femínisti

96. Karlmennskan

22. janúar 2021

Við stigum inní hringinn með Þorsteini (ig: karlmennskan) og tókum þungaviktarþátt. Þetta er mikilvægur þáttur sem margir ættu að hlusta á. Þorsteinn kann svo sannarlega að hræra upp í norminu!

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

90. Fúli farþeginn

11. desember 2020

Af hverju er auðveldara að dæma ákvarðanir annarra heldur en að drattast til að taka ákvörðun sjálf/ur? Fúli farþeginn er frekar súr félagsskapur og vert er að skoða hvort það gæææti mögulega kannski verið að VIÐ sjálf séum súra manneskjan á svæðinu 🙈…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

84. Elísabet Gunnars – Framkvæmdu.

30. október 2020

Samstarfsaðilar þáttarins eru • BioKult • Saffrox • Collab • Krónan • Sérfræðingar í húðumhirðu • Elísabet Gunnars er ekkert að grínast þegar kemur að frumkvöðlastússi. Hún einfaldlega framkvæmir án þess að ofhugsa og er búin að ná fáránlega flottum ár…

Hljóðskrá ekki tengd.
Mannlegheit

83. Hver heldur þú að þú sért?

23. október 2020

Samstarfsaðilar þáttarins eru • Krónan • Collab • Sérfræðingar í húðumhirðu • BioKult • Saffrox • Af hverju höldum við stundum að við séum betri eða verri en einhver annar? Þessi þáttur fór upp og niður og vel á dýptina! Njóttu vel elsku hlustandi. Tak…

Hljóðskrá ekki tengd.
áfram gakk

75. Elskaðu byrjunarreitinn

28. ágúst 2020

❗️Styrktaraðilar þáttarins eru • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • RYS.IS • Hefurðu einhverntímann byrjað ALL IN í einhverju og svo fer það hressilega í vaskinn? 🙂 Við tengjum. Flestir tengja. Það er neflinlega kúnst að elska byrjunarreiti…

Hljóðskrá ekki tengd.
dópamín

66. Hamingjan

26. júní 2020

Samstarfsaðilar þáttarins eru • BioKult • Krónan • Collab • Allir alltaf á harðahlaupum að leita af hamingjunni maðör! Þetta fyrirbæri er margumtalað og mjög eftirsótt – en af hverju er stundum svona erfitt að ná í rassinn á hamingjunni? Þarf þet…

Hljóðskrá ekki tengd.
hlaðvarp

61. Hvað ertu að fela?

22. maí 2020

❗️Samstarfsaðilar þáttarins eru • NaturesAid • Collab • Krónan • NENNUM VIÐ AÐ VERA Í FELULEIK ALLA ÆVI? Nei. En erum við hrædd um að eitthvað ömurlegt gerist ef fólk kemst að því hvað við hugsum og gerum þegar enginn sér? 🙃 Fylgstu með okkur á instagr…

Hljóðskrá ekki tengd.
heilanæring

57. Trítaðu þig – andlega & líkamlega

24. apríl 2020

Samstarfsaðilar þáttarins eru 💯 • NaturesAid • Collab • Krónan • Förum yfir nokkur atriði til að tríta okkur almennilega! Það er mikilvægt að við nærum okkur þessa dagana (og alltaf) og þess vegna ákváðum við að taka umræðu um leiðir til að nenenenjóta…

Normið

54. Hættu að reyna að ráða þessu?

3. apríl 2020

Þessi þáttur er í boði BioKult og COLLAB. Við settumst niður og ræddum hvað er að fara í gegnum hugan okkar þessa dagana. Eva er ný búin að klára sóttkví og Sylvía á fullu í framkvæmdum á meðan baklandið situr í sóttkví. Við töluðum um góð tæki og tól …

Hljóðskrá ekki tengd.
furðulegt

53. Ertu frík?

27. mars 2020

Þessi þáttur er í boði BioKult og COLLAB. VIÐ ÞURFUM AÐ RÆÐA EITTHVAÐ LÉTT OG LAGGOTT. Við ræddum alla furðulega hlutina sem fólk gerir.. skrípalæti og hegðun sem margir tengja við. Lets do it.

Hljóðskrá ekki tengd.
covid

52. Svona til að kóróna allt…

20. mars 2020

Þessi þáttur er í boði BioKult og COLLAB 💦 Skemmtilegur þáttur um óskemmtilegt málefni. Þvílíkir tímar… verðum við ekki að tala um þetta? Í öllu stressinu getur maður gleymt sér í ofhugsunum og misst af öllu þessu jákvæða sem er í gangi. Hvernig g…

Hljóðskrá ekki tengd.
hlaðvarp

51. Taktu PLÁSS!!!

13. mars 2020

Þessi þáttur er í boði BioKult og COLLAB 💦 Það er synd og skömm að fara í gegnum lífið án þess að leyfa sér að taka pláss.. en það getur bara verið drulluerfitt að taka pláss og standa með sér.. Ákveða sína eigin leið og smíða sér geggjað líf. Í þessum…

Hljóðskrá ekki tengd.
álit annarra

49. Álit annarra

28. febrúar 2020

Þessi þáttur er í samstarfi við Biokult og Enzymedica. Hversu mikil synd er það að eyða lífinu og tímanum í að þóknast öðrum, miða sig við aðra eða hugsa hvað öðrum finnst? Hvaða umhverfi erum við búin skapa okkur? Skoðum hvaða áhrif þetta hefur allt s…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

Extra: Dale Carnegie vítamínasprauta

29. janúar 2020

Við höfum fengið þó nokkrar fyrirspurnir um Dale Carnegie námskeiðin sem að við erum báðar að þjálfa. Við tókum stutt spjall um hvað við erum að gera á þessum námskeiðum og kynnum til leiks 3ja daga námskeið sem að Eva verður með í febrúar! Fylgið okku…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

44. Allir eru sexí

24. janúar 2020

Þessi þáttur er í boði Biokult & Enzymedica. Stundum er erfitt að vera sátt/ur við sig og stundum líður manni einfaldlega ekki vel í eigin skinni.. Við tókum mjööög hráan og beinskeyttan þátt um líkamsvirðingu og þessa alræmdu SJÁLFSÁST sem er miki…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

39. Litla jólapressan maður!

20. desember 2019

Þessi jólapressa!! Margir velta fyrir sér hvernig hægt sé að anda sig í gegnum desember og í alvöru ALVÖRU njóta bara. Ræðum aðeins jólin og hvaða álagspunktar leggjast á marga, oft ómeðvitað! Við skoðuðum leiðir til að eiga eins yndisleg og friðsæl jó…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

38. Lífshökk (Lifehacks)

29. nóvember 2019

Við settum saman allskonar lífshökk (life hacks) sem að við höfum sankað að okkur í gegnum ævina og bjuggum til skemmtilegan þátt sem að gæti nýst þér til þess að breyta útaf vananum. Ertu tilbúin í hakk og lífshagettí? [audio 

Fylgdu okkur á instagra…

Hljóðskrá ekki tengd.
atvinna

31. Er ekki alltaf brjálað að gera?

4. október 2019

Af hverju er kulnun allt í einu svona algeng? Hvað gætum við verið að gera öðruvísi? Vinnuálag getur verið mikið ef við gleymum að anda, forgangsraða og fókusa á það sem skiptir máli. Við tökum umræðu um þetta allt saman og líka samskipti á vinnustöðum…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

26. Leynitrix að bættri heilsu!

30. ágúst 2019

Afhverju getur verið svona fáránlega erfitt að venja sig á að borða hollt? Maður ákveður að vera duglegur í ræktinni, tekur góða viku eða tvær og svo rennur það útí sandinn. Stundum. Við Eva og Sylvia erum með fínu þráhyggju fyrir að vita hvernig við k…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

24. Jörðum kvíðann!

16. ágúst 2019

Hvað er kvíði? Hvernig kemst ég út úr kvíða/ áhyggju/ streitu vítahring? Hvernig tæklum við kvíðann þegar hann kemur til okkar? Hvernig tökumst við á við alla þessa þráhyggju og ofhugsun sem að kæfir okkur stundum? Hvernig liti líf okkar út ef við væru…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

13. Náðu jafnvægi – WORKSHOP

15. febrúar 2019

Hefur þig einhverntíman langað að ná jafnvægi í lífinu? Jafnvægi í vinnu, einkalífi, heilsu, hugarfari og öllu hinu sem lífið hefur upp á að bjóða? Þegar við komumst í jafnvægi færumst við nær hugarró og þess háttar snilld – og lífið verður einfaldlega…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

8. Hættu að svíkja sjálfan þig!

11. janúar 2019

Flest eigum við það til að detta í örlitla (eða mikla) meðvirkni og gera öðrum til geðs á kostnað okkar sjálfsvirðingar. Hvernig getum við sagt það sem þarf að segja án þess að vera smeik við hvernig fólk bregst við? Hvernig getum við tekið okkur sjálf…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

7. Erum við tilbúin í nýtt ár?!

4. janúar 2019

Markmiðasetning getur verið stórkostleg ef maður fer rétt að henni. Við ræðum sniðugar leiðir til setja sér markmið og ná þeim – ásamt mörgu öðru. Eflaust kannast einhverjir við að hafa reynt að setja sér markmið en verða stöðugt fyrir vonbrigðum með s…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

4. Hvernig tæklum við streitu?

30. nóvember 2018

Mörg upplifum við streitu á þessum mánuðum. Prófapressa hjá sumum og jólin nálgast. Okkur fannst því tilvalið að ræða hvernig við náum tökum á streitunni! Hvernig myndi lífið þitt líta út ef þú kynnir vel að grípa þig þegar streitan kemur upp? Fylgdu N…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

3. Velkomin í Ernuland

23. nóvember 2018

Við ræðum líkamsímynd, fyrirmyndir og nýju bókina hennar Ernu í Ernulandi, Fullkomlega ófullkomin. Kíktu á Jákvæð Líkamsímynd grúppuna á facebook! @ernuland Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️ instagram: @normidpod…

Hljóðskrá ekki tengd.
Normið

2. Fórnarlambið

16. nóvember 2018

Við ræðum fórnarlambs-gírinn og hvað við getum gert í staðin fyrir að synda í drullupolli sjálfsvorkunnar! Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️ instagram: @normidpodcast facebook: Normið

Hljóðskrá ekki tengd.