#15 Hafsteinn Ægir Geirsson

11. janúar 2019

Hafsteinn Ægir Geirsson hefur verið fremsti hjólreiðamaður landsins í áraraðir. Fram að því var hann fremsti siglingarmaður landsins með 2 ólympíutúra á bakinu. Með hjólreiðunum rekur hann Hjólaþjálfun ásamt kærustu sinni, Maríu Ögn Guðmundsdóttur en …

#8 Guðmundur Benediktsson

23. nóvember 2018

Gummi Ben er hinn eini sanni maður þjóðarinnar. Það er EKKERT sem leikur ekki í höndunum á þeim manni. Ísskápastríð hefst á ný þann 28. nóvember nk. og á sama tíma verður Stóra fótboltabókin með Gumma Ben fáanleg í öllum betri bókaverslunum.

#6 Kristinn Rúnar Kristinsson

9. nóvember 2018

Kristinn Rúnar Kristinsson deildi með okkur sögum af baráttunni við geðhvörf. Nú er komin út bók hans, Maníuraunir – Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli. Í bókinni segir Kristinn sögur af mikilli hreinskilni, tæpitungulaust og dregur ekkert …

#4 Bára Einarsdóttir

18. október 2018

Veiðikona, afreksíþróttakona í skotfimi, flugkona og áhugakona um jaðarsport. Bára Einarsdóttir var gestur okkar að þessu sinni. Hún sagði okkur frá heimsmeistaramótinu í Kóreu, veiðiferðum til Eistlands, frábæran en stuttan feril í torfæru og margt fl…