Óflokkað

Bjarni Helgason um Dætur Íslands og kvennalandsliðið – „Á alltaf að vera í þessum hóp"

7. júní 2022

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, ræddi við Sæbjörn Steinke um nýja þætti sem sýndir eru á mbl.is.

Bjarni heimsótti leikmenn í kvennalandsliðinu og eru tveir þættir þegar komnir út. Þættirnir heita Dætur Íslands.

Rætt er um þættina og þá …

Óflokkað

Þórðardætur eru alltaf saman – „Kötlu finnst ég svolítið erfið að búa með"

7. júní 2022

Þær Íris Una og Katla María Þórðardætur hafa farið saman í gegnum ferilinn til þessa, þær búa saman og vinna á sama vinnustað.

Þær ræddu við Sæbjörn Steinke og fóru fyrir ferilinn til þessa.

Af hverju að fara á Selfoss? Árin með Fylki og Keflavík eru…

Óflokkað

Vilt ekki keppast um eitthvað neðar þegar þú ert búinn að vera þarna uppi

7. apríl 2022

„Nei, ég get nú ekki sagt að ég sé sáttur við þessa spá. Við sýndum í fyrra að við erum með sterkt lið og ég er allavega ekki sammála þessu orðum það þannig,“ sagði Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, í viðtali við Fótbolta.net í dag. Tilefni viðtalsi…

Boltinn á Norðurlandi: Æðri máttarvöld aðstoðuðu Magnamenn – Dramatík á Húsavík

29. september 2020

Farið yfir úrslit helgarinnar og kvöldins í kvöld. Einnig var aðeins rýnt í næstu leiki.

Magni, Völsungur og Þór/KA með frábæra sigra. Stutt í titilinn hjá Tindastóli og óvænt markaflóð hjá KA. Víti eða ekki víti á Þórsvelli?

Kormákur/Hvöt leikur úrs…

Boltinn á Norðurlandi: Afmælissigrar hjá Blö og yfirburðir KF – Dapurt hjá Þór, KA og Magna

10. júlí 2020

Í þættinum fara þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson yfir leikina í miðri viku. Bæði lið Tindastóls sigruðu sína leiki, KF heldur sínu taki á Dalvík/Reyni og Völsungur fékk sitt fyrsta stig.

Síðustu leikir voru ekki góðir fyrir Þór, KA og…