Bjarki fyrirliði og Leiknisljónin í sóttkví

7. ágúst 2021

Einhver allra hörðustu og háværustu Leiknisljónin lentu í sóttkví eftir Fylkisleikinn og þurftu að finna sér eitthvað til dundurs allir í sitthvoru lagi. Þá var tekið upp hlaðvarp enda um ýmislegt nýtt að ræða. Sævar Atli farinn til Freysa, nýr fyrirli…