Koma svo! – Þegar lífið tekur u beygju!

22. janúar 2021

Í fjórða þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigríði Arndísi Jóhannsdóttur, verkefnastjóra hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar,  Miðborgar og Hlíðar hjá Reykjavíkurborg. Einnig er hún varaborgarfulltrúi þar sem hún situr í nokkrum ráðum á veg…

#106 Páll Sævar Guðjónsson

21. janúar 2021

Páll Sævar Guðjónsson, „Röddin“, er gestur Spekinga þessa vikuna. Líklega hafa vel flestir Íslendingar heyrt guðdómlega rödd Páls í hátölurum Laugardalsvallar eða Laugardalshallar. Þegar Páll er ekki að stýra þjóðarleikvöngum okkar eða Frostaskjólinu þ…

HÆ(G)ÐIR & LÆGÐIR

19. janúar 2021

HÆ! Vala og Elín eru mættar aftur eftir smá fjarveru. Í þættinum tala þær um hvernig samband þeirra fór í gegnum smá lægð en þær komu sterkari út á hinum endanum, svo ræða þær einnig um hot instagram myndir, The Bachelor og mannætur – all in all frábær…

Hljóðskrá ekki tengd.

#61 Torfæra – Haukur Viðar Einarsson

6. janúar 2021

Bragi byrjar nýja árið á að tala við torfærukappann Hauk Viðar Einarsson sem að stendur í stórræðum fyrir komandi keppnistímabil. Haukur hefur verið í toppslagnum í sérútbúna flokknum síðustu ár og stefnir á titil árið 2021.

#105 Áramótaþáttur 3.0

31. desember 2020

Árið 2020 er búið og gert. Það kemur aldrei aftur en að vanda þarf að gera árið upp og það gerðu Spekingar. Fullyrðingar og staðhæfingar um fréttir ársins skulu ekki skoðast sem íslenskar samtímaheimildir um árið 2020 enda byggja þær á lauslegu og stun…

22. Unnur María Birgisdóttir – Geko

22. desember 2020

Gestur þáttarins er hún nafna mín, Unnur, sem leiðir People Experience hjá Geko. Þetta fyrirtæki er heldur betur nýtt á nálinni en það var stofnað í febrúar 2020. Unnur brennur fyrir fjölbreytni á vinnustað, hvernig er hægt að vinna með svokallaðan bia…

#104 Árni Helgason

22. desember 2020

Árni Helgason, fyrsti fyndni lögfræðingurinn (að mati Matta), er gestur Spekinga þessa vikuna. Lögmaður, uppistandari, pistlahöfundur en fyrst og fremst hlaðvarpsstjarna. Þegar Árni er ekki að loka stórum samningum, semja langar vandaðar skýrslur eða b…

#103 Kjartan Atli Kjartansson

17. desember 2020

Kjartan Atli Kjartansson er sannkallaður fjölmiðlamógúll. Byrjaði sem blaðamaður og er nú í útvarpi og sjónvarpi. Meðfram fjölmiðlastörfum þjálfar Kjartan Atli körfubolta og nú er bókin hans, Hrein karfa, komin í hillurnar. Þetta byrjaði þó allt á park…

#102 Steiney Skúladóttir

10. desember 2020

Steineyju Skúladóttur er margt til lista lagt. Skaust fram á sjónarsviðið í Hraðfréttum og í Reykjavíkurdætrum á árinu 2014, nældi sér í Edduverðlaunin fyrir Framapot 2018 og tilnefnd til Edduverðlaunanna 2020 í flokknum Sjónvarpsmaður ársins. Á árinu …

Koma svo! – Að hámarka lífsgæðin, er það flókið?

9. desember 2020

Í þriðja þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Ragnheiði Agnarsdóttur. B.A. í sálfræði og M.A. í mannauðsstjórnun. Þegar Ragnheiður var búin að vera 16 ár í atvinnulífinu, upplifa makamissi og fara á hnefanum eins og okkur Íslendingum er svo tam…

#5 Spekingar Special

27. nóvember 2020

Spekingar hafa vægast sagt staðið sig feikilega illa í að gefa út þætti að undanförnu. Eiga þeir ekkert skilið nema skömm í hatt sinn fyrir lélega frammistöðu á því sviði. Fullir iðrunar lofa þeir bót og betrun á komandi misserum og þekkjandi þá, er ek…

#56 Sögustund – Steingrímur Ingason (fyrri hluti)

18. nóvember 2020

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Þátturinn varð svo langur að skipta þurfti honum …

#56 Sögustund – Steingrímur Ingason (seinni hluti)

18. nóvember 2020

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Í þessum seinni hluta fjöllum við um 1988-2000.

21. Guðmundur Pálmason – Promennt

10. nóvember 2020

Gestur þáttarins er Guðmundur Pálmason sem er eigandi og framkvæmdastjóri Promennt. Fyrirtækið sérhæfir sig í fræðslu í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni og hefur Guðmundur hefur starfað við upplýsingatækni í mörg ár og þekkir það af eigin re…

#54 Spyrna – Feðgarnir Stefán og Kristján

4. nóvember 2020

Bragi fær spyrnufeðgana Stefán Kristjánsson og Kristján Stefánsson í spjall og fara þeir yfir ferla sína bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Þeir hafa unnið Íslandsmeistaratitil í flokki breyttra jeppa síðustu tvö ár með talsverðum tilþrifum.

AFMÆLI – JIBBÍ

3. nóvember 2020

VIÐ ERUM 1 ÁRS !!! takk allir fyrir að hlusta á okkur í hverri viku, við erum mjög þakklátar konur. Í tilefni dagsins er umræðuefni þáttarinar afmæli, hvað okkur finnst um surprise party, facebook kveðjur og kökur.

Fylgið okkur á instagram : www.insta…

Hljóðskrá ekki tengd.

#4 Spekingar á krísutímum

23. október 2020

Á þessum síðustu og verstu hefur Gróa gamla á leiti verið ólseig að dreifa rógburði um óeiningu í röðum Spekinga. Kári Sigurðsson var jafnframt óþreytandi í tilraunum til að stía þeim í sundur í síðasta þætti sem vel á minnst var nr. 100. Hvort Gróa og…

20. Sigríður Indriðadóttir – Pósturinn

21. október 2020

Gestur minn að þessu sinni heitir Sigga og er framkvæmdastjóri mannauðs hjá Póstinum. Við Sigga hittumst í Nóa Síríus stúdíóinu í Podcaststöðinni og okkar helsta umræðuefni var meðvirkni í stjórnun og á vinnustöðum. Hún hefur mikla reynslu af því að vi…

7. Dominique – Bráðakeisari og meðgöngusykursýki

21. október 2020

Gestur þáttarins heitir Dominique og hún ætlar að segja okkur frá sinni fyrstu fæðingu. Við förum í gegnum allt ferlið og ræðum ítarlega hennar upplifun á fæðingunni og hvað hún og maðurinn hennar gengu í gegnum.  Þetta er vægast sagt átakanleg sa…

SAMSÆRISKENNINGAR 2.0

20. október 2020

Við erum mættar aftur með samsæriskenningar!! Í þetta skiptið veltum við fyrir okkur hvort að Paul McCartney sé á lífi, hvert raunverulegt hlutverk Péturs Pan hafi verið og margt fleira. 
Fylgið okkur á Instagram: https://www.instagram.com/vidvitu…

Hljóðskrá ekki tengd.

Koma svo! – Tengslarof, feluleikur og upprisa

17. október 2020

Í öðrum þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigurð Hólmar Karlsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Líf Sigurðar er efni í heila bók svo ekki meira sé sagt. Glíman við afleiðingar tengslarofs og áfengis- og vímuefnaneyslu hefur sett svip sinn á …

#51 Rallý og Rallýcross – Fylkir og Heiða Karen

14. október 2020

Fylkir Jónsson og Heiða Karen Fylkisdóttir urðu fyrstu feðginin til að vinna rallýkeppni yfir heildina með sigri í Haustrallinu. Fylkir byrjaði að keppa í Rallýcrossi löngu áður en Heiða fæddist en fjölskyldan sér líka um keppnishald.

