Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það er eins og við séum stanslaust að horfa á sama leikinn þessa dagana, tveir vondir tapleikir í þessari viku og áframhald á ömurlegu gengi. Aðalvandamálið blasir við en eigendur félagsins eru e…
Author: Kop.is
Gullkastið – Þurr janúar
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Liverpool er í smá krísu, vond töpuð stig á Anfield gegn Man Utd liði sem mætti fyrst og fremst til að halda stiginu. Næstu leikir eru gegn Dyche, Mourinho og Moyes þannig að það er hætta á sömu …
Gullkastið – United í deild og bikar
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Börnin hjá Aston Villa stóðu sig vel en þar sem það dugði ekki til er Liverpool á leiðinni á Old Trafford í næstu umferð bikarsins. Fyrst er reyndar deildarleikur á Anfield við sama lið….
Gullkastið 2020 > 2021
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Tap gegn Southampton ofan á tvö afleit jafntefli fyrir áramót. Liverpool er á barmi þess að vera í sinni fyrstu krísu í nokkuð langan tíma. Það er rosalegt prógramm framundan næstu mánuði og spu…
Gullkastið – 2020
Svekkjandi jafnteflistap gegn Allardyce fótbolta kom ekki í veg fyrir að við gerðum árið upp í lokaþætti fyrir áramót. 2020 var þrátt fyrir allt árið okkar, loksins loksins. Spáið í hversu ömurlegt ár þetta var fyrir þá sem halda alls ekki með Liverpoo…
Gullkastið – Rauð Jól
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Þriðja árið í röð er Liverpool á toppnum yfir hátíðarnar, Bobby Firmino kláraði Jose og félaga í toppslagnum og Roy Hodgson og hans menn áttu sannarlega ekki sjö dagana sæla. Það verður áfram rút…
Gullkastið – Gérard Houllier
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Gérard Houllier féll frá í gærkvöldi og var þess mikla fagmanns minnst, Nagelsmann og hanns menn í RB Leipzig bíða í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, vikan var erfið í deild og Meistaradeil…
Gullkastið – Dansað við Úlfa
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Ajax var skúrað af Anfield í miðri viku og Úlfarnir étnir í gær. Áhorfendur loksins aftur á Anfield og liðið í fínum málum þrátt fyrir allt. Stefnir í áhugaverða og harða toppbaráttu eins og þett…
Gullkastið – Bullandi mótvindur
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það er ekki margt sem dettur með Liverpool þessa dagana og ljóst að liðið er í smá krísu á toppi deildarinnar eins og Bill Shankly orðaði það einu sinni. Það hefur ekki fallið vafaatriði með Live…
Gullkastið – Bakkað yfir Leicester
Það var ekki að sjá á leik Liverpool að menn hefðu teljandi áhyggjur af endalaust löngum meiðslalista þegar Leicester kom á Anfield, svokölluð yfirpilun. Áhugverð úrslit í öðrum leikjum og næsta vika er mjög þétt með tveimur leikjum á dagskrá. Stjórnan…
Gullkastið – Erfitt að ná í lið
Þetta tímabil stefnir í að verða eitt það versta í sögu félagsins er kemur að meiðslum lykilmanna og vondufréttirnar héldu heldur betur áfram að koma í þessari viku. Ef menn eru ekki meiddir eru þeir veikir af Covid. Það er stórleikur um næstu helgi ge…
Gullkastið – Góður punktur
Liverpool skellti sér á toppinn um helgina með góðum endurkomusigri á West Ham, annar sigurinn í Meistaradeildinni og næsti leikur er annaðkvöld í Bergamo. Fórum einnig yfir það helsta úr umferð vikunnar á Englandi. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælend…
Gullkastið – Liverpool á toppnum
Liverpool skellti sér á toppinn um helgina með góðum endurkomusigri á West Ham, annar sigurinn í Meistaradeildinni og næsti leikur er annaðkvöld í Bergamo. Fórum einnig yfir það helsta úr umferð vikunnar á Englandi. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælend…
Gullkastið – Kirkja Alisson Becker
Liverpool komst aftur á beinu brautina með tveimur baráttusigrum, VAR áfram í sviðsljósinu og svipuð vika framundan. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Gullkastið – Skyggnst inn í heim umboðsmannsins
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Aggi Magnús Agnar umboðsmaður Stellar Group og fyrrum samherji okkar hérna á Kop.is fór yfir hörmungar helgarinnar með okkur, bransann sem hann er í og auðvitað var spáð í spilin fyrir stórleiki…
Gullkastið – Kristján Finnboga í spjalli
Maggi Beardsley fékk sjálfan Kristján Finnbogason í spjall fyrir nágrannaslaginn enda ljóst að markmenn beggja liða hafa verið í fókus undanfarið.
Gullkastið – NBA / Project Big Picture / Meistaradeildin / Everton
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Liverpool vann eiginlega NBA í vetur, ræddum aðeins Project Big Picture sem forráðamenn Liverpool og Man Utd er sagðir vera á bakvið og snúa að töluverðum breytingum á deildarfyrirkomulaginu á En…
Gullkastið – WTF
Liverpool gerði hressilega í buxan sín á Villa Park. Varaliðið féll með sæmilegri sæmd úr deildarbikarnum Leikmannaglugganum lokaði Meiðsli og Covid smit lykilmanna Dregið í Meistaradeildinni Galið landsleikjahlé Þétt dagskrá og langt síðan Liverpool á…
Gullkastið – Hið raunverulega Liverpool
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Arteta og félgar fengu heldur betur að sjá hið raunverulega Liverpool á Anfield. Hrikalega flottur leikur hjá okkar mönnum sem vonandi setur tóninn fyrir tímabilið. Það er svo deildarbikarleikur …
Suðurlandsins eina von í Arsenal upphitun
Suðurlandsins eina von Arilíus Marteinsson kom í spjall um sína menn í Arsenal Stjórnandi: Magnús Gunnlaugur Þórarinsson Viðmælandi: Arilíus Marteinsson
Gullkastið – Tökum Willan fyrir verkið
Hlóðum í upphitun fyrir helgina í Hellinum. Lincoln afgreitt með yfirflæði af jákvæðum frammistöðum, áhugaverð byrjun tímabilsins hjá helstu andstæðingum Liverpool og stórleikur gegn Arsenal framundan um helgina. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:…
Gullkastið – Gleðivísitalan í hæstu hæðum
Þvílík helgi, Thiago var staðfestur á föstudaginn, Jota staðfestur á laugardaginn og Liverpool var staðfest upp á sitt besta á sunnudaginn. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Liverpool með flöskudag á leikmannamarkaðnum – aukaþáttur
Liverpool er farið að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og stuðnignsmenn almennt hressir, fórum yfir kaupin á Thiago og Jota. Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Magnús Gunnlaugur Þórarinsson og Ólafur Haukur Tómasson
Gullkastið: Leeds með læti
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það var bullandi kraftur í nýliðum Leeds á tómum Anfield í fyrsta leik og nóg fyrir Klopp að vinna með á æfingasvæðinu í þessari viku fyrir stórleikinn á Stamford Bridge eftir viku…
Gullkastið – Ballið að byrja
Spáð í spilin fyrir nýtt og spennandi tímabil Nýliðar Leeds mæta á Anfield – skoðum það félag Þætti númer 300 fagnað! Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Gullkastið – Fordómalausir tímar
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Vesen á Wembley í samfélagsskildinum eftir stopult undirbúningstímabil. Hvað gerir Messi og hefur möguleg brottför hans dómínóáhrif sem gætu komið við Liverpool? Landsleikjahlé framundan en óvenj…
Gullkastið – Næsta tímabil byrjar um helgina
Stjórnandi: Maggi Viðmælendur: SSteinn og Einar Matthías Síðasta tímabil er loksins búið og Liverpool eru “bara” ríkjandi Heims- og Englandsmeistarar. Næsta tímabil byrjar næstu helgi og það verður líka okkar! Stutt pre-season er í fullum gangi, spáðum…
Gullkastið – L´OL
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Síðasta vika var bara nokkuð hressandi út frá schadenfreude sjónarmiðum í ljósi þess að Liverpool átti ekki leik og er satt að segja bara að hefja sitt undirbúningstímabil fyrir næsta vetur….
Gullkastið – Liverpool er búið að kaupa leikmann!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það er ekkert í hverjum leikmannaglugga sem Liverpool kaupir leikmann og því ber heldur betur að fagna kaupnum á Grikkjanum Kostas Tsimikas sem skrifaði undir samning við Liverpool í dag. Fórum …
Gullkastið – Uppgjör á fárbæru tímabili
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Jordan Henderson er búinn að lyfta Englandsmeistaratitlinum sem fyrirliði Liverpool, meira fórum við svosem ekki fram á fyrir þetta tímabil. Það hefur aldrei verið eins gaman að gera upp tímabili…
Gullkastið – Titillinn á loft í þessari viku
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi, SSteinn og meistari Sverrir Jón Gylfason. Stóra stundin er formlega á dagskrá eftir leik á miðvikudaginn þegar Jordan Henderson lyftir bikarnum á loft. Við fengum einn besta vin þáttarinn Sverri Jón með ok…
Gullkastið – Afslappaður endasprettur
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Liverpool var ekki alveg komnir af djamminu þegar þeir fóru til Manchester en tapið þar var leiðrétt um helgina með sex stiga sveiflu okkur í hag. Ungu strákar eru farnir að grípa sénsinn á meðan…
Gullkastið/Innkastið – Heimsókn í höfuðstöðvar Fotbolti.net
Gullkastið kíkti í heimsókn í höfuðstöðvar Fótbolti.net til að fara yfir sigur í deildinni og enska boltann almennt.
Gullkastið – Englandsmeistarar
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley) Liverpool eru Englandsmeistar með öllum þeim tilfinningarússíbana sem því fylgir fyrir alla tengdu félaginu. Gleðin er flöskvalaus og það var svo sannarlega málið þega…
Gullkastið – Steindautt á Goodison
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Enski boltinn er byrjaður að rúlla og það var nokkuð augljóst að það eru 100+ dagar síðan Liverpool átti síðast leik.
Gullkastið – Kampavínið í kæli!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Bragi Brynjars. Fengum okkar allra besta Braga Brynjars með okkur á Sport og Grill í Smáralind til að hita upp fyrir fyrsta leik eftir Covid. Það er Hæ hó jibbý jei og City Arsenal strax á miðvi…
Gullkastið – Engin stór leikmannakaup?
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley). Það er vika í enski boltinn fari aftur að rúlla skv. núverandi plani og Henderson byrjaður að æfa bikarlyftingadansinn sinn, þó er Covid hvergi nærri dáið út þar í la…
Gullkastið – Istanbul var Priceless
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Gullkastið – Sumarið er tíminn
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Hægt og rólega færist (Staðfest) nær á Liverpool Englandsmeistarar og það er ár frá 4-0 sigrinum á Barcelona, einu besta kvöldi í sögu félagsins og að sjálfsögðu tilefni til að ryfja það upp….
Gullkastið – Flautað af?
Það vantar ekkert upp á misvísandi fréttir þessa dagana og ljóst að óvissan með framhaldið er ennþá töluverð, ekki bara þegar kemur að fótboltanum. Fórum yfir helstu fréttir vikunnar.
Gullkastið – Rúmlega mánuður án fótbolta
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Hægt og rólega er að koma einhver mynd á það hvernig fótbolti kemur til með að rúlla aftur á Englandi og ljóst að biðin ekki ennþá hálfnuð þrátt fyrir að Liverpool hafi síðast átt leik fyrir rúml…
Gullkastið – Hvenær og Hvernig?
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Miklar vangaveltur áfram um framtíð tímabilsins undanfarið og bara framtíð fótboltans í heild. Ekki vantar “sérfræðingana” í þá umræðu. Neikvæðar fréttir um Liverpool selja líklega best af öllum…
Gullkastið – Covid-19
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Þvílíka vika. Covid-19 umræða í víðu samhengi út frá sjónarhóli knattspyrnuaðdáenda. Þetta mun líka ganga yfir…og þá verðum við meistarar!
Gullkastið – #Meistararívor
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Sveinn Waage 01:00 – Hvar vinnum við titilinn? 20:00 – Kórónavírusinn 31:30 – Bournemouth 48:00 – Bikarleikurinn 54:00 – Atletico Madríd – stærsti leikur tímabilsins 01:07:00 – Merseyside Derby …
Gullkastið – Skítur skeður!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Ef að það á að tapa leik á annaðborð er jafngott að gera það bara með stæl og okkar menn gerðu einmitt það um helgina. Vonandi kjaftshöggið sem liðið var aðeins farið að þurfa. Tókum auðvitað fyr…
Gullkastið – Upphitun frá Liverpool borg
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Liverpool borg er full af íslenskum stuðningsmönnum félagsins og verulega góður andi fyrir leik kvöldsins. Tókum aðeins stöðuna á leikjum helgarinnar, slúðri og spáðum í spilin fyrir West Ham….
Gullkastið – Ekkert stress eftir tap gegn Spænska Stoke
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það tók alls ekki langan tíma að jafna sig á þessum misskilningi í gærkvöldi gegn afkvæmi Allardyce og Pulis og hans mönnum í Atletioco. Klárum þá á Anfield, næst á dagskrá er St. Mirren, viljum…
Gullkastið – Kop.is í Madríd
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Erum í Madríd að taka út stemminguna fyrir leik
Gullkastið – Innslag frá Gatwick
Tilvalið að nýta stórskemmtilegan biðtíma í millilendingu í létt podcast Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Gullkastið – Össur um Norwich
Stjórnandi: Magnús Þórarinsson (Beardsley) Viðmælandi: Össur Skarphéðinsson Upphitun fyrir Norwich með Össuri Skaprhéðinssyni
Gullkastið – Síðasta Meistaradeildarsætið
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og Kristján Gylfi Guðmundsson Mesta spennan á þessu tímabili er baráttan um fjórða sætið, það eru sex lið í hörku baráttu um þetta rándýra sæti og kaldhæðni örlaganna er að Arsenal er ekki eitt af þeim. Sæ…
Gullkastið/Innkastið – Hvenær fáum við (Staðfest)?
Stjórnandi: Magnús Már (Fótbolti.net) Viðmælendur: Einar Matthías, SSteinn og Maggi. Skelltum okkur á skrifstofur Fótbolti.net og vorum með í Innkastinu. Fókusinn auðvitað á Liverpool en tókum auk þess snúning á enska boltanum almennt og því helsta í E…
Gullkastið – Svartnættið eftir Shrewsbury
Stjórnandi: Maggi Viðmælendur: SSteinn og Hafliði Breiðfjörð Síðast þegar Liverpool vann ekki fótboltaviðureign var þegar U9 ára liðið tapaði gegn Aston Villa á síðasta áratug. Það var því svekkjandi sjokk að missa Shrewsbury í aukaleik í bikarnum og …
Gullkastið: WGWTL
Auðvitað var beðið eftir United með lagið sem andstæðingar Liverpool hafa af einhverjum undarlegum ástæðum dreymt um að heyra á Anfield í nokkra mánuði. Þetta gat ekki verið mikið fullkomnari tímasetning en í uppbótartíma gegn United til að gulltryggja…
Gullkastið – Hvellsprungið á rútunni
Stjórnandi: Maggi Viðmælendur: Maggi Þórarins (Beardsley), Eyþór, Daníel og Hannes. Það hjálpaði Motormouth ekkert að pakka í vörn á heimavelli gegn þeirri vél sem þetta Liverpool lið er orðið. Þáttur strax eftir leik og meirihluti pennanna samankomin …
Gullkastið – VARúlfar, Van Wilder og VaraVaraliðið
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það er ekki hægt að koma því nægjanlega vel til skila hér á landi hversu mikill rígur er á milli Liverpool og Everton í Liverpool borg. Þessi tapleikur Everton í gærkvöldi er mögulega sá versti í…
Gullkastið – Stanslaus veisla
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Heimsmeistarar fyrir jól og titilbarátta Leicester afgreidd strax eftir jól. Þessi vika er búin að vera stanslaus veisla. Horfðum aðeins til baka á helstu atvikin á þessum áratug og eins var spáð…
Gullkastið – Spilað daglega
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Liverpool spilar um gullið í Heimsmeistarakeppni Félagsliða en er úr leik í Framrúðubikarnum á Englandi, jöfnum okkur alveg á því. Börnin gerðu eins vel og hægt var að búast við af þeim, jafnvel …
Gullkastið – #Klopp2024
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Athletico Madríd í Meistaradeildinni svo lengi sem það verður ekki eldgos í Eyjafjallajökli! Klopp búinn að framlengja til 2024. Watford tekið með vinstri og forskotið eykst á toppnum. Fréttir vi…
Gullkastið – Gini-Mini-Mane-Mo
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Liverpool vann ofvirkasta lið Evrópu sæmilega sannfærandi og virðast hafa tekið þeirra besta mann með sér heim eftir leik, Takumi Minamino sem var fullkomlega allsstaðar í leiknum enda búinn að dr…
Gullkastið – Vendipunktur?
