Reykjavík Tool Library

15. mars 2020

Fyrir þá sem vilja heyra eitthvað annað en kórónufréttir þá er Hjúpurinn kominn aftur eftir laaaaangt hlé! Við ræddum við frumkvöðulinn á bak við Reykjavík Tool Library, Anna Worthington de Matos, um munum á deilihagkerfi🤝 og hringhrásarhagkerfi♻️, DIY…

Hljóðskrá ekki tengd.

Borgin og grasrótin

23. október 2019

Í nýjasta þætti Hjúpsins ræddum við um menningarlega fjölbreytni, hagsmunagæslu, nýsköpunarhakk, og þá fjölþættu vettvanga þar sem borgin og grasrótin koma saman til að knýja fram breytingar til batnaðar á sviði loftslagsmála. Gestir okkar þessu sinni …

Hljóðskrá ekki tengd.

Extinction Rebellion

13. október 2019

Hvað er Extinction Rebellion og hvernig vilja þau breyta því hvernig við hugsum um loftslagsmál?
Við fengum til okkar þá Gísla Sigurgeirsson og Guðmund Ragnar Guðmundsson og ræddum um listina að láta handtaka sig, að finna gleðina í baráttunni og hvað …

Hljóðskrá ekki tengd.

Grænar fjárfestingar

12. september 2019

Hvernig getum við látum peningana vinna fyrir okkur OG margfaldað ávinningin fyrir umhverfið í leiðinni? Hvaða kostir eru í boði fyrir þá sem vilja fjárfesta í grænni framtíð? Við vildum vita svarið og fengum því til okkar Kristínu Jónu Kristjánsdóttur…

Hljóðskrá ekki tengd.

Ungmenni og umhverfisfræðsla

5. september 2019

Við skyggnumst inn í starf Silju Elvarsdóttur sem er nýr meðstjórnandi Hjúpsins, en hún hefur ýmsa reynslu að miðlun umhverfismála til ungmenna ásamt því að stunda nám í umhverfisstjórnun og -miðlun í Svíþjóð. Við ræðum um hnattrænt jafnrétti,  “e…

Hljóðskrá ekki tengd.