#100 Eitthundrað

13. október 2020

Spekingar gefa út þátt nr. 100 þessa vikuna. Við það tilefni voru sóttir og færðir í stúdíó færustu álitsgjafar landsins til að fara yfir fyrstu upptöku Spekinga sem tekinn var upp á fyrri hluta ársins 2018. Upptakan hefur aldrei verið birt opinberlega…

TEKÍLA TUSSUR & TRÚBADORAR

6. október 2020

í þessum þætti VITUM VIÐ BÓKSTAFLEGA EKKI NEITT – við tölum um allt milli himins og jarðar, eins og hvað það var sem veitti okkur innblástur í vikunni og hvað lét okkur líða vel. Við endum þáttinn á jákvæðu nótunum og förum yfir hvað það er sem við eru…

Hljóðskrá ekki tengd.

# 3 Spekingar Special

2. október 2020

Spekingar Special fóru ekki bara yfir sætar, áberandi og litríkar fréttir vikunnar heldur heyrðum við einnig í Eygló, móður Matta, sem upplýsti okkur um lesleti. 
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði …

Koma svo! – Dastu á hausinn Magnús?

30. september 2020

Í þessum fyrsta þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktan sem Maggi Pera. Magnús er tómstunda- og félagsmálafræðingur og hefur unnið lengi með unglingum. Hann söðlaði um í febrúar 2020 þegar hann hóf störf …

#49 Rallý – Ísak Guðjónsson

30. september 2020

Lifandi goðsögn í íslenku ralli mætir aftur í Mótorvarpið! Ísak Guðjónsson heldur áfram þar sem frá var horfið í þætti #18 og fer yfir ferilinn allt til dagsins í dag, en Ísak tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil árið 2020.

#99 Eva Ruza & Hjálmar Örn

29. september 2020

Eva Ruza og Hjálmar Örn eru klárlega á meðal skemmtilegasta fólks landsins. Þar sem er líf, þar er fjör og það var heldur betur raunin í þessum þætti. Við lögðum spilin á borðið og fórum yfir lífsins ljúfu stundir. Farvegur skemmtikraftsins er hly…

# 2 Spekingar Special

25. september 2020

Spekingar Special fóru yfir sætar, áberandi og litríkar fréttir vikunnar. Helgin er framundan og BBQ Kóngurinn fór yfir matseðil helgarinnar. 
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita…

#98 Gulli Helga

22. september 2020

Gunnlaugur Helgason, Gulli Helga eða ÞjóðarGull(i) eins og Spekingar kalla hann er gestur okkar þessa vikuna. Gulli er bæði frábær smiður og fjölmiðlamaður en bestur þegar hann er í báðum hlutverkum samtímis. Fröken útvarp bauð Gulla upp í dans árið 19…

#1 Spekingar Special

18. september 2020

Mikill þrýstingur og háværar raddir hafa knúið Spekinga til þess að gefa út sérstakan þátt með óhefðbundnu sniði. Við tókum stöðuna á fréttum vikunnar og tókum púlsinn á Steina dúkara.
Stóra spurningin er hvað er að vera leslatur?
Upptökur fóru fram í …

#97 Guðmundur Jörundsson

16. september 2020

Guðmundur Jörundsson fatahönnuður er gestur Spekinga þessa vikuna. Þrátt fyrir að það hafi ekki verið planið að verða fatahönnuður hefur Guðmundur og JÖR slegið rækilega í gegn hjá íslensku þjóðinni. Við fórum meðal annars yfir álagið sem fylgir því að…

MARKMIÐ & MIKIL GLEÐI

15. september 2020

Í þessum þætti erum við, stelpurnar, í góðu skapi!!  Vala mælir með sjónvarpsefni, tölum um Harry Styles og förum svo yfir markmið okkar fyrir næstu mánuði !!
Fylgið okkur á instagram: https://www.instagram.com/vidvitumekkert/

* þátturinn er unni…

Hljóðskrá ekki tengd.

#96 Spekingar Special

10. september 2020

Spekingar eru með breyttu sniði þessa vikuna. Að höfðu samráði við Þríeykið, Katrínu Jakobsdóttur og Kára Stefánsson var ákveðið að Spekingar yrðu aðeins tveir í hljóðverinu. Við fórum yfir málefni sem brenna á þjóðinni nú um stundur og slógum á þráðin…

#46 Rallý og Rallýcross – Ívar Örn og Guðni Freyr

9. september 2020

Íslandsmeistararnir í AB Varahlutaflokki í rallinu fara yfir ferla sína í mótorsporti. Ívar og Guðni hafa keppt lengi í mótorsporti og fara þeir hér yfir ferla sína, sem í mörgum tilfellum er samofin Braga þáttarstjórnanda.

#95 Brynhildur Guðjónsdóttir

3. september 2020

Sviðslistakonan Brynhildur Guðjónsdóttir stjórnar nú Borgarleikhúsinu eftir að hafa átt sviðið í islensku leiklistarlífi í yfir tvo áratugi. Leikkona, leikskáld og leikstýra sem hefur auðgað listina á Íslandi og stýrir skútu Borgarleikhússins á krefjan…

#45 Rallýcross o. fl. – Alexander Lexi Kárason

2. september 2020

Sögulegur viðburður í Mótorvarpinu þar sem Bragi fær til sýn gest og tala þeir ekki bara um Mótorsport á fjórum hjólum. Lexi hefur unnið fjölmarga titla í Snjókrossi en hefur einnig keppt í Motocross, Enduro, Go-Kart, Rally og Rallýcrossi.

TRASHY BRITNEY Á TINDER

1. september 2020

Í þessum þætti af Við Vitum Ekkert taka Elín og Vala gott update eftir að hafa verið í fjarverandi í smá tíma. Þær tala um Only Fans, Britney Spears og gera Tinder aðgang fyrir Völu. mikið CHAOS mikið GAMAN!! 

Fylgið okkur á instagram : https://w…

Hljóðskrá ekki tengd.

#94 Þórður Helgi Þórðarson

27. ágúst 2020

Þórður Helgi Þórðarson (Doddi litli) er einn farsælasti útvarpsmaður Íslands. Eftir Tvíhöfða, Ding Dong og Litlu Hafmeyjuna snéri Þórður sér að virðulegri dagskrárgerð á Rás 2, útvarpi allra landsmanna. Í hjáverkum bregður hann sér í gula Henson gallan…

#93 Þórarinn Ævarsson

20. ágúst 2020

Þórarinn Ævarsson hefur tekið stöðu með almenningi á farsælum ferli sínum í viðskiptum. Bakarinn sem skapaði Dominos og IKEA á Íslandi og breytir nú viðskiptalandslaginu á Íslandi enn á ný með Spaðanum. Þórarinn er einstaklega skemmtilegur karakter með…

#92 Sigga Lund

13. ágúst 2020

Hún hressir, bætir og kætir. Sigga Lund er gestur Spekinga þessa vikuna. Fjölmiðlakona sem hefur margoft verið á undan sinni samtíð varðandi málefni sem brenna á samfélaginu. Allir hafa hlustað á Siggu í gegn um útvarpsbylgjurnar og nú loksins er hún f…

#42 Formúla 1000 – Jóhann Egilsson og Viktor Böðvarsson

12. ágúst 2020

Bragi fékk til sýn þá Jóhann og Viktor til að tala um kappaksturinn Formúla 1000. Fyrsta kappaksturskeppnin fór fram á Íslandi í Júní 2020 og fóru þeir félagar yfir hvernig íþróttin virkar og framtíðarplön.

#91 JúTjúbJón snýr alltaf aftur

6. ágúst 2020

Þegar erfitt er að bóka gesti yfir verslunarmannahelgi er gott að treysta á JúTjúbJón. Matti og JúTjúbJón tóku stöðuna á íslenska ferðasumrinu sem og önnur málefni. Stemningin súrnaði þó í stúdíó-inu þegar JúTjúb þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um að …

#90 Birkir Már Sævarsson

30. júlí 2020

Feiminn bakvörður sem lætur verkin tala inni á vellinum. Fæddist Valsari og verður þar þangað til hann þarf að bræða úr hlaupabrettunum á Bolungravík. Heldur betur ekki búinn að fá nóg af Víkingaklappinu. Við fórum yfir hitt og þetta, pepsi Max deildin…

#89 Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir

23. júlí 2020

Presturinn, gleðigjafinn og næstum því fararstjórinn Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir er gestur Spekinga þessa vikuna. Sr. Jóna Hrönn ákvað 7 ára að verða prestur en þá voru enn 3 ár í að fyrsta konan yrði vígð á Íslandi. Sr. Jóna Hrönn er bráðskemmtilegur s…

Hljóðskrá ekki tengd.

#37 Torfæra og Rallýcross – Guðmundur Elíasson

15. júlí 2020

Ungstirnið Guðmundur Elíasson hefur verið að keppa í akstursíþróttum í fimm ár þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Hann fór yfir ferilinn með Braga ásamt því að tala um fyrstu umferðina í torfæru sem fram fór á Egilsstöðum.

6. Birta – fæðing í Björkinni og heimafæðing

13. júlí 2020

Gestur þáttarins heitir Birta Ísólfsdóttir en hún segir okkur magnaðar sögur frá báðum fæðingunum sínum. Þegar hún varð ólétt var hún óviss um hvernig líkaminn bregst við öllu tengdu meðgöngunni og fæðingunni og hvað það er sem gerist nákvæmlega í fæði…

19. Gunnur Líf Gunnarsdóttir – Samkaup

2. júlí 2020

Gestur þáttarins kom í heimsókn í Nóa Síríus-stúdíóið í Podcaststöðinni og heitir Gunnur Líf Gunnarssdóttir og er framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum. Við Gunnur ræddum um öfluga vinnustaðamenningu hjá Samkaup, hvað liðsheildin er sterk og hver…

#88 Silja Úlfarsdóttir

2. júlí 2020

Hlaupadrottning Íslands og afreksþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir er gestur Spekinga þessa vikuna. Eftir að hafa drottnað yfir hlaupabrautum landsins snéri hún sér að þjálfun og hefur þjálfað bestu íþróttamenn landsins. Í fyrsta sinn mættu Spekingar ofjar…

GELLUSÁLFRÆÐI MEÐ KRISTÍNU HULDU

30. júní 2020

Í þessum þætti af Við Vitum Ekkert töluðum við stelpurnar við Kristínu Huldu. Kristín er menntaður sálfræðingur, fyrrverandi formaður Hugrúnar geðfræðslufélags og almennt bara frekar svöl pía!  

Fylgið okkur á instagram :  https://www.instag…

Koma svo! – Virkar að sleikja spínatblað?

28. júní 2020

Í þrítugasta og fimmta þætti Koma svo! er rætt við Ragnhildi Þórðardóttur, sálfræðing með áherslu á heilsusálfræði og einnig lærðan einkaþjálfara. Hún er þekkt undir nafninu Ragga nagli, býr í Danmörku og hefur boðið upp á sálfræðimeðferð og fjarþjálfu…

BATNANDI MÖNNUM ER BEST AÐ LIFA

23. júní 2020

HALLÓ! Í þessum fyrsta þætti af annarri þáttaröð af Við Vitum Ekkert tölum við stelpurnar um allt það sem hefur gengið á hjá okkur síðustu mánuði og förum yfir okkar “faves” frá síðustu vikum. 
Fylgið okkur á instagram @vidvitumekkert <3  …

#87 Björgvin Páll Gústavsson

19. júní 2020

Markmaður þjóðarinnar Björgvin Páll Gústavsson er gestur Spekinga þessa vikuna. Ótrúlegur karakter inni á vellinum en ljúfur drengur utan línanna. Við drápum niður fæti á ýmsum tímapunktum á ferli Bjögga en hann er hvergi nærri hættur á milli stanganna…

#86 BBQ kóngurinn

11. júní 2020

Alfreð Fannar Björnsson, hinn eini sanni BBQ kóngur Íslands er gestur Spekinga þessa vikuna. Kóngurinn var með tangarhald á Spekingingu og skóflaði þeim upp með spaðanum, Weber spaðanum að sjálfsögðu ekki pizzastaðnum. Mikilvægar umræður fóru fram nú þ…

#85 Sesi og FoodJúbJón

5. júní 2020

Sumarið er tíminn og við það tilefni fengum við Sesa og FoodJúbJón til að ræða um allt annað en sumarið sem er framundan. Almennt spjall um allt og ekkert og það er greinilega Spekingum ekkert óviðkomandi.
Spekingar Spjalla eru í boði Nóa Siríus, Ábera…

#84 Haraldur Dean Nelson

28. maí 2020

Haraldur Dean Nelson er ötull réttindabaráttumaður fólks sem vill fá að stunda íþróttagrein sína á sömu forsendum og íþróttamenn annarra greina. Fjölskyldumaður, umboðsmaður bardagamanna- og kvenna og framkvæmdastjóri Mjölnis er gestur Spekinga þessa v…