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Þessi vika var mögulega vendipunktur á tímabilinu, Liverpool skipti upp einn gír og náði í sex stig á meðan Man City misstieg sig aftur. Nóvemberuppgjör og næsta vika.
Gullkastið – Jonjo van Dijk
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Liverpool vann sinn leik og allir helstu andstæðingar Liverpool töpuðu stigum, fullkomið. Fórum um víðan völl í umræðu um síðustu viku og það sem er framundan.
Gullkastið – Óþolandi lið ef þú heldur ekki með því
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Fótboltaleikur er 90 mínútur plús uppbótartími og til að fá eitthvað gegn Liverpool um þessar mundir þarf að halda einbeitingu allan þennan tíma. Enn einn hugarfarssigurinn niðurstaðan um helgina …
Gullkastið – Tottenham gerði hvað?
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Stóru fréttir vikunnar voru að sjálfsögðu í fókus í þætti vikunnar þó þær snerti Liverpool ekki beint. Tottenham rak besta stjóra í nútímasögu félagsins og borgar samtals um 27m til að fá Mourinho…
Gullkastið: Innkastið
Stjórnandi: Magnús Már Einarsson Viðmælendur: Einar Matthías, Maggi og SSteinn Fórum á skrifstofur Fótbolti.net til að taka upp Innkastið sem fjallaði um veislu helgarinnar. Það er því ekki hefðbundið Gullkast í þessari viku.
Gullkastið – Peaky Bastards
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Það er nokkuð ljóst að Man City leikirnir eru stærstu leikir tímabilsins ef eitthvað er að marka þá spennu sem hefur verið að byggjast upp alla þessa viku. Fókus að sjálfsögðu töluverður á þeim le…
Gullkastið (TV): Októberuppgjörið
Kynnum til leiks nýja dagskrárlið í samstarfi við Sport & Grill Smáralind, Gullkastið TV. Þetta er hugsað sem mánaðarlegur sjónvarpsþáttur af Gullkastinu þar sem við mætum á okkar heimavöll og gerum upp mánuðinn. Þetta er semi demo útgáfa en vonandi ei…
Gullkastið Extra – Jói Kalli um Aston Villa
Stjórnandi: Maggi Þórarins Til að almennilega upp fyrir leik gegn Aston Villa þá er fátt betra en að fá toppþjálfarann, Liverpool-áhangandann og fyrrum leikmann Villa til spjalla stuttlega um fortíð, framtíð og nútíð. Það er enginn annar en góðkunningi…
Gullkastið – Hendersonsokkur
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Sex stig á City, miklu betra TV en Sex in the City. Tottenham fékk 0-1 forgjöf og spilaði eins og Pulis-lið allan leikinn en það dugði ekki til. Þrír risapunktar í toppliðaslag. Genk var lítið mál…
Gullkastið – Vont 1-1 tap
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Liverpool vann ekki deildarleik, það gerðist síðast 3.mars þannig að auðvitað var þörf á krísufundi og áfallahjálp áður en hægt að spá í næstu leikjum gegn Genk og Tottenham….
Gullkastið – United upphitun
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Rétt eins og þegar United var á toppnum þá á það sama við núna þegar þessu er öfugt farið, Liverpool – Man Utd er stærsti leikurinn í fótboltanum. Það er nóg að frétta innan sem utanvallar hjá Uni…
Gullkastið – Fullt hús og vel það
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Eins og Emlyn Huges sagði á sínum tíma “Liverpool are magic, Everton are tragic”. Liverpool er áfram með fullt hús á toppnum á meðan Everton er í fallsæti og Manchester liðin töpuðu bæði skyldusi…
Gullkastið – Fallegur ljótur sigur
Þetta þarf ekki alltaf að vera sannfærandi svo lengi sem sigurgangan heldur áfram. Tókum á helstu fréttum vikunnar og því sem er framundan. – Salzburg, meira en bara heimaborg Mozart – MK Dons, loksins alvöru deildarbikarleikur fyrir krakkana. – Sanngj…
Gullkastið – Þetta eru allt bananahýði!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur:SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley) Sigurinn á Chelsea var sá besti það sem af er þessu tímabili og fær andstæðingurinn í þeim leik ekki mikið minna svigrúm í þætti vikunnar. Tókum einnig umræðu um helstu keppin…
Gullkastið – Tap í Napoli
Vont tap í Napoli eftir góðan sigur á Newcastle þar sem fleiri en stuðningsmenn Liverpool fóru að átta sig á gæðum Bobby Firmino Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Gullkastið – Meistararnir mæta til leiks
Fréttir af ferðalögum kop.is í vetur, við rýnum í landsleikjahléið og skoðum heimsókn lærisveina Steve Bruce um næstu helgi auk þess að fjalla um þá staðreynd að Evrópumeistarar mæta til leiks. Einar Matthías er í fríi í kvöld og Maggi fær að stjórna S…
Gullkastið – Ekkert að óttast á Turf Moor
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Sannfærandi sigur á Turf Moor sýnir líklega best þróun Liverpool liðsins undanfarin ár. Mesta “Tony Pulis Stoke” lið deildarinnar átti ekkert í líkamlega sterka leikmenn Liverpool sem eru á sama …
Gullkastið – Boring, Boring Arsenal
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Boring borning Arsenal mætti til að verja stigið á Anfield og tókst það auðvitað ekkert. Burnley bíður næstu helgi og ekki er það nú skemmtilegra lið. Hættir Klopp 2022, er Nike að taka við af Ne…
Gullkastið – Ljótu sigrarnir flottir
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Þetta var viðburðarík vika hjá OfurEvrópuMeisturum Liverpool og það er stórleikur um helgina. Hjóluðum í það og svöruðum nokkrum spurningum “úr sal” í restina.
Gullkastið – Ekki hægt að byrja mikið betur
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Hentum okkur í þátt strax eftir fyrsta leik, frábær sigur á Norwich, vangaveltur um leikmannagluggann og spánna fyrir mót. Hlaðið í þátt strax eftir fyrsta leik gegn Norwich.
Gullkastið – Tómas Þór um stærstu félagsskipti sumarsins
Tómas Þór Þórðarson verður aðalmaðurinn í umfjöllun um enska boltann í vetur, hann mætti til okkar í spjall um vistaskipti sín til Símans og hvernig þau ætla sér að haga umfjöllun um boltann. Seinni hluti þáttarins var meira hefðbundið Liverpool teng…
Gullkastið – Pre-Season Power Ranking
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Veltum fyrir okkur hverjir hafa verið að nýta tækifærið það sem af er æfingatímabilinu, stöðunni á hópnum og öðrum fréttum frá Ameríku sem og annarsstaðar í fótboltaheiminum. Nú er heldur betur f…
Gullkastið – Húkkaraballið byrjað í boltanum
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Æfingatímabilið er farið að stað og spurning hvort við lærðum eitthvað í fyrstu tveimur æfingaleikjunum? Coutinho hefur verið fyrirferðarmikill í slúðrinu í vikunni, er líklegt að Liverpool kaupi…
Gullkastið – Hvar og hvernig er hægt að styrkja liðið?
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Greindum Liverpool liðið stöðu fyrir stöðu til að reyna finna út hvar og hvernig væri hægt að styrkja Liverpool liðið með hliðsjón af misalvarlegum orðrómum tengdum félaginu það sem af er sumri. …
Gullkastið – Þjálfaraklám!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Létt uppgjör á tímabilinu, úrslitaleikurinn, Silly Season o.m.fl.
Gullkastið: EVRÓPUMEISTARAR
Það mun taka einhverja daga að melta þennan geggjaða sigur í Meistaradeildinni. Leiðin hefur verið svo mikið lengri en bara þetta tímabil. Bara við hæfi að Liverpool færi til Madríd og næði í helvítis bikarinn sem við áttum svo skilið í fyrra. Stjórna…
Gullkastið – Forsætisráðherra á lokaorðið
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Maggi og SSteinn Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í Madríd annað kvöld, það er loksins komið að þessu. Til að reka endahnútinn í upphitun Kop.is fyrir þennan risaviðbur…
Gullkastið – Lokaleikurinn!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Birgir Ólafsson formaður Tottenham klúbbsins á Íslandi. Fókusinn var á Tottenham í fyrri þætti vikunnar samanburð á liðunum. Formaður Tottenhamklúbbsins var með okkur til að ræða sína menn. …
Gullkastið – Lognið á undan storminum
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Það eru ennþá heilir 11 dagar í veisluna í Mddríd sem verða góða 48 daga að líða. Fókusinn var því ekki á Madríd í þessum þætti heldur meira hvað sé næst hjá okkar mönnum á leikmannamarkaðnum. E…
Gullkastið – Hatrið hefur sigrað
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Liverpool setti nýtt og áður óþekkt viðmið í að vanta bara herslumuninn til að vinna deildina á mögnuðu tímabili. Gríðarleg vonbrigði en það er eitt stórt verkefni framundan og núna ljóst hverjir…
Gullkastið – “We must turn from doubters to believers”
Vorum við að horfa á besta kvöld sem Anfield Road hefur séð? Ef að Liverpool klárar dæmið í Madríd verður þetta ekki spurning. Meira er ekki hægt að fara fram á frá þessu liði, ótrúlegir. Það var ekki hægt annað en að taka upp þátt strax eftir leik. S…
Gullkastið – Fari það í kolbölvað!
Hlóðum í þátt strax í kjölfarið á þessum hræðilegu úrslitum í Barcelona.
Gullkastið – Gamla skólanum lokað
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Maggi Þórarins (Beardsley) Stórundarleg vika þar sem flestir stuðningsmenn Liverpool halda meira með Man Utd en flestir stuðningsmenn djöflanna. Cardiff var afgreitt um helgina og Huddersfied bí…
Gullkastið – Yfir til ykkar Man City
Stærstu hindruninni á pappír var rutt úr vegi um helgina og pressan færð yfir á Man City í bili. Barcelona bíður í undanúrslitum fyrir það lið sem vinnur einvígið annað kvöld og ljóst að Meistaradeildin verður engin aukabrúgrein áfram komist Liverpool …
Gullkastið – Mörk frá miðjunni!
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Ívar Örn Reynis. Miðjumenn Liverpool með fyrirliðann í fararbroddi sáu til þess að Árshátíðarhelgi Liverpool klúbbsins var stórvel heppnuð með Liverpool á toppnum. Liverpool nýtti svo gærdaginn …
Gullkastið – LOLris
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn Titilbaráttan hékk á bláþræði gegn Tottenham en allt fór vel að lokum. Næst er rosalegur apríl mánuður með Liverpool í bullandi séns í tveimur keppnum.
Gullkastið – München
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Áskell Heiðar Ásgeirsson Mættir aftur heldur betur ferskir eftir góða ferð til München í síðustu viku, helst á dagskrá var auðvitað München og leikurinn gegn Bayern, torveldur sigur á Fulham og …
Gullkastið – Hatrið hafði betur
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi Liverpool gaf eftir toppsætið eftir ákaflega pirrandi 0-0 jafntefli á Goodison Park og ljóst að Man City ætlar ekkert að gefa eftir í þessum slag. Watford var tekið í kennslustund nokkrum dögum …
Gullkastið – Toppsætið endurheimt á Old Trafford
Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælandi: SSteinn, Maggi og Maggi Þórarins Andi Mourinho sveif ennþá yfir Man Utd á Old Trafford um helgina í hrútleiðinlegum leik. Rétt eins og Bayern pakkaði United í vörn og komst allt of léttilega upp með það. Það var …
Gullkastið – Þýska stálið sterkt
Stjórnandi: Einar Viðmælendur: SSteinn og Maggi. FC Bayern sýndi afhverju þeir eru langstærsta lið Þýskalands en um leið gaf upplegg þeirra á Anfield til kynna þá virðingu sem borin er fyrir Liverpool um þessar mundir. Þeim fækkar hratt liðunum sem þor…