sindri Jen…

#52 Tryggvi Hjaltason – 200 ára: föstur, stress, skilvirkni, hugarfar, herinn og trú

3. febrúar 2020

Tryggvi Hjaltason ætlar sér að verða 200 ára. Til þess rígheldur hann í trúnna, fastar í allt að 10 daga og lágmarkar allt stress í lífi sínu. Tryggvi starfar sem Senior Strategist hjá CCP þar sem hann hefur aðgang að verðmætur og gríðarstórum gagnaban…

#33 Kristján Gíslason – Hringurinn í kringum jörðina á mótorhjóli, einn síns liðs

27. mars 2019

Eftir að selja fyrirtækið sem hann byggði upp, koma sér vel fyrir með eiginkonunni, börnum og barnabörnum áttaði Kristján sig á því að hann væri kominn á miðjan aldur. Tækifærið til að upplifa ævintýrin sem lífið hafði upp á að bjóða var núna og árið 2…

#2 – Sara Sigmunds

18. maí 2018

Sara Sigmundsdóttir er NIKE Global athlete, þrefaldur CrossFit heimsleikafari og hefur þar af hreppt þriðja sætið tvisvar sinnum. Við rekjum vegferð Söru frá því að hata að hreyfa sig og fitnessmótum í Njarðvík yfir í íþróttamannslífið í Bandaríkjunum….

Hljóðskrá ekki tengd.

#1 – Björgvin Karl

15. maí 2018

Björgvin Karl, fremsti CrossFit-karl landsins og fjórfaldur heimsleikafari, settist niður og ræddi um Stokkseyri, CrossFit, andlegu hliðina, peninga og Þjóðhátíð.   08:10 – Athlete IQ – það sem þú æfir ekki í gymminu 13:47 – Deadmau5 14:50 – 100kg clea…

Hljóðskrá ekki tengd.