Þáttur 45 – Sylvía Briem frá Norminu um að þora vera inní sér, taugabrautirnar, Dale og allt annað –

23. desember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare Beauty og Dominos –

Að setjast með Sylvíu var eins og að drekka stóran bolla af hamingju, visku og vellíðan. Það er svolítið Sylvía eins og hún leggur sig. Ekki bara guðdómlega fögur heldur alveg galið klár. Hún splæs…

Þáttur 44 – JÖR / Guðmundur Jörundsson um lífið, geðheilbrigði, gjaldþrotið og comeback-ið

15. desember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –

Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundson kom til mín í einlægt viðtal en hann sprengdi íslenska tískusenuna þegar hann stofnaði merkið JÖR. Guðmundur hefur verið opinn varðandi geðheilbrigði sem ég dáist mikið…

Þáttur 43 – Feel good fæða fyrir sálina með Apríl Hörpu / Rvk Gypsea

9. desember 2020

Apríl Harpa kom til mín í annað skiptið og margt hefur runnið til sjávar síðan. Dóttir hennar Lúna kom í heiminn og talar Apríl og krefjandi fæðingu og hvernig var að fæða barn á Bali. Hún talar einnig um tímann eftir barnsburð og hversu mikilvægur han…

Þáttur 42 – Lífið mitt eftir sambandsslit og Ragga Nagli mætt!

20. nóvember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –

Þessi þáttur er handa öllum þeim sem annaðhvort eru að ganga í gegnum skilnað, sambandsslit eða sitja föst í sambandi sem ekki lengur veita hamingju og vita ekki alveg í hvern fótinn á að stíga í. Þegar ég…

Þáttur 41 – Beggi Ólafs – Tíu skref í átt að innihaldsríku lífi

6. nóvember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –
www.chitocare.is
www.dominos.is

Ég náði hinum stórkostlega Begga Ólafs til mín í Helgaspjallið korteri áður en hann fékk að tilkynna að hann skrifaði eitt stykki bók sem vakið mikla athygli og fór um sam…

Þáttur 41 – Kristín Péturs um skilnaðinn, umtalið, leiklistina og samfélagsmiðlana –

23. október 2020

Leikkonan og smekksbomban Kristín Péturs kom loksins til mín í Helgaspjallið eftir mikla eftirspurn. Við fengum að kynnast henni, hvaðan hún kom og hvert hún er að fara. Kristín tjáir sig um skilnaðinn sem fljótt var kominn í fjölmiðla og opinber fyrir…

Þáttur 40 – Pælum í pólitík, pólitík á mannamáli og pólitík 101 með Maríu Rut

6. október 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –
Afsláttarkóði á Chitocare.is: Helgaspjallið

Ég fékk til mín Maríu Rut sem vinnur á alþingi og gegnir öðrum skemmtilegum verkefnum, eins og Pælum í Pólitík á Instagram, meðeigandi og stjórnandi Hinseginlei…

Þáttur 38 – Ester Ingvars sálfræðingur um Gaslighting, algengt og sláandi!

29. september 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare Beauty og Dominos –

Fyrir ekki svo löngu heyrði ég þetta hugtak, gaslighting eða gaslýsing eins og hægt er að kalla á íslensku. Ég varð forvitinn og kynnti mér þetta örlítið og vissi að ég þyrfti að vita allt, enda va…

Þáttur 37 – Hættu að vera besta útgáfan að sjálfum þér?

20. september 2020

Þessi þáttur er í boði ChitoCare Beauty og Dominos –

Í þessum þætti setjumst Ragga Nagli niður og ræðum hugmynd sem Dagný systir smellti á borðið. Afhverju þurfum við að verða besta útgáfan á sjálfum okkur og ekki bara vera nóg eins og við erum á deg…

Þáttur 36 – Eva Dögg Rúnars með hugleiðsluráð, hvað er fight or flight & ráð við people pleasing

13. september 2020

Eins og í hin skiptin sem fastagesturinn Eva Dögg Rúnars hjá RvkRitual þá förum við yfir hin ýmsu viðfangsefni. Meðal annars hvernig hún gerði íbúðina sína græna frá grunni, korkgólf. Hvað er fight or flight og hvernig skiljum við það betur í daglegu l…

Þáttur 35 – 12 skref að sjálfsrækt með komandi hausti með Röggu Nagla

6. september 2020

Helgaspjallið er komið aftur eftir sumarfrí. Við Ragga Nagli setjumst niður og förum yfir 12 skref sem eru góð að hafa íhuga með komandi hausti og vetri. Sálfræðiheilinn á Röggu og heilinn á mér er ágætt kombó og náum við að dekka ansi mikið á þessum r…

Þáttur 34 – Bylga Borgþórs úr Morðcastinu – Ættleiðing, réttlæti, líkamsímynd & Eurovision

25. júní 2020

Bylgja Borgþórsdóttir sló rækilega í gegn á hinu vinsæla Morðcasti með geggjuðum persónuleika, einlægni og réttlætiskennd. Í þessum þætti fáum við að kynnast henni betur og förum við yfir hin ýmsu mál eins og ættleiðingaferli son hennar, gröfum djúpar …

Þáttur 33 – Helgaspjallið 3.0 – Að bera sig saman við aðra & impostor syndrome með Röggu Nagla –

26. maí 2020

Innblásturinn af þessum þætti kemur frá upplifun minni. Ég skríðandi leitaði til Röggu Nagla og bað hana um sálfræðiaðstoð. Hausinn á mér var á ótrúlega sérstökum stað og hjálpaði hún mér aftur á beinu brautina. Eftir allt saman þá áttaði ég mig á því …

Þáttur 32 – Helgaspjallið 3.0 – Sótthvíld, ráð og hjálpartæki á kórónutímum með Naglanum

25. mars 2020

Við Naglinn settumst niður og ræddum þessa ótrúlega skrýtnu tíma. Þar á meðal hvernig hægt er nýta tímann á uppbyggjandi hátt, hvernