Hismið – Málsvörn Hismisins

21. janúar 2021

Í Hismi vikunnar förum við yfir valdaskiptin í Bandaríkjunum, mikla grein í Morgunblaðinu þar sem vinstri menn eru greindir, fullyrðingar þess efnis að endurskoðendur séu hressir, kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Metro og bók sem Hismið getur ekki beðið …

Hismið og #ársins 2020

17. desember 2020

Í Hismi vikunnar gerum við upp árið með Guðmundi Hauki Guðmundssyni, forsvarsmanni #ársins á Twitter. Við rifjum upp ávöxt ársins, sigurvegara ársins, veðurfréttamann ársins, tillögur ársins, braskara ársins, útskriftarferð ársins, yfirvegun ársins, le…

Hismið – Einkaviðtal við mann í sóttkví

10. desember 2020

Í Hismi dagsins er Grétar Theodórsson tekinn tali en hann er nú í sóttkví á heimili sínu og gerir grein fyrir ferlinu og aðdraganda málsins. Þá gera umsjónarmenn grein fyrir eigin rannsóknum á væntanlegu bóluefni sem byggja á 15 mínútna gúgli, hvenær s…

Hismið – Blaðamannafundur hjá Bílamálun Ásgeirs Hilton Nordica

12. nóvember 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir góðar fréttir af bóluefni, stöðuna í Bandaríkjunum og stórkostlegan blaðamannafund framboðs Trumps, vönduð sængurföt, árekstur raunhagkerfisins og Landverndar ásamt því að kynna nýja nálgun á að leysa ágreiningsmál.

Hismið – Trump-skólinn: Aldrei lítill, aldrei sorry

29. október 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir hertar sóttvarnir sem hafa verið boðaðar og minnisblöð sóttvarnalæknis sem eru lengi í smíðum og skoðun, veirumótmæli, Bjössa í World Class sem stóð í lappirnar í vikunni að hætti gamla skólans, kosningar í Bandaríkjunum…

Hismið – GIF-örlög íslenskra stjórnmálamanna

22. október 2020

Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðakona og umsjónamaður Silfursins, er gestur okkar í þætti vikunnar og fer yfir magnaða viku með okkur. Jarðskjálftinn, misrólegir stjórnmálamenn, lögreglan í brimrótinu, sóttvarnaraðgerðir og sundrung, frábæra atvinnuaug…

Hismið – Millistjórnendur með streetcred og rappleik

24. september 2020

Hismið fær engan annan en Danna Deluxe í settið í dag, rappara, viðskiptamann og eiganda STÓRT vörumerkjaráðgjafar. Farið er yfir hvort íslenskt rapp sé dautt, hinn óskiljanlega íslenska start-up leik, rafræna árshátíð Origo, rant Guðjóns Þórðarsonar u…

Hismið – Við erum öll Euroshopper

1. júlí 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir úrslit forsetakosningana og vandaða kosningavöku RÚV, afglæpavæðingu fíkniefna, Englandsmeistaratitil Liverpool, Euroshopper vörurnar og markaðssetningu á nýju ítölsku pasta sem Árni ætlar að setja á markaðinn, ásamt því…

Sumarbomba Hismisins

23. júní 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir forsetakosningarnar sem framundan eru og greinum frambjóðendurnar, kosti þeirra og galla ásamt því að spá í spilin fyrir helgina. Þá ræðum við opnum Íslands, skjálftavirknina á Norðurlandi, skærur í borginni og muninn á …

Hismið – Gullöld Kallakallsins

22. maí 2020

Í Hismi vikunnar fáum við Andrés Jónsson almannatengil og verndara Hismisins til okkar og förum yfir stöðuna hjá Icelandair, ólíka skóla við pöntun á kaffihúsum og gullöld kallakallsins í níunni, en Hismið hefur eins og margir verið að horfa á Last Dan…

Hismið – Opnun landsins og slagurinn um Bessastaði

14. maí 2020

Í Hismi vikunnar er farið yfir opnun landsins í júní og hvaða harðduglegu keflvísku athafnamenn fái samninginn um að prófa alla ferðamenn sem koma til landsins, atvinnulífsviðtal Vísis við Árna og afhjúpun Axels Péturs í kjölfar viðtalsins, hinn síharð…

Hismið – Menn sem þurfa knús og klippingu

7. maí 2020

Í þætti dagsins er farið yfir hárstíla Grétars og Ólafs saksóknara, atlöguna sem er í gangi gegn Bjössa í World Class og nýjan konung neytendamála á Íslandi, nýtt merki Samfylkingarinnar og útleggingar manna á því og hvort knúsið sé dautt.
*Fyrsta útgá…

Hismið – Leitin að money heaven

30. apríl 2020

Í Hismi vikunnar er farið yfir stöðuna í þungri viku uppsagna, nýjar tillögur Miðflokksins um ástandið, sem ganga út á neyðaraðgerðir fyrir fólkið í landinu og að setja ferðaþjónustuna í hýði út árið 2021 og hvort aðrar leiðir væru heppilegri, mikla sö…

Hismið – Kallar með sjálfstraust en ekki sérfræðiþekkingu

24. apríl 2020

Atli Fannar Bjarkason, samfélagamiðlastjóri RÚV, er gestur Hismisins þessa vikuna og fer yfir stórtíðindi af baráttunni um Bessastaði en nokkrir af uppáhaldsleikmönnum Hismisins hafa lýst yfir framboði eða daðrað við það. Þá förum við yfir afhafnasama …

Hismið – Eldræður og flasa djöfulsins

16. apríl 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir eldræðu Boris Johnson og rándýrt hrós Ólafs Ragnars, tilslökunina á samkomubanninu, málsókn útgerða vegna makrílveiða, tíföldun listamannalauna, atvinnulífs-Viðreisn og innáskiptingu í þingmannaliðið og grjótharða aðsend…

Hismið-klassík: Óskar Jósúa getur staðfest það

5. apríl 2020

Hismið heldur áfram að setja gamla þætti í loftið til að stytta stundir í samkomubanninu. Hér förum við til október 2016 þar sem Daníel Rúnarsson er með okkur á línunni og kryfur ásamt Hismismönnum fréttatilkynningu Eyjamannsins Inga Sigurðssonar, þar …

Hismið-klassík: Árni á lakkskóm að leita að rjúpnaskyttu

29. mars 2020

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur Hismið ákveðið að henda nokkrum eldri þáttum í loftið. Við byrjum hér með þætti sem fór í loftið í nóvember 2016 en þar rekur Árni frækna ferð sína austur á Egilsstaði þar sem hann fór léttklæddur á lakkskóm í Borga…

Hismið – Kórónakreppan 2020

12. mars 2020

Á þessum ótrúlegu tímum fara Grétar og Árni, tveir kettir með enga sérfræðiþekkingu á málum, yfir stöðuna í miðri kóróna-kreppunni, ferðabann Trump á Evrópumenn að Bretum undanskildum, lockdown-ástandið sem er komið á víða, áhrifin á fyrirtækin og atvi…

Hljóðskrá ekki tengd.

Hismið og #ársins 2019

10. desember 2019

Það er árviss viðburður að fá Guðmund Hauk Guðmundsson sem gest í þáttinn til að gera upp árið en Guðmundur heldur úti #ársins á Twitter sem er skemmtilega útgáfan af áramótaannáll. Farið er yfir yfirlýsingu ársins, life hack ársins, brúð/brauðkaup árs…

Hljóðskrá ekki tengd.

Hismið – Nýr Þórudagur?

22. október 2019

Í Hismi vikunnar er farið yfir mál vikunnar, þar á meðal hinn dularfulla gráa lista FATF þar sem Ísland lenti og velta upp hvernig stjórnvöld koma til baka, hvort partýið hjá Stjórnarskrárfélaginu um helgina hafi verið nýi Þórudagurinn, landsfund VG se…

Hljóðskrá ekki tengd.

Hismið – Janúar realisminn

3. janúar 2019

Hismið fer aftur af stað í djúpum janúar realisma og við förum yfir hátíðirnar og veltum fyrir okkur hvernig árið 2019 verður en annar umsjónarmanna þáttarins hyggst hætta á Facebook og fá sig alfarið fjarlægðan af forritinu. Við ræðum old-money paradí…

Hljóðskrá ekki tengd.