Skip to content

Hlaðvarpsveitan

Nýjustu þættirnir.

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • BloggKistan

Author: Lubbi Peace

107 Reykjavík, Strendingar og Váboðar

20. desember 2020

Bókaspjall Önnu Margrétar og Gyðu heldur áfram.Að þessu sinni ræddum við saman um þrjár mjög ólíkar bækur, en það voru bækurnar; 107 Reykjavík eftir Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur, Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Váboðar eftir Óf…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/6927029-107-reykjavik-strendingar-og-vabodar.mp3
Lubbi Peace20. desember, 2020

Barnabækur

10. desember 2020

Í þessum þætti er spjallað um nokkrar barnabækur sem koma út fyrir jólin.Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fjórar barnabækur; Hetja eftir Björk Jakobsdóttur, Barnaræninginn eftir Gunnar Helgason, Iðun…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/6784183-barnabaekur.mp3
Lubbi Peace10. desember, 2020

Auður Ava Ólafsdóttir

16. nóvember 2020

Auður Ava Ólafsdóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu árið 1998 – bókina Upphækkuð jörð og nú fyrir nokkrum dögum kom út bókin Dýralíf en það er jafnframt sjöunda skáldsagan sem kemur út eftir hana. Auður Ava er einnig textahöfundur hljómsveitarinn…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/6387256-audur-ava-olafsdottir.mp3
Lubbi Peace16. nóvember, 2020

Ljóðabókaspjall

13. nóvember 2020

Í þessum þætti er aftur talað um bækur sem koma út fyrir jólin, að þessu sinni ljóðabækur.Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um fimm nýjar ljóðabækur; Fjölskyldulíf á jörðinni eftir Dag Hjartarson, Þagnar…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/6348808-ljodabokaspjall.mp3
Lubbi Peace13. nóvember, 2020

Aprílsólarkuldi, Dauði skógar og Gata mæðranna

3. nóvember 2020

Þessi þáttur er frábrugðinn þeim sem á undan hafa komið en hér er spjallað um bækur. Gyða Sigfinnsdóttir bókmenntafræðingur og verkefnastjóri kom til mín og við ræddum um þrjár nýjar bækur; Gata mæðranna eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, Aprílsólarku…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/6201970-aprilsolarkuldi-daudi-skogar-og-gata-maedranna.mp3
Lubbi Peace3. nóvember, 2020

Bergrún Íris Sævarsdóttir

7. október 2020

Bergrún Íris Sævarsdóttir er búin að upplifa uppskerutíma að undanförnu fyrir verk sín og vinnu. Hún er m.a. handhafi Fjöruverðlaunanna og Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Fyrst og fremst er hún barnabókahöfundur og myndskreytir sem auðgar líf barna um …

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/5791288-bergrun-iris-saevarsdottir.mp3
Lubbi Peace7. október, 2020

Auður Haralds

26. september 2020

Hvunndagshetjan er fyrsta bók Auðar Haralds en hún kom út árið 1979. Auður skrifaði fleiri bækur eftir það, greinar og þýddi bækur. Hún talaði um það hvers vegna hún byrjaði að skrifa, hvernig hún fékk útgáfusamning og hún talaði um Elías, sem hún fékk…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/5614360-audur-haralds.mp3
Lubbi Peace26. september, 2020

Jón Kalman Stefánsson

13. september 2020

Jón Kalman Stefánsson kom til mín í Stúdíó Lubba Peace og ræddi um upphafið að ferlinum, þegar hann byrjaði að skrifa og hvernig þessi knýjandi þörf til að skapa hefur tekið völdin. Hann ræðir einnig um lestur, hvernig bækurnar verða til og hvað hefur …

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/5417329-jon-kalman-stefansson.mp3
Lubbi Peace13. september, 2020

Steinunn Sigurðardóttir

29. júlí 2020

Fyrsta bók Steinunnar Sigurðardóttur kom út árið 1969, ljóðabókin Sífellur. Hún fagnaði því 50 ára rithöfundaafmæli árið 2019 en hún er einn ástsælasti rithöfundur Íslendinga. Hún bauð mér í kaffi á heimili hennar og Þorsteins Hauksonar, eiginmanns hen…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/4762079-steinunn-sigurdardottir.mp3
Lubbi Peace29. júlí, 2020

Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason og Óli Gunnar

7. júní 2020

Þessi þáttur er tekinn upp í Hafnafirði hjá yndislegri og afar skapandi fjölskyldu. Hjónin Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason tóku á móti mér ásamt Óla Gunnari syni þeirra. Við ræddum aðeins um fjölskyldulífið, hvernig hægt er að hafa ofan í sig og …

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/4078313-bjork-jakobsdottir-gunnar-helgason-og-oli-gunnar.mp3
Lubbi Peace7. júní, 2020

Yrsa Þöll Gylfadóttir

3. maí 2020

Yrsa Þöll Gylfadóttir rithöfundur hefur skrifað tvær bækur – Tregðulögmálið og Móðurlífið blönduð tækni. Hún er að skrifa skáldsögu sem kemur út á þessu ári, auk tveggja léttlestra bóka sem koma út hjá Bókabeitunni. Við spjölluðum um skrifin, að l…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/3606421-yrsa-tholl-gylfadottir.mp3
Lubbi Peace3. maí, 2020

Skúffuskáld #2 Guðrún Eva Mínervudóttir

20. mars 2020

Guðrún Eva og Anna Margrét fara ofan í kjölinn á því að skrifa bók og skálda sögur.  Með ilmandi kakói frá Guatemala og í kósý herbergi Guðrúnar gerast litlir töfrar og samtalið verður innilegt og gott. Meðal þess sem ber á góma er innsæi, berskjö…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/3066718-skuffuskald-2-gudrun-eva-minervudottir.mp3
Lubbi Peace20. mars, 2020

Skúffuskáld #3 Sigga Dögg

14. janúar 2020

Sigga Dögg talar um bækurnar sínar fjórar, Kjaftað um kynlíf, Á rúmstokknum, KynVera og nýjustu bókina Daði. Hún les stutt brot úr bókunum og fjallar svo um skrifin, framtíðina, notaða smokka í krukku og margt fleira. Hún segir einnig frá því hvernig h…

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/2488647-skuffuskald-3-sigga-dogg.mp3
Lubbi Peace14. janúar, 2020

Skúffuskáld #2 Dagný Maggýjar

9. desember 2019

Dagný Maggýjar ræddi við Önnu Margréti í þessum þætti.Hún hefur gefið út tvær bækur upp á sitt einsdæmi og í þættinum ræðir hún um ferlið við að gefa út sjálf. Einnig ræða þær um bækurnar tvær; Brunann í Skildi og Á heimsenda, en báðar bækurnar fjalla …

Skúffuskáld

https://www.buzzsprout.com/696952/2248019-skuffuskald-2-dagny-maggyjar.mp3
Lubbi Peace9. desember, 2019
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.