#08 Hundagerði

7. maí 2020

Guðfinna Kristinsdóttir er gestur þáttarins að þessu sinni. Guðfinna er einn stjórnenda Hundasamfélagsins á facebook, og er auk þess í stjórn Félags ábyrgra hundaeigenda. Við ræddum saman um hundagerðin í Reykjavík, meðal annars nýjasta gerðið á teikni…

Hljóðskrá ekki tengd.

#06 Hundavinir Rauða Krossins

25. mars 2020

Rauði Krossinn í Kópavogi hefur verið með verkefnið “Heimsóknarvinur með hund” síðastliðin 10 ár. Verkefnið er afskaplega vinsælt, enda gleður það flesta að fá ferfætta loðna vini í heimsókn. Í þessum þætti kíki ég í eina slíka heimsókn og spjalla við …

Hljóðskrá ekki tengd.

#01 Fyrsti þáttur

21. desember 2019

Fyrsti þáttur hundaspjallsins hefst á sögu af hundinum Sako og unglingsdrengnum Joseph. Þar næst kynnir þáttastjórnandinn, Freyja Kristinsdóttir, þáttinn og röflar svo eitthvað um sjálfa sig.  Míó Minn Hundaspjall á Facebook

Hljóðskrá ekki tengd.