Heimavöllurinn – Of feimin til að mæta á æfingar, FH ætlar upp og Arna Sif dóminerar skosku háloftin

23. apríl 2021

Sumarið er komið og það er þétt dagskrá á Heimavellinum að þessu sinni. Karitas Tómasdóttir, splunkuný landsliðskona úr Rangárvallasýslu mætir í heimsókn auk FH-inganna Ernu Guðrúnar Magnúsdóttur og Selmu Daggar Björgvinsdóttur sem geta ekki beðið efti…

Heimavöllurinn: Unfinished business hjá þeirri bestu og fyrirliðinn ætlar að byggja stúku

12. október 2020

Heimavöllurinn beinir spjótum sínum norður á Sauðárkrók að þessu sinni en fyrir stuttu tryggði Tindastóll sér sæti í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Magnaður árangur og við förum yfir ævintýrið frá A-Ö ásamt þjálfurum liðsins, þeim Guðna …

Heimavöllurinn – Landsliðsmálin í brennidepli

8. nóvember 2018

Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. Í fyrsta þætti var farið yfir keppni í Pepsi-deild kvenna í sumar en í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjórnandinn, yfir landsliðsmál með gestum sínum, þeim Anítu Lísu Svansdóttur og Lilju Dögg Valþórsdóttur.