illverk – Kenneth Parnell

16. september 2020

Þáttur tvö úr þáttaseríu Steven Stayner. Í þessum þætti fáum við annan vinkil á málið, eða frá sjónarhorni barnaræningjans sem hélt Steven í haldi í heil 7 ár.Styrktaraðilar þáttarins er: Brandson.is

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – The Amityville Murders

25. nóvember 2019

DeFeo fjölskildan virtist ósköp eðlileg og voru vel séð af nágrönnum og vinum. Það var ekki fyrr en þau fundust látin á heimili sínu, sem leyndarmál fjölskyldunar litu dagsins ljós. Saga þeirra varð að hrollvekju sem lifir enn í dag.

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – The exorcism of Anneliese Michel

13. október 2019

Þegar Anneliese fer að upplifa flogaköst og minnisleysi tekur hún málin í eigin hendur. Djöfullinn hefur yfirtekið líkama hennar og prestar reyna það sem þeir geta til að særa illu andana úr henni. Sagan hennar er það óhugnarleg og hræðileg að maður ós…

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – BREAKING NEWS

9. október 2019

Í þessum þætti illverk fer Inga Kristjáns yfir breaking news sem hafa komið upp síðustu vikur. Nýjar upplýsingar í máli Chris Watts, sláandi dómur Skylar Richardson og fallegt faðmlag Amber Guyle í réttarsal.

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – Charles Manson

10. september 2019

Charles Manson er einn frægasti glæpamaður og cult leader sem uppi hefur verið. Í þessum þætti förum við yfir æfiskeið Manson, kynnumst Manson fjölskyldunni og gröfum dýpra í dökka tíma hippatímabilsins.

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – Jessica Ridgeway

2. september 2019

Þann 5. oktober 2012 hvarf hin 10 ára gamla Jessica Ridgeway sporlaust á leiðinni í skólann. Þegar leitarsveitin var alveg að gefast upp á leitinni tekur málið óvænta og óhugnarlega stefnu.

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – Chris Watts Partur 3

12. ágúst 2019

Þriðji þáttur málsins um Christofer Lee Watts sem myrti eiginkonu sína, tvær ungar dætur og ófæddan son sinn í von um nýtt líf með ástkonu sinni Nicole Kessinger. Við köfum dýpra og förum yfir allskonar nýjar upplýsingar sem hafa komið fram á síðustu m…

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – Broken Brocode

3. júní 2019

Hvað myndir þú segja að væri mest brutal rof á brocode sem þú getur hugsað þér? Brian og Mike þurfa allavega að velta því vel og vandlega fyrir sér þegar það virkilega reynir á vinskap þeirra. Hvort er mikilvægara, heit pía eða góður vinur? …

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – Marilyn Monroe

20. maí 2019

“ I dont want to be rich, I just want to be love “ í þessum þætti illverk förum við yfir æfiskeið goðsagnarinnar Marilyn Monroe og yfir kenningarnar um andlát hennar, sem að mínu mati eru allt annað en sjálfsvíg eins og yfirvöld töldu á þeim tíma….

Hljóðskrá ekki tengd.

illverk – Casey Anthony

13. maí 2019

Gleðilegan mömmu dag allir saman! í þessum þætti fer ég yfir eitt umtalaðasta mál 21 aldarinnar og eina hötuðustu móður 21 aldarinnar í einum þætti! úff, þetta er eitthvað. Ekki gleyma að smella á subscribe og gefa ykkar konu 5 stjörnur…

Hljóðskrá ekki tengd.