#122 Þórunn Sveinbjarnardóttir

14. september 2021

Við höldum áfram með kosningaspjallið.
Pólítíkin hefur átt hug og hjarta Þórunnar Sveinbjarnardóttur alla tíð. Eftir stúdentapólítíkina tók hún þátt í starfi Kvennalistans og Reykjavíkurlistans áður en settist á þing fyrir Samfylkinguna árið 1999, þá 3…

#121 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir

11. september 2021

Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skipar 2. sæti lista Pírata í Reykjavík suður. Arndís Anna er lögmaður með viðbótarmaster í mannréttindum og Evrópusa…

#120 Guðlaugur Þór Þórðarson

7. september 2021

Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall.
Guðlaugur Þór Þórðason, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, er næsti gestur okkar. Guðlaugur Þór er hokinn af reynslu í pólítíkinni og hefur sterkar skoðani…

#119 Gunnar Smári Egilsson

2. september 2021

Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall.
Gunnar Smári Egilsson hefur verið samofinn íslenskri þjóðmálaumræðu í áratugi. Eftir að hafa fjallað um þjóðmálin tekur hann nú slaginn í pólítíkinni. Gunnar S…

#118 Katrín Sigríður Júlía Steingrímsdóttir

26. ágúst 2021

Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall.
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir sem skipar 3. sæti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður er gestur Spekinga þessa vikuna. Katrín er baráttu- og hugsjó…

#117 Guðmundur Franklín Jónsson

21. ágúst 2021

Framundan eru Alþingiskosningar á stærstu smáeyju í heiminum. Spekingar hafa boðið fulltrúum allra flokka í spjall til að kynnast frambjóðendum.
Fyrsti gestur er Guðmundur Franklín Jónsson. Ferill Guðmundar er ævintýri líkastur og fáir byggja á þeirri …

#2 Bíó bomba með Spekingum – Baywatch (2017)

12. ágúst 2021

Spekingar skelltu Baywatch í tækið og nú hefur þú tækifæri á að horfa á meistarastykkið með strákunum. Eina sem þú þarft að gera er að vera áskrifandi af Netflix. Þú ýtir svo á play um leið og við segjum GO. VIÐ TÖKUM ÞAÐ SÉRSTAKLEGA FRAM AÐ GERT ER AÐ…

#1 Bíó bomba með Spekingum – BAD BOYS

16. júlí 2021

Spekingar skelltu Bad Boys í tækið og nú hefur þú tækifæri á að horfa á meistarastykkið með strákunum. Eina sem þú þarft að gera er að vera áskrifandi af Netflix. Þú ýtir svo á play um leið og við segjum GO. Bad Boys er geggjuð mynd og enn betri með Sp…

#116 Elvar Geir Magnússon

8. júlí 2021

Nú fer EM senn að ljúka og því fullt tilefni til að renna aðeins yfir mótið. Elvar Geir Spark-Spekingur og reynslubolti úr fjölmiðlafótboltabransanum er gestur okkar þessa vikuna en hann þekkir fótboltann betur en flestir.  
Upptökur fóru fram í N…

#11 Spekingar Special

2. júlí 2021

Viskan tekur ekki sumarfrí og eru Spekingar því mættir til leiks nú þegar júlí rís úr rekkju. Að vanda voru stóru málin tækluð og afgreidd. Góðar stundir.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi.

#10 Spekingar Special

22. júní 2021

Að þessu sinni komu 3 gestastjórnendur og allir með sínar skoðanir. Þáttur sem fór hingað og þangað. Sæþór var ekki viðstaðddur upptökur og það tók hann langan tíma að klippa þáttinn saman. Mögulega átti þessi þáttur ekkert að fara í loftið en jæja áfr…

TVÆR ÞREYTTAR BAUNIR

8. júní 2021

HÆ! Vala og Elín eru mættar á ný, þær eru aðeins þreyttari en vanalega en samt bara frekar hressar og skemmtilegar!! Þær tala um Friends Reunion, meltingu og fret, og hvernig þær tækla svefn þegar þær finna fyrir kvíða. Einnig heimsækir stúdíó-drauguri…

Hljóðskrá ekki tengd.

#115 Diljá Mist Einarsdóttir

20. maí 2021

Kosningar eru framundan og hlutverk Spekinga Spjalla, sem þáttur þjóðarinnar, er auðvitað að demba sér í djúpa laug pólitíkurinnar. Diljá Mist Einarsdóttir, hæsta­rétt­ar­lögmaður og aðstoðarmaður ut­an­rík­is- og þró­un­ar­sam­vinnuráðherra, hefur ákv…

ÁHEYRNAPRUFA FYRIR SNL

18. maí 2021

HÆ! Vala elskar SNL og bókin sem Elín er að hlusta á er að veita henni nýja sýn á lífið.
Liðir eins og Highlight Vikunnar og Tunes of the Week eru svo auðvitað á sínum stað!  
ELÍNAR LAG : https://open.spotify.com/track/305WCRhhS10XUcH6AEwZk6?si=…

Hljóðskrá ekki tengd.

… REYNUM AFTUR!! HEHE

11. maí 2021

HÆ! Í síðasta þætti af Við Vitum Ekkert gerðu stelpurnar heiðarlega tilraun til þess að endurvekja þáttinn – svo slasaðist Elín og lífið gerðist EN nú er allt á uppleið og gellurnar mættar aftur í stúdíóið!! Í þessum þætti er Elín sjúk í Desperate Hous…

Hljóðskrá ekki tengd.

#8 Spekingar Special

30. apríl 2021

Spekingar eru Special að þessu sinni þó með örlitlu breyttu sniði. Spekingar fóru yfir grænmeti sumarsins, sjónvarpssenuna og hvert skal svo halda þegar allur landinn hefur verið bólusettur.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar o…

#114 Tómas Þór Þórðarson 3.0

22. apríl 2021

Einn okkar allra besti fjölmiðla- og dagskrárgerðarmaður Tómas Þór Þórðarson er gestur Spekinga þessa vikuna. Viðburðarríkir dagar að baki í knattspyrnuheiminum og við ræddum meðal annars þá og allt annað sem skiptir máli.
Upptökur fóru fram í Nóa Sírí…

#113 Valgeir Magnússon (Valli Sport)

15. apríl 2021

Valgeir Magnússon eða Valli Sport eins og pöpullinn þekkir hann, er gestur Spekinga þessa vikuna. Valgeir hefur ótrúlegt auga fyrir viðskiptum, tækifærum og lausnum. Fjölmiðlamaður í stuttbuxum sem breyttist í viðskiptamann í stuttbuxum. Skemmtilegur m…

#112 Hugi Halldórsson

9. apríl 2021

Hugi Halldórsson er magnaður maður. Maðurinn á bakvið mörg vinsælustu sjónvarpsverkefni síðustu 15 ár. Markaðsmaður af guðs náð og er nú með hlaðvörp og vín.
Upptökur fóru fram í bílskúr Sæþórs og eru boði Nóa Síríus og Spekingar eru í boði Áberandi og…

# 111 Lauflétt páskabjórsmakk

1. apríl 2021

Í sérstökum pop up þætti Spekinga og í tilefni páska smökkuðu Spekingar nokkra páskabjóra. Spekingar óska öllum gleðilegra páska.
Upptökur fóru fram í bílskúr Sæþórs og eru boði Nóa Síríus og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita.

#110 Páskaþáttur með Auðjóni Guðmundssyni og JúTjúbJóni

31. mars 2021

Páskahátíðin er framundan og þá er ekki úr vegi að fá í settið tvo valinkunna einstaklinga sem þekkja hátíðina vel. Auðjón Guðmundsson er framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríusi og páskarnir því vertíðartími hjá honum. JúTjúbJón er víðfrægður fyrir snilli sín…

#7 Spekingar Special

26. mars 2021

Lengi er von á einum. Spekingar harma óreglulega útgáfu þátta á undanförnum misserum. Spekingar eru þó nú mættir til að ræða þörf og brýn málefni. Þeir lofa bót og betrun og fleiri þáttum á næstunni.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðv…

#73 Sögustund – Eiríkur Friðriksson (Eiki kokkur)

24. mars 2021

Eiki var einn litríkasti keppandinn í rallinu frá 1981-1988. Hann keppti með mörgum frægustu ökumönnum íslenskrar rallsögu, t.d. Hafsteini Haukssyni, Bjarma Sigurgarðarsyni og Birgi Þór Bragasyni. Eiki náði góðum árangri bæði sem ökumaður og aðstoðarök…

SKYNSAMAR & SEXY

16. mars 2021

HÆ! Í þessum þætti gerist heilmargt – Vala tekur nokkrar mínútur til þess að ræða um ást sína á Criminal Minds og syrgir orkudrykki (hún hætti að drekka þá og það er heilmikið drama). Eins og við höfum lært í fyrri þáttum elskar Elín The Crown og í þes…

Hljóðskrá ekki tengd.

F*** THE DENMARK PEOPLE

9. mars 2021

HÆ! Í þessari viku ferðast Vala og Elín um víðan völl. Stelpunum langar að ferðast til Færeyja á tónlistahátið, Vala talar um fangelsi á Grænlandi og Elín er spennt að horfa á Meghan Markle hjá Oprah. Bachelor recap og Tunes Of The Week eru á sínum sta…

Hljóðskrá ekki tengd.

NAKIN Í JARÐSKJÁLFTA

2. mars 2021

HÆ! Í þessum þætti tala stelpurnar mikið um það sem hefur á daga þeirra drifið síðan síðasti þáttur kom út með sérstaka áherslu á jarðskjálfta. Helsti ótti Elínar er að vera nakin þegar jarðskjálfti á sér stað og Vala hefur trú á því að The Rock muni b…

Hljóðskrá ekki tengd.

#109 Margeir Vilhjálmsson

19. febrúar 2021

Gestur Spekinga þessa vikuna er hinn magnaði Margeir Vilhjálmsson, golfkennari og framkvæmdastjóri bílaleigunnar Geysis. Margeir hefur verið viðloðinn golfíþróttina frá árinu 1995, starfað við alla anga hennar og nú rómaður golfkennari. Það styttist í …

#68 Sögustund – Kristján Einar Kristjánsson (fyrri hluti)

17. febrúar 2021

Kristján Einar er sennilega sá Íslendingur sem náð hefur hvað lengst í akstursíþróttum. Hann varð Íslandsmeistari í Go-Kart árið 2006 og keppti þrjú ár erlendis í Formúlu 3. Hann fer það ítarlega yfir ferilinn með Braga að skipta þurfti þættinum í tvo …

FÖSSARA FÍLINGUR

16. febrúar 2021

Stelpurnar eru i stuði í dag og tala um allt milli himins og jarðar! Óvæntur gestur kíkir við í stúdíóið og segir þeim skemmtilega pítsusögu, Vala hættir ekki að tala um eyðieyjur og Elín gefur okkur öllum #freeBritney update. Stelpurnar enda þáttinn á…

Hljóðskrá ekki tengd.

#6 Spekingar Special

13. febrúar 2021

Í sjötta þætti sérstakrar seríu sem heitir Spekingar Special eru Spekingar með góðan gest. Sesi settist niður með Spekingum til að ræða þau brýnu málefni sem öll spjót íslensku þjóðarinnar standa á.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðva…

#108 Superbowl – Andri Ólafsson og Birgir Þór Björnsson

3. febrúar 2021

Superbowl 55 er framundan og því ekki úr vegi að fá tvö sérfræðiséní til að ræða um amerískan fótbolta. Andri Ólafsson og Birgir Þór Björnsson þekkja leikinn út og inn og ekki skemmir að þeir eru báðir algjört augnakonfekt fyrir augað. Umræða um amerís…

#107 Valdimar Grímsson

29. janúar 2021

Valdimar Grímsson er einn af allra bestu handknattleiksmönnum þjóðar vorrar. Meðfram handboltanum ræktaði Valdimar viðskiptaferil sinn og sinnir honum nú af alúð. Í stað þess að kasta bolta er Valdimar nú í hestamennsku, golfi og á skíðum. Maðurinn með…

GO WITH THE FLOW

26. janúar 2021

HÆ! Stelpurnar eru mættar aftur með hrikalega hressandi þátt. Vala og Elín ræða um heitustu internet móment síðustu viku, reyna að komast til botns í óleystu máli og tala um Bachelor – kannski er þátturinn að breytast í Bachelor reaction þátt, en það e…

Hljóðskrá ekki tengd.

Koma svo! – Þegar lífið tekur u beygju!

22. janúar 2021

Í fjórða þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Sigríði Arndísi Jóhannsdóttur, verkefnastjóra hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar,  Miðborgar og Hlíðar hjá Reykjavíkurborg. Einnig er hún varaborgarfulltrúi þar sem hún situr í nokkrum ráðum á veg…

#106 Páll Sævar Guðjónsson

21. janúar 2021

Páll Sævar Guðjónsson, „Röddin“, er gestur Spekinga þessa vikuna. Líklega hafa vel flestir Íslendingar heyrt guðdómlega rödd Páls í hátölurum Laugardalsvallar eða Laugardalshallar. Þegar Páll er ekki að stýra þjóðarleikvöngum okkar eða Frostaskjólinu þ…

HÆ(G)ÐIR & LÆGÐIR

19. janúar 2021

HÆ! Vala og Elín eru mættar aftur eftir smá fjarveru. Í þættinum tala þær um hvernig samband þeirra fór í gegnum smá lægð en þær komu sterkari út á hinum endanum, svo ræða þær einnig um hot instagram myndir, The Bachelor og mannætur – all in all frábær…

Hljóðskrá ekki tengd.

#61 Torfæra – Haukur Viðar Einarsson

6. janúar 2021

Bragi byrjar nýja árið á að tala við torfærukappann Hauk Viðar Einarsson sem að stendur í stórræðum fyrir komandi keppnistímabil. Haukur hefur verið í toppslagnum í sérútbúna flokknum síðustu ár og stefnir á titil árið 2021.

#105 Áramótaþáttur 3.0

31. desember 2020

Árið 2020 er búið og gert. Það kemur aldrei aftur en að vanda þarf að gera árið upp og það gerðu Spekingar. Fullyrðingar og staðhæfingar um fréttir ársins skulu ekki skoðast sem íslenskar samtímaheimildir um árið 2020 enda byggja þær á lauslegu og stun…

22. Unnur María Birgisdóttir – Geko

22. desember 2020

Gestur þáttarins er hún nafna mín, Unnur, sem leiðir People Experience hjá Geko. Þetta fyrirtæki er heldur betur nýtt á nálinni en það var stofnað í febrúar 2020. Unnur brennur fyrir fjölbreytni á vinnustað, hvernig er hægt að vinna með svokallaðan bia…

#104 Árni Helgason

22. desember 2020

Árni Helgason, fyrsti fyndni lögfræðingurinn (að mati Matta), er gestur Spekinga þessa vikuna. Lögmaður, uppistandari, pistlahöfundur en fyrst og fremst hlaðvarpsstjarna. Þegar Árni er ekki að loka stórum samningum, semja langar vandaðar skýrslur eða b…

#103 Kjartan Atli Kjartansson

17. desember 2020

Kjartan Atli Kjartansson er sannkallaður fjölmiðlamógúll. Byrjaði sem blaðamaður og er nú í útvarpi og sjónvarpi. Meðfram fjölmiðlastörfum þjálfar Kjartan Atli körfubolta og nú er bókin hans, Hrein karfa, komin í hillurnar. Þetta byrjaði þó allt á park…

#102 Steiney Skúladóttir

10. desember 2020

Steineyju Skúladóttur er margt til lista lagt. Skaust fram á sjónarsviðið í Hraðfréttum og í Reykjavíkurdætrum á árinu 2014, nældi sér í Edduverðlaunin fyrir Framapot 2018 og tilnefnd til Edduverðlaunanna 2020 í flokknum Sjónvarpsmaður ársins. Á árinu …

Koma svo! – Að hámarka lífsgæðin, er það flókið?

9. desember 2020

Í þriðja þætti, þriðja tímabils Koma svo! er rætt við Ragnheiði Agnarsdóttur. B.A. í sálfræði og M.A. í mannauðsstjórnun. Þegar Ragnheiður var búin að vera 16 ár í atvinnulífinu, upplifa makamissi og fara á hnefanum eins og okkur Íslendingum er svo tam…

#5 Spekingar Special

27. nóvember 2020

Spekingar hafa vægast sagt staðið sig feikilega illa í að gefa út þætti að undanförnu. Eiga þeir ekkert skilið nema skömm í hatt sinn fyrir lélega frammistöðu á því sviði. Fullir iðrunar lofa þeir bót og betrun á komandi misserum og þekkjandi þá, er ek…

#56 Sögustund – Steingrímur Ingason (fyrri hluti)

18. nóvember 2020

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Þátturinn varð svo langur að skipta þurfti honum …

#56 Sögustund – Steingrímur Ingason (seinni hluti)

18. nóvember 2020

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Í þessum seinni hluta fjöllum við um 1988-2000.

21. Guðmundur Pálmason – Promennt

10. nóvember 2020

Gestur þáttarins er Guðmundur Pálmason sem er eigandi og framkvæmdastjóri Promennt. Fyrirtækið sérhæfir sig í fræðslu í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni og hefur Guðmundur hefur starfað við upplýsingatækni í mörg ár og þekkir það af eigin re…

#54 Spyrna – Feðgarnir Stefán og Kristján

4. nóvember 2020

Bragi fær spyrnufeðgana Stefán Kristjánsson og Kristján Stefánsson í spjall og fara þeir yfir ferla sína bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Þeir hafa unnið Íslandsmeistaratitil í flokki breyttra jeppa síðustu tvö ár með talsverðum tilþrifum.

AFMÆLI – JIBBÍ

3. nóvember 2020

VIÐ ERUM 1 ÁRS !!! takk allir fyrir að hlusta á okkur í hverri viku, við erum mjög þakklátar konur. Í tilefni dagsins er umræðuefni þáttarinar afmæli, hvað okkur finnst um surprise party, facebook kveðjur og kökur.

Fylgið okkur á instagram : www.insta…

Hljóðskrá ekki tengd.