#009 – Veganistur

5. júní 2020

Hver elskar ekki góðan sælkeramat án dýraafurða? Veganistur þarf varla að kynna. Systurnar Helga María og Júlía Sif eru snillingarnir á bak við matarbloggið veganistur.is og gáfu nýlega út matreiðslubókina Úr eldhúsinu okkar sem inniheldur yfir 100 góm…

#008 – Erum við að vinna?

28. apríl 2020

Í tilefni Veganúar 2020 kom hingað dýraréttindasinninn Jake Conroy eða The Cranky Vegan. Jake er búinn að vera aðgerðarsinni fyrir dýrin síðan 1995, vegan í yfir 20 ár og hefur tekið þátt í ótal mótmælum, kennsluviðburðum og gjörningum auk þess að stun…

#007 – Ekkert mál að vera 100% vegan

26. janúar 2020

Ólafur Gunnar Sæmundsson er þaulreyndur næringarfræðingur sem kennir fræðin við Háskóla Reykjavíkur. Við tókum gott spjall við hann um vegan matarræði, Game changers, ketó og fleira og leynir Ólafur ekki skoðunum sínum. Þátturinn er stútfullur af fróðl…

#006 – Eina sem hann vill dautt er rokkið sitt

10. desember 2019

Við förum út um víðan völl með Sigvalda Ástríðarsyni eða Herra Tofu í þessum nýjasta þætti af Góð ráð dýr. Það þarf varla að kynna manninn. Sigvaldi er búinn að vera vegan í meira en áratug og hefur látið að sér kveða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum….

#005 – Kraftur grænkerafæðis

2. október 2019

Vegan heilsa er ráðstefna sem verður haldin í Silfurbergi Hörpu 16. október næstkomandi. Á ráðstefnunni flytja meðal annars heimsþekktir læknar erindi um vegan mataræði, heilsu og næringu. Við fengum Elínu Skúladóttur, skipuleggjanda ráðstefnunnar til …

#004 – Næringin

23. september 2019

Í þessum þætti ræðum við við næringar- og matvælafræðinginn Gúðrúnu Ósk Maríasdóttur um allt sem tengist vegan mataræði og næringu. Viðtalið var mjög fróðlegt og mun eflaust hjálpa mörgum að feta sig áfram í vegan lifstilnum. Þið finnið Guðrúnu Ósk og …

#003 – That Vegan Couple

3. september 2019

Við settumst niður með That Vegan Couple en þau heimsóttu Ísland sem hluta af Evróputúrnum sínum í júlí 2019. Á Íslandi héldu þau fyrirlestra, tóku þátt í Sannleikskubb og samstöðuvöku og framkvæmdu einnig fyrstu dýraréttindatruflun sem haldin hefur ve…

#002 – Fræða, ekki hræða!

6. ágúst 2019

Hvernig er árangurríkast að snúa sér þegar talað er við fjölskyldu, vini og vinnufélaga um veganisma? Í þessum þætti fjöllum við um hvernig það er að vera vegan í non-vegan samfélagi og hugmyndina um að setja okkur í spor viðmælenda okkar. Hvenær er go…