Heilsumál 16 – Upplifun af eitruðum sambandi- Berglind Rúnarsdóttir

9. október 2020

Gestur okkar í dag er Berglind Rúnarsdóttir og ræðir hún hér reynslu af eitruðu sambandi, (e. toxic sambandi). VIð förum um víðan völl í þessu samtali okkar og ræðum margar leiðir til úrlausnar sem og mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér, setja mörk,…

Heilsumál 16 – Upplifun af eitruðu sambandi – Berglind Rúnarsdóttir

9. október 2020

Gestur okkar í dag er Berglind Rúnarsdóttir og ræðir hún hér reynslu af eitruðu sambandi, (e. toxic sambandi). VIð förum um víðan völl í þessu samtali okkar og ræðum margar leiðir til úrlausnar sem og mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér, setja mörk,…

Heilsumál 14 – Náðu slökun með réttri öndun & fríköfun – Birgir Skúlason

7. mars 2020

Viðmælandi okkar að þessu sinni er Birgir Skúlason, kafari og fríkafari. Með því að huga að önduninni getum við haft áhrif á mjög margt í okkar líkamsstarfssemi. Í þessum þætti ræðum við Birgir öndun í víðu samhengi og mikilvægi hennar þegar kemur…

Heilsumál 13 – Náðu slökun með réttri öndun & fríköfun – Birgir Skúlason

7. mars 2020

Viðmælandi okkar að þessu sinni er Birgir Skúlason, kafari og fríkafari. Með því að huga að önduninni getum við haft áhrif á mjög margt í okkar líkamsstarfssemi. Í þessum þætti ræðum við Birgir öndun í víðu samhengi og mikilvægi hennar þegar kemur…

Heilsumál 11 – Góð samskipti – Theodór Francis Birgisson

3. júní 2019

Í þessum þætti ræðum við um hvað einkennir góð samskipti og hvernig getum við tileinkað okkur betri samskipti almennt og í samböndum við annað fólk, ekki síst í parsamböndum.Viðmælandi okkar að þessu sinni er Thedor Francis Birgisson klínískur félagsrá…

11 – Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ

19. nóvember 2018

Gestur þáttarins í dag er Ólafur Örn Haraldsson forseti Ferðafélags Íslands. Ólafur er með masterpróf frá Englandi í skipulagi byggða og bæja og BA-próf í sögu- og jarðfræði frá Háskóla Íslands. Ólafur er fyrrverandi alþingismaður en hann sat á þingi …

11 – Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ

19. nóvember 2018

Gestur þáttarins í dag er Ólafur Örn Haraldsson forseti Ferðafélags Íslands. Ólafur er með masterpróf frá Englandi í skipulagi byggða og bæja og BA-próf í sögu- og jarðfræði frá Háskóla Íslands. Ólafur er fyrrverandi alþingismaður en hann sat á þingi …

09 – Jóhann Kári Ívarsson – Gekk reglulega 22km til að komast í sturtu

21. ágúst 2018

Gestur þáttarins er Jóhann Kári Ívarsson skálavörður í einum afskekktasta skála ferðafélagsins, Hrafntinnuskeri sem er í um 1.100m hæð. Jóhann hefur starfað sem skálavörður síðan 2012 þar af lengstum í Hrafntinnuskeri. Í viðtalinu förum við yfir lífið…

09 – Jóhann Kári Ívarsson – Gekk reglulega 22km til að komast í sturtu

21. ágúst 2018

Gestur þáttarins er Jóhann Kári Ívarsson skálavörður í einum afskekktasta skála ferðafélagsins, Hrafntinnuskeri sem er í um 1.100m hæð. Jóhann hefur starfað sem skálavörður síðan 2012 þar af lengstum í Hrafntinnuskeri. Í viðtalinu förum við yfir lífið…

08 – Halldór Hafdal Halldórsson – Vitavörður FÍ og lífið á fjöllum

30. júlí 2018

Dóri er einn af þúsundþjalasmiðum Ferðafélags Íslands. Hann segir hér m.a. söguna um hvernig hann var hætt kominn þegar hann féll útbyrðis á sjó um hávetur og hvernig reiðhjólakaup á netinu opnuðu leið fyrir hann í vitavörslu í Hornbjargsvita….

08 – Halldór Hafdal Halldórsson – Vitavörður FÍ og lífið á fjöllum

30. júlí 2018

Dóri er einn af þúsundþjalasmiðum Ferðafélags Íslands. Hann segir hér m.a. söguna um hvernig hann var hætt kominn þegar hann féll útbyrðis á sjó um hávetur og hvernig reiðhjólakaup á netinu opnuðu leið fyrir hann í vitavörslu í Hornbjargsvita….

07 – Sigrún Valbergsdóttir – Ferðanefnd og úrval ferða hjá F.Í.

12. júlí 2018

Það finna allir eitthvað fyrir sig í ferðaáætlun FÍ. Úrval ferða er gífurlega mikið, allt frá léttum ferðum yfir í mjög krefjandi ferðir auk talsverðra nýjunga. Má þar meðal nefna fjallaskíðaferðir sem hafa verið kærkomin og vinsæl viðbót við úrval fe…

07 – Sigrún Valbergsdóttir – Ferðanefnd og úrval ferða hjá F.Í.

12. júlí 2018

Það finna allir eitthvað fyrir sig í ferðaáætlun FÍ. Úrval ferða er gífurlega mikið, allt frá léttum ferðum yfir í mjög krefjandi ferðir auk talsverðra nýjunga. Má þar meðal nefna fjallaskíðaferðir sem hafa verið kærkomin og vinsæl viðbót við úrval fe…

03 – Hjalti Björnsson – Fjallavit, öryggi á fjöllum og umhverfið

29. apríl 2018

Gestur okkar í dag er Hjalti Björnsson. Hann fer hér yfir þau mikilvægu grunnatriði sem fólk þarf að hafa í huga við útivist, hvað varðar eigið öryggi og annara og einnig hvernig er best að bera sig að við að koma sér af stað í göngu- og fjallamennsku….

03 – Hjalti Björnsson – Fjallavit, öryggi á fjöllum og umhverfið

29. apríl 2018

Gestur okkar í dag er Hjalti Björnsson. Hann fer hér yfir þau mikilvægu grunnatriði sem fólk þarf að hafa í huga við útivist, hvað varðar eigið öryggi og annara og einnig hvernig er best að bera sig að við að koma sér af stað í göngu- og fjallamennsku….

Heilsumál 06 – Endómetríósis – Silja Aðalsteinsdóttir & Hafdís Einarsdóttir

6. apríl 2018

Gestir þáttarins eru í dag eru þær Silja Ástþórsdóttir og Hafdís Einarsdóttir frá samtökum um endometríósu. Í spjalli okkar förum við yfir endómetríósis sjúkdóminn sem er talið að ein af hverjum tíu konum þjáist af. Við ræðum um sjúkdóminn vítt og br…