Skip to content

Hlaðvarpsveitan

Nýjustu þættirnir.

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • BloggKistan

Author: RÚV

30.12.2020

30. desember 2020

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/12/30/5039704D1.mp3
RÚV30. desember, 2020

Jóladagatal Sjónvarpsins

23. desember 2020

Í þessum þætti af Já OK! setjast Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto í fljúgandi baðker og fjalla um eitthvað sem margir muna vel eftir. Fyrir mörgum gerði þetta jólin og jafnvel er þetta byrjunin á framhaldsþáttafíkn Íslendinga. Mun Blámi komast aftur heim …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/12/23/5039703D1.mp3
RÚV23. desember, 2020

Íslensk kvikmyndahús

16. desember 2020

Í þessum þætti af Já OK! fara Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto í enn eina gönguna í gegnum Reykjavík. Þeir standa fyrir framan Bíó Paradís og spurja sjálfa sig: “hvað ætli mörg kvikmyndahús hafi starfað á Íslandi?“ Úff yfir allt landið er það langur listi…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/12/16/5039702D1.mp3
RÚV16. desember, 2020

Keikó

9. desember 2020

Siggi, Keiko, hvað hefði hann heitið ef hann hefði fengið að velja sjálfur? Við munum líklegast aldrei vita það. Eitt vitum við þó. Siggi/Keikó var einn frægasti Íslendingur heims á sínum tíma en þessari frægð fylgdi ekki einungis gleði og velgengni. L…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/12/09/5039701D1.mp3
RÚV9. desember, 2020

Mamma og pabbi

2. desember 2020

Í þessum þætti af Já OK! leita Fjölnir Gísla og Villi Neto í heimahaga og fá tvo gesti til sín sem geta svo sannalega alið þá upp. Þetta fólk hefur fylgt þeim í gegnum lífið og eru einnig harðir hlustendur þáttana. Strákarnir gera allt sem þau segja þe…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/12/02/5039700D1.mp3
RÚV2. desember, 2020

Common misconceptions about Iceland

27. nóvember 2020

There is nothing better than stepping out of your house, going partying, meeting a cute girl, bumping apps, marrying, and getting 5000 dollars a month just for marrying her. Yeah Iceland is amazing, but is it really like that? This episode is an Englis…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/11/27/5039699D1.mp3
RÚV27. nóvember, 2020

Almennur misskilningur um Ísland

25. nóvember 2020

Það er ekkert betra en að heilsa upp á álfinn á leiðinni á djammið, hitta sæta manneskju, “bömpa öppum” saman, giftast, og fá 5000 dollara á mánuði. Já, Ísland er frábært land, en er það svona? Þessi þáttur er líka til í enskri útgáfu….

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/11/25/5039698D1.mp3
RÚV25. nóvember, 2020

Flugsaga Íslands – Seinni hluti – Flugslysið í Colombo á Sri Lanka.

18. nóvember 2020

Af eilífðarljósi bjarma ber, / sem brautina þungu greiðir. / Vort líf, sem svo stutt og stopult er, / það stefnir á æðri leiðir. / Og upphimin fegri en auga sér / mót öllum oss faðminn breiðir. Þann 15. nóvember 1978 brotlenti Flugleiðavélin Leifur Eir…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/11/18/5039697D1.mp3
RÚV18. nóvember, 2020

Flugsaga Íslands – Fyrsti hluti – Loftleiðir, Geysir og Sameiningin

11. nóvember 2020

Það á að fljúga suður í dag. Allir sem vettlingi geta valdið flytja niður á bakkann. Konur og karlar og börn. Því kominn er nýi tíminn er loftferðir hefjast um landið á örfáum stundum en áður dagar og vikur varði. Við snúum við örstund eina og yfir kau…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/11/11/5039696D1.mp3
RÚV11. nóvember, 2020

Sunnudagsdanskan og bask-íslenska blendingsmálið

4. nóvember 2020

Bi gissuna presenta for ju “Já OK!” Hvað þýðir þessi setning? Tjah, þú munt geta kannski fundið uppúr því þegar þú ert búin að hlusta á þáttinn. Ef þú myndir segja þetta við basknenskan veiðimann á Vestfjörðum myndi hann fatta voða lítið, en allaveg my…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/11/04/5039695D1.mp3
RÚV4. nóvember, 2020

Halloween Special – Reimleikar í Reykjavík

28. október 2020

Það er komið að Halloween Special! Í þessum þætti af Já OK! fara Fjölnir Gísla og Villi Neto í smá göngutúr um miðborg Reykjavíkur og athuga hversu reimt er í höfuðborginni okkar. Á meðan Fjölnir spáir í hvort það sé líf eftir dauða og Villi reynir að…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/10/28/5039694D1.mp3
RÚV28. október, 2020

María Markan

21. október 2020

Fjölnir og Villi. Villi og Fjölnir. Saman, spjalla, um lífið, ættartré, Íslendingabók, en fyrst og fremst, tala þeir um Maríu Markan. María Markan var ein helsta söngkona Íslendinga og söng um á víð og dreif. Hún kunni nokkur tungumál, og söng á þeim t…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/10/21/5039693D1.mp3
RÚV21. október, 2020

Chicken Street

14. október 2020

Aðilar takast á hendur, svo segir í sáttmála hinna Sameinuðu þjóða, að leysa hvers konar milliríkja deilumál, sem þeir kunna að lenda í, á friðsamlegan hátt?EN SVO BARA BOOM 5.grein NATO, AÐILAR ERU SAMMÁLA UM, AÐ VOPNUÐ ÁRÁS Á EINN ÞEIRRA EÐA FLEIRI Í…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/10/14/5039692D1.mp3
RÚV14. október, 2020

Hugi.is

7. október 2020

Fjölnir Gíslason (fjolnirg) og Vilhelm Neto (villineto) setja á sig VR gleraugun og stökkva inn í netheima til að gerast hugarar. Hugarar tala um allskonar, en hafa mest áhuga á Counter Strike og Háhraða. Í heimi með fullt af rifrildum lesa þeir nokkra…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/10/07/5039691D1.mp3
RÚV7. október, 2020

Fjalla-Eyvindur

1. október 2020

Í þessum þætti af Já OK! bregða Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto sér í útileigu, þó ekki þá útilegu sem þeir hefðu kosið sér, heldur útlægð, upp til fjalla í óbyggðum. Reynið bara að ná þeim. Þeir munu alltaf ná að stinga af á handahlaupum….

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/10/01/5039690D1.mp3
RÚV1. október, 2020

Fjalla-Eyvindur

30. september 2020

Í þessum þætti af Já OK! bregða Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto sér í útileigu, þó ekki þá útilegu sem þeir hefðu kosið sér, heldur útlægð, upp til fjalla í óbyggðum. Reynið bara að ná þeim. Þeir munu alltaf ná að stinga af á handahlaupum….

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/09/30/5039690D1.mp3
RÚV30. september, 20201. október, 2020

Vilhelmína Lever

23. september 2020

Í þessum þætti ætla Fjöln(ý) og Vilhelm(ína) að tala um borgarinnuna. Borgarinna þessi, var stundum kölluð Handelsborgarinna, stundum kölluð Vertshús-mína, hún var maður, hún var dugnaðarforkur, hún var móðir, hún var kjósandi á undan sinni samtíð. Hún…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/09/23/5039689D1.mp3
RÚV23. september, 2020

Kóngurinn sem aldrei varð

16. september 2020

Fjölnir og Villi fara ásamt þrem nafnlausum vinum og banka uppá hjá einhverjum gaur, sem er vonandi til í að vera kóngur Íslands. Hljómar það galið? Það væri ekki í fyrsta skiptið sem það væri að gerast allavega, það vitum við, en hverjir tóku upp á þv…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/09/16/5039688D1.mp3
RÚV16. september, 2020

Galdrar á Íslandi

9. september 2020

Í þessum þætti af Já OK! ætla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto, ásamt gesti þáttarinns Magnúsi Rafnssyni sagnfræðing, að berja, gelda, bíta, slá, blinda, klóra flengja. Brenna, reka útlegð á, aflífa og hengja.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/09/09/5039687D1.mp3
RÚV9. september, 2020

Íslensk lukkudýr

2. september 2020

Fjölnir og Villi andvarpa. Fjölnir er í þykkum kjúklíngabúning og Villi í þykkum eðlubúning. Þeir taka eitt andartak, og síðan setja hausana á sig, það er ælulykt inn í þeim, enda vel notaðir búningar. Dömur og herrar, íslensk lukkudýr….

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/09/02/5039686D1.mp3
RÚV2. september, 2020

Nýlendusýningin

26. ágúst 2020

Í þetta skiptið kíkja þeir Fjölnir og Villi Neto til Danmerkur í Tívolíið í Kaupmannahöfn. Árið er 1905. Þar er ákveðin sýning sem íslenska nýlendu þjóðin er að fara taka þátt í fyrir skemmtanaglaða Dana. Það voru mótmæli. Hvert var markmið Dana með þe…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/08/26/5039685D1.mp3
RÚV26. ágúst, 2020

Magni og Rock Star Supernova

19. ágúst 2020

Fjölnir Grohl, tekur upp mækinn, Vilhelm Nicks tekur upp gítarinn og saman reyna þeir að komast í næstu rokkhljómsveit. Í þessum þætti fer þetta rokkaradúó í kringum rokk-ævintýri Íslands, Magni og hans þáttaka í Rockstar Supernova. Var hann kannski o…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/08/19/5039684D1.mp3
RÚV19. ágúst, 2020

Hvíti Dauði og Kristneshæli

12. ágúst 2020

Sagan endurtekur sig alltaf, en þó ekki í sömu mynd og áður. Og kannski í þeirri mynd sem við spáðum. Hér á landi sem og í heimi hafa komið allskonar plágur sem og allskonar nefndir. Spænska veikin og Hvíti Dauði sem og Berklaveikisnefndin. Nokkur heil…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/08/12/5039683D1.mp3
RÚV12. ágúst, 2020

Sjálfstæðisbarátta Íslendinga

5. ágúst 2020

Danmörk og Ísland eru eins og foreldri og barn. Nema barnið verður einn daginn 18 ára og það vill vera með í fullorðna borðinu, en fær hinsvegar fullorðna borðið með frændfólkinu sem það þekkir ekki. Svo að lokum er það fullorðið í alvöru og vill flytj…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/08/05/5039682D1.mp3
RÚV5. ágúst, 2020

Helgi Hóseasson

29. júlí 2020

Fjölnir Gíslason, Vilhelm Neto og Atli Sig setja á sig sérhannaða skyrhanska og taka þaulæfð skyrskot beint í „ríkisóstjórnina“. Sá á skyrið sem á það skilið. Já, þessi þáttur fjallar um Helga Hóseason, oft kallaður mótmælandi Íslands og maðurinn sem n…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/07/29/5039681D1.mp3
RÚV29. júlí, 2020

Sárt saknaðar skyndibitakeðjur

22. júlí 2020

Í þessum þætti af Já OK! eru Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto vel nærðir og saddir. Þessi þáttur er svona post-hamborgaramáltíð þáttur. Ekki póst Burger King þáttur samt, og ekki post-McDonalds heldur, þótt það væri kannski hægt. Með fullan maga er far…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/07/22/5039680D1.mp3
RÚV22. júlí, 2020

Beinin í Faxaskjóli

15. júlí 2020

Í þessum þætti af Já OK! ætla Fjölnir Gíslason og Villi Neto að byggja kofa. Þeir moka fyrir grunninum svo kofi fjúki nú ekki í næsta stormi. Þeir finna bein. Er þetta dýrabein? Afhverju er sokkur á endanum á beininu?

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/07/15/5039679D1.mp3
RÚV15. júlí, 2020

Pétur Hoffmann Salómonsson

8. júlí 2020

Í þessum þætti af Já OK læra Fjölnir Gísla of Villi Neto af Pétri Hoffmann, um hvernig eigi að vera með almennilegt drip, hver sé í rauninni bestur í bardaga á barnum og reyna að kaupa Selsvardal svo þeir geti keypt 1000 króna krónu. Leggið hluztir á …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/07/08/5039678D1.mp3
RÚV8. júlí, 2020

Blómey og Óskar

1. júlí 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um sjálfsþurftarbúskap og hjón sem áttu heldur betur sérkennilegt líf. Að fara í heimsókn til þeirra var eins og að stíga aftur í tímann. Ekkert vatn, ekkert rafmagn, enginn sími, ekkert …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/07/01/5039677D1.mp3
RÚV1. júlí, 2020

Hvíta Stríðið

24. júní 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto um pólítíska augnsýkingu, greiða hjá forsetanum, mögulegt sóttkví, tengsl nútímans við fortíðina og að allt fari í hringi. Hvíta Stríðið eða Drengsmálið? Tjah, fer eftir hvaða sagnfræðing þú…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/06/24/5039676D1.mp3
RÚV24. júní, 2020

Íslenskt Raunveruleikasjónvarp

17. júní 2020

Í þessum þætti af Já OK! stökkva laugaverðirnir Fjölnir Gísla og Villi Neto í djúpu laugina og ræða um gamalt íslenskst raunveruleikasjónvarp. Hér er allt í drasli í stúdíóinu en það er í lagi því planið er hvort sem er að fara á skútuna Ástarfleyið í …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/06/17/5039675D1.mp3
RÚV17. júní, 2020

Afmælisþáttur (og smá fræðsla…)

10. júní 2020

Fjölnir og Villi fara í gegnum gamlar minningar og ferlið við að gera söguhlaðvarp. Það er mikið hlegið, mikil þakklæti og… já… vantar eitthvað meira? Já! Húsagatilskipunin! Ekki gera svona og ekki gera hitt!

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/06/10/5039674D1.mp3
RÚV10. júní, 2020

Kokteilsósuís

3. júní 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hvað það er sem gerir íslending að íslending. Eru það skattsvik? Eða sundfíkn? Eða er það jafnvel bara að nota sólgleraugu í rigninguu? Sennilega er það margt og ekki hægt að negla það…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/06/03/5039673D1.mp3
RÚV3. júní, 2020

Kokteilsósuís

3. júní 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hvað það er sem gerir íslending að íslending. Eru það skattsvik? Eða sundfíkn? Eða er það jafnvel bara að nota sólgleraugu í rigninguu? Sennilega er það margt og ekki hægt að negla það…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/06/04/5101260D1.mp3
RÚV3. júní, 2020

Silvía Nótt

27. maí 2020

Í þessum þætti af Já OK! skiluru fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um eina alvöru Eurovision stjörnu Íslands OK?! Þú veist?hún bara þú veist?OMG! Þið verðið bara að hlusta á þáttinn skiluru! Miklu betri en einhver nördi að tala um eitthvað leiðin…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/05/27/5039672D1.mp3
RÚV27. maí, 2020

Þvottakonurnar

20. maí 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um þá daga þar sem þvottavélar voru ekki til og hvernig sú lúxus vara breytti lifnaðarháttum íslendinga. En hvernig fórum við að því að þvo föt og önnur klæði fyrir daga þvottavélanna? Jú…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/05/20/5039671$5.mp3
RÚV20. maí, 2020

Jörundur hundadagakonungur (seinni hluti)

13. maí 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Hann tók yfir Ísland í nokkrar vikur. Samt ekkert illa meint. Þetta var mjög franskt allt saman. Eða tasman…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/05/13/5039670$5.mp3
RÚV13. maí, 2020

Jörundur hundadagakonungur (fyrri hluti)

6. maí 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Og hann heillaðist af þeirri “tólgparadís“ sem Ísland er. Þessi þáttur er fyrsti partur af tveim. Við kynnu…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/05/06/5039669$5.mp3
RÚV6. maí, 2020

Íslenskir Sirkuslistamenn

29. apríl 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fólk sem hefur náð langt í mörgu sem flestir geta ekki, eins og að glíma við skógarbjörn. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa sett Ísland á kortið á einn eða annan hátt. En þetta eru…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/04/29/5039668$5.mp3
RÚV29. apríl, 2020

Braggamenning og Ástandið

22. apríl 2020

Í þessum þætti af Já OK! stíga Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto í moldina og fara í kúluvarp í braggahverfinu, meðan þeir reyna að átta sig á ástandinu og skilja hvað nákvæmlega sé í gangi þarna. Hver eru þessir hermenn? Af hverju eru þeir flottari en …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/04/22/5039667$5.mp3
RÚV22. apríl, 2020

Jón Páll Sigmarsson

15. apríl 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hin blíðlega risa sem við áttum einu sinni. Þessi manneskja var ein af þeim sem settu Ísland á kortið. Hann var heimsfrægur. Og hafa margir reynt að stíga í hans spor, eftir hans tíð. …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/04/15/5039666$5.mp3
RÚV15. apríl, 2020

Björn Sv. Björnsson

8. apríl 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um svartasta sauð Íslendinga… eða svo sögðu Danir. Þeir fíra upp hjól pressunnar og láta aróðursmaskínuna óma um allar trissur, en að þessu sinni er það SS hermaðurinn, og sonur fyrsta …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/04/08/5039665$5.mp3
RÚV8. apríl, 2020

Skattlausa árið

1. apríl 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um skattlaust ár á Íslandi?Já þið heyrðuð rétt! Eitt ár þar sem enginn þurfti að borga skatt?EITT ÁR ÞAR SEM ENGINN ÞURFTI AÐ BORGA SKATT

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/04/01/5039664$5.mp3
RÚV1. apríl, 2020

Guðrún Á. Símonar (seinni hluti) ásamt Hönnu Ágústu

25. mars 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason, Vilhelm Neto og Hanna Ágústa enn og aftur um engan annan en hina víðsfrægu Guðrúnu Á. Símonar. Þessi þáttur er seinni partur af tveim þáttum, en í þetta skiptið stíga þau inn í boxhringinn þar sem Guðrú…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/03/25/5039663$5.mp3
RÚV25. mars, 2020

Guðrún Á. Símonar (fyrri hluti) ásamt Hönnu Ágústu

18. mars 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason, Vilhelm Neto og Hanna Ágústa um engan annan en hina víðsfrægu Guðrúnu Á. Símonar. Þessi þáttur er fyrri partur af tveim þáttum, enda mikið hægt að tala um hana Guðrúnu. Og svo ekki má gleyma vinkonu hen…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/03/18/5039662$5.mp3
RÚV18. mars, 2020

Vinstri umferð á Íslandi

11. mars 2020

Í þessum þætti af Já OK! spenna Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto bílbeltin og ferðast í kringum heimin á vinstrihelming vegarins á meðan þeir rifja upp hvernig bílfloti íslendinga byrjaði og þegar það þótti eðlilegt að keyra vinstra meigin á veginum. E…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/03/11/5039661$5.mp3
RÚV11. mars, 2020

Djammið 2007

4. mars 2020

Í þessum þætti af Já OK! ætla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto að græða á daginn og grilla á kvöldin. Þeir ætla að halda upp á afmælið sitt í Monakó og ykkur er öllum boðið. Tina Turner mun leika fyrir dansi og 50 Cent mun slútta kvöldinu. Hver veit ne…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/03/04/5039660$5.mp3
RÚV4. mars, 2020

Hrekkjalómafélagið

26. febrúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Hrekkjalómafélagið frá Vestmannaeyjum. Og já þetta var í alvörunni félag. Það voru alveg félagsgjöld og allskonar.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/02/26/5039659$5.mp3
RÚV26. febrúar, 2020

Birgitta Dúkkan

19. febrúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um dúkku, en ekki bara hvaða dúkku sem er heldur dúkku sem margir sögðu að hún færi “EKKI INNÁ ÞETTA HEIMILI!!!“. En þessi dúkka er engin önnur en, víðfræg þó ekki uppselda, Birgitta Dúkk…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/02/19/5039658$5.mp3
RÚV19. febrúar, 2020

Skaftáreldar

12. febrúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla jarðeðlisfræðingarnir Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um eitt mannskæðasta eldgos Íslands. Hvað er það sem veldur jarðskjálftum og eldgosum? Allt það og meira í þessum þætti. Skaftáreldar. Ps. Þeir eru ekki jarðeðlisfræ…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/02/12/5039657$5.mp3
RÚV12. febrúar, 2020

Gimli

5. febrúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Gimli. Þið haldið kannski að við séum að tala um fasteignasöluna Gimli eða staðurinn sem fólk fer ef það lifir af Ragnarök í norrænni goðafræði, en neeeeiiii?þeir ætla að fjalla um Gi…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/02/05/5039656$5.mp3
RÚV5. febrúar, 2020

Íslenski fáninn

29. janúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Íslenska fánann?eða sem sagt fánana?alla fjóra. Hver er þinn uppáhalds Íslenski fáni?

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/01/29/5039655$5.mp3
RÚV29. janúar, 2020

Baróninn á Hvítárvöllum

22. janúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um ævi, sem og þann sorga endi af hinum merka Charles Gauldrée-Boilleau. Betur þekktur sem Baróninn á Hvítárvöllum eða Baróninn á Barónstíg.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/01/22/5039654$5.mp3
RÚV22. janúar, 2020

Básendaflóðið

15. janúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um bæinn Básenda. Hvar voru Básendar og hvernig hvarf bærinn? Hver var Hinrik og hvernig komst hann og fjölskylda hans lífs af? Hvað var Villi að þvælast í Ungverjalandi? Og við hvað vann…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/01/15/5039653$5.mp3
RÚV15. janúar, 2020

Bland í poka með Villa

8. janúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um allskonar sem þeim hefur langað að fjalla um en ekki náð í heilan þátt. Þetta er svona eins og bland í poka fyrir 100kr.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/01/08/5039652$5.mp3
RÚV8. janúar, 2020

Fyrsta Áramótaskaupið

1. janúar 2020

Í þessum þætti af Já OK! eru Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto þreyttir heima á nýársdegi að ræða um áramótaskaup. Sáu þið skaupið? Hvað er fyrsta skaupið sem þið munið eftir? Hvenær var fyrsta áramótaskaupið?

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2020/01/01/5039651$5.mp3
RÚV1. janúar, 2020

Upphaf andatrúar á Íslandi

25. desember 2019

Í þessum þætti af Já OK! fá Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto til sín gest, en það er enginn annar en Daníel G. Daníelsson, sagnfræðingur. Þeir eru búnir að slökkva ljósin inn í stúdíóinu og hann Daníel ætlar að fræða strákana um uppruna andatrúar á Ísl…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/12/25/5039650$5.mp3
RÚV25. desember, 2019

Frostaveturinn mikli

18. desember 2019

Í þessum þætti af Já OK! sækja Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto í sig veðrið. Þeir hafa drukkið alltof mikið kaffi og ætla nú að fara að fjalla um veður?VEÐUR!!! Drekka kaffi og fjalla um veður. Hvað gæti verið skemmtilegra en það? Og ekki bara veður, …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/12/18/5039649$5.mp3
RÚV18. desember, 2019

Íslensku Jólasveinarnir

11. desember 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Kleinusníkir og Lummusníkir um íslensku jólasveinana og hvaða þeir koma. “Jólasveinar, 1 og 74, ofan komu af fjöllunum“. Settu örugglega ekki allir skóinn upp í gluggan í September?

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/12/11/5039648$5.mp3
RÚV11. desember, 2019

Draugagangurinn á Saurum

4. desember 2019

Í þessum þætti af Já OK! verður framlag Fjölnis Gíslasonar og Vilhelms Neto nokkrar skyggnilýsingar. Við vonum að þið hafið af því gagn og einnig nokkurt gaman. Hér er strax kominn ungur maður, virkilega gott samband í kvöld. Hann er eflaust látinn því…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/12/04/5039647$5.mp3
RÚV4. desember, 2019

Tyrkjaránið

27. nóvember 2019

Aaaarrrrgggghhhh! Ahoy! Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Svartskeggur og Vilhelm Rauði um Tyrkjaránið sem átti sér stað á Íslandi um 17. öld og hvernig það er búið að “Disney-væða“ sjóræningja, aaaarrrrgggghhhh! Þjóðhátííííííííð!…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/11/27/5039646$5.mp3
RÚV27. nóvember, 2019

Tivolí í Vatnsmýrinni

20. nóvember 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fyrsta tívolí garðinn í Reykjavík. Spá svo í hvaða tæki eru skemmtileg, hvaða tæki eru hræðileg og hvaða tæki fær þá til að verða óglatt. Einnig komast þeir að því að þeir kunna ekkert…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/11/20/5039645$5.mp3
RÚV20. nóvember, 2019

Rapp á Íslandi ft. Kilo

13. nóvember 2019

Í þessum þætti af Já OK! fá Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto góðan gest til sín, engan annan en Kilo. Þeir þrír sátu í þungum þönkum inn í stúdíó hjá RÚV og ræddu um uppruna íslensku rappsenunar á mjööög alvarlegum nótum. Lag í endan: Smjörvi – SÆTARI …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/11/13/5039644$5.mp3
RÚV13. nóvember, 2019

Axlar-Björn

6. nóvember 2019

Í þessum þætti af Já OK! eru Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto hræddir því í þetta sinn takast þeir á við sögu Axlar-Björns. Gisti enginn hjá Gunnbirni sem klæðin hefur góð. Ekur hann þeim í Ígultjörn. Rennur blóð eftir slóð og dilla ég þér jóð?BÚ! Efni…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/5039643M1.mp3
RÚV6. nóvember, 2019

Leiðtogafundurinn í Höfða

30. október 2019

Í þessum þætti af Já OK! hittast Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto í einvígi í Höfða og ræða um takmörkun á vígbúnaði og deilu- og mannréttindamál. Þeir virðast ekki vera sammála. Hvor þeirra gefur undan fyrst? Hvor þeirra mun fyrstur lækka skotvopnin. …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/10/30/5039642$5.mp3
RÚV30. október, 2019

Rauðsokkur

23. október 2019

Í þessum þætti af Já OK! klæða Fjölnir og Villi sig í eldrautt og fjalla um róttæka hreyfingu sem spratt fram á áttunda áratug síðustu aldar. Við kynnum Rauðsokkahreyfinguna!

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/10/23/5039641$5.mp3
RÚV23. október, 2019

Geirfuglinn

16. október 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hérna?ballhljómsveitina?nei sorry það er annað! Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um?royal búðing?nei nei vá! Sorry nú kemur þetta! Í þessum þætti af Já …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/10/16/5039640$5.mp3
RÚV16. október, 2019

Álfatrú

9. október 2019

Í þessum þætti af Já OK! spurja Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto hvorn annan hvort þeir trúi á álfasögur, fræðast svo um uppruna álfatrúarinnar og krifja til mergjar hvernig bílum álfar keyra á. Trúir þú á álfasögur?

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/10/09/5039639$5.mp3
RÚV9. október, 2019

Sædýrasafnið í Hafnarfirði

2. október 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um ákveðið dýrasafn í Hafnarfirði sem kennt var við sædýr, en þar gastu heldur betur séð fleiri dýr en bara sædýr. Ekki var æskilegt að klappa þeim þó það var stundum hægt með því að teyg…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/10/02/5039638$5.mp3
RÚV2. október, 2019

Geimverur á Snæfellsjökli

25. september 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um stórmerkileg atburð sem skeði ekki, en margir héldu og spáðu að myndi ske. Erum við ein í heiminum? Eða eru aðrar vitsmunaverur á meðal okkar í alheiminum? Er bóndinn að segja satt? Og…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/09/25/5039637$5.mp3
RÚV25. september, 2019

Lató hagkerfið

18. september 2019

Í þessum þætti af Já OK! gera Fjölnir Stirði og Vilhelm Níski nokkrar hollustu armbeygjur, fá sér svo sykurskert skyr á meðan þeir fjalla um hollasta hagkerfið sem Íslands hefur átt!

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/09/18/5039636$5.mp3
RÚV18. september, 2019

Vímulaust Ísland

11. september 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um vímulaust Ísland árið 2002. Strákarnir tóku upp þáttinn í beinni í Endalausa útvarpinu.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/09/11/5039635$5.mp3
RÚV11. september, 2019

Borðspil

4. september 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason (Eldarin – Wizard) og Vilhelm Neto (Half-Orc – Rogue) um nokkur vel valin íslensk borðspil og uppruna þeirra.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/09/04/5039634$5.mp3
RÚV4. september, 2019

Sveitasíminn

28. ágúst 2019

Þetta eru Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto, halló halló, í þessum þætti af Já OK! halló, fjöllum við um sveitasímann.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/08/28/5039633$5.mp3
RÚV28. ágúst, 2019

Þorskastríðin

21. ágúst 2019

Í þessum þætti af Já OK! sigla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Atlantshaf á lítilli trillu með Hauk Morthens í botni, tilbúnir með togvíraklippurnar til að verja landhelgina okkar. Bretar skulu passa sig!

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/08/21/5039632$5.mp3
RÚV21. ágúst, 2019

Vistarbandið

14. ágúst 2019

Í þessum þætti af Já OK! stíga Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto til nýaldar og reyna að leysa þá stóru stærfræðiþraut hvað eitt kúgildi var mikið. Ari á eina kú en Stína á sex kýr. Hversu margar kýr þarf Stína að gefa Ara til þess að hann geti borgað s…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/08/14/5039631$5.mp3
RÚV14. ágúst, 2019

Kanasjónvarpið

7. ágúst 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um bzzz&%!#? We interrupt this program with a very special announcement all the way from RÚV where Fjölnir Gíslason and Vilhelm Neto will talk about the Armed Forces Radio and Television …

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/08/07/5039630$5.mp3
RÚV7. ágúst, 2019

Bjarni Björnsson

31. júlí 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Bjarna Björnsson…bíddu ha? hver?

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/07/31/5039629$5.mp3
RÚV31. júlí, 2019

Íslenzka

24. júlí 2019

Þeir húskarlar; Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto gera góð skil, íslenskri tungu og uppruna orðanna í kapítula þessum af þættinum Já OK!

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/07/24/5039628$5.mp3
RÚV24. júlí, 2019

Hnakkamenningin

17. júlí 2019

Í þessum þætti af Já OK! skella Sjomleh og Hómí í sig geli og strípum á meðan þeir fjalla um þann lífstíl sem við köllum hnakkamenningu. Þessi þáttur ætti að hljóma vel í öllum bassaboxum aftan í Hondu Civic bílum. Umts Umts Umts!…

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/07/17/5039627$5.mp3
RÚV17. júlí, 2019

Grínland – Jóhannes Haukur Jóhannesson

11. júlí 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson. Gestur: Jóhannes Haukur Jóhannesson.

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/-8hBchDX2is/5037497$5.mp3
RÚV11. júlí, 2019

Grínland – Jóhann Alfreð

11. júlí 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson. Gestur: Jóhann Alfreð Kristinsson.

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/vYUecNFxbjM/5037496$5.mp3
RÚV11. júlí, 2019

Borgarkringlan

10. júlí 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um uppruna kringlunar, verslunarkjarna fyrir bíla og koma með frábæra lausn á hvað skal gera við flugvöllinn í Reykjavík. Gleeeeðileg Jóóóól!

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/07/10/5035565$5.mp3
RÚV10. júlí, 2019

Hemmi Túkall

3. júlí 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um engan annan en Hemma Túkall, sem sópaði að sér smápeningum og miðað við menntun hans þá má segja að hann hafi tekið Bubba í bakaríið í túkallatogi.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/07/03/5035564$5.mp3
RÚV3. júlí, 2019

Snjólaug Lúðvíksdóttir

3. júlí 2019

3. júní 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Snjólaug Lúðvíksdóttir Það var gaman daman og uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir sem heimsótti Grínlandið í þetta sinn

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/TfB15Zx_5qY/5037495$5.mp3
RÚV3. júlí, 2019

Snjólaug Lúðvíksdóttir

3. júlí 2019

3. júní 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Snjólaug Lúðvíksdóttir Það var gaman daman og uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir sem heimsótti Grínlandið í þetta sinn

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/xDrfn_PY5IE/5093971$5.mp3
RÚV3. júlí, 2019

Gamlar íslenskar íþróttir

26. júní 2019

Í þessum þætti af Já OK! stíga Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto inn í hringinn, heilsast, koma saman, taka stöðu, taka tökum og glímast við gamlar íslenskar íþróttir.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/06/26/5035563$5.mp3
RÚV26. júní, 2019

Gói Karlsson

26. júní 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Guðjón Davíð Karlsson Gestur Grínlands í þetta skiptið er prestssonurinn og sprellipésinn Gói. Það eru ekki margir sem vita það (þar á meðal þáttarstjórnandi) að Gói heitir ekki Gói. Hann heitir Guðjón!¨Ekki nóg m…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/AzfoplBYVQA/5093970$5.mp3
RÚV26. júní, 2019

Gói Karlsson

26. júní 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Guðjón Davíð Karlsson Gestur Grínlands í þetta skiptið er prestssonurinn og sprellipésinn Gói. Það eru ekki margir sem vita það (þar á meðal þáttarstjórnandi) að Gói heitir ekki Gói. Hann heitir Guðjón!¨Ekki nóg m…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/3y7xqr8cU_c/5037494$5.mp3
RÚV26. júní, 2019

Grínland – Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson

20. júní 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestir: Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson Það er fjölmennt en góðmennt í Grínlandinu í þetta skiptið, hinir svokölluðu Hraðfréttabræður kíkja saman í hljóðver og segja sögur. Þetta var fyrsti þátturinn sem var tekinn u…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/T12QkPF8xWQ/5093969$5.mp3
RÚV20. júní, 2019

Grínland – Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson

20. júní 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestir: Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson Það er fjölmennt en góðmennt í Grínlandinu í þetta skiptið, hinir svokölluðu Hraðfréttabræður kíkja saman í hljóðver og segja sögur. Þetta var fyrsti þátturinn sem var tekinn u…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/o0KOfXzG7q8/5037308$5.mp3
RÚV20. júní, 2019

Bjórlíki

19. júní 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um bjórlíki, hið fræga bjórbann og snerta svo aðeins á því sorgaratviki þegar McDonalds hætti á Íslandi

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/06/19/5035562$5.mp3
RÚV19. júní, 2019

Grínland – Davíð Þór Jónsson

14. júní 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðason Gestur: Davíð Þór Jónsson Það er engin annar en Radíus bróðurinn Sr. Davíð Þór Jónsson sem mætir í Grínlandið í þetta sinn. Davíð hefur frá mörgu merkilegu að segja en óhætt er að segja að hann ásamt Steini Ármanni og Radí…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/dSFDoC0rVvA/5093968$5.mp3
RÚV14. júní, 2019

Tímaflakkarinn

12. júní 2019

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fyrsta íslenska tölvuleikinn og opna upp á gátt sinn innri tölvunörd. Bíbb búbb bíbb babb, insert disk…loading…loading

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/06/12/5035561$5.mp3
RÚV12. júní, 2019

Sigurjón Kjartansson – Seinni hluti

7. júní 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: SIgurjón Kjartansson Þetta er seinni heimsókn Sigurjóns Kjartanssonar, hann kom tveimur og hálfum mánuði eftir fyrri heimsóknina og hélt áfram þar sem frá var horfið. Nú var farið í grínið. Tvíhöfði, Fóstbræður, S…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/EWESIY_nNvY/5093967$5.mp3
RÚV7. júní, 2019

Kaffibætir

5. júní 2019

Í þessum fyrsta þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um kaffibæti, en hann notuðu Íslendingar um árabil til að drýgja alvöru kaffi. Það var þó einn sem ekki var hrifinn af bætinum, sjálfur Halldór Kiljan Laxness.

Já OK

https://ruv-radio-podcast.secure.footprint.net/opid/2019/06/05/5035560$5.mp3
RÚV5. júní, 2019

Grínland – Sigurjón Kjartansson, fyrri hluti

4. júní 2019

8. júní 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: SIgurjón Kjartansson Gestur Grínlands í þetta sinn er Tvíhöfðinn Sigurjón Kjartansson. Sigurjon segir sögur af uppvaxtar árum sínum í Reikholti í Borgarfirði yfir á Ísafjörð og síðan suður. Þetta er f…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/PKO5mQseU9A/5093966$5.mp3
RÚV4. júní, 2019

Grínland – Helga Braga Jónsdóttir

28. maí 2019

28. maí 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Helga Braga Jónsdóttir Helga sagði okkur sögur af dramadömunni frá Akranesi, leikur og dans var hennar líf frá fyrstu minningum og fór hún snemma af stað með sinn feril. Við heyrum af leið hennar í Le…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/I_5hXh8bWDg/5093965$5.mp3
RÚV28. maí, 2019

Þórarinn Hugleikur Dagsson Eldjárn Hafstað

21. maí 2019

Grínland 21. maí 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Þórarinn Hugleikur Dagsson Eldjárn Hafstað Gestur þáttarins er þekktur fyrir stundum djúpan húmor, stundum grófan húmor en oftast góðan húmor. Hugleikur sló fyrst í gegn sem kvikmyndanörd í ú…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/HiGdIQcMU48/5093964$5.mp3
RÚV21. maí, 2019

Grínland – Georg Helgi Seljan Jóhannsson

13. maí 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur minn í þessum þætti er fjölmiðla stjarnan Helgi Seljan eða Georg Helgi Seljan Jóhannsson eins og drengurinn heitir fullu nafni. Hann segir snáðasögur af sér og sínum frá þeim tíma er hann bjó í Kópavoginum, rokksná…

Grínland

http://feedproxy.google.com/~r/ruv_grinland/~5/fpKMY1Cgl14/5093963$5.mp3
RÚV13. maí, 2019

Leiðarkerfi færslna

1 2 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
Hlaðvarpsveitan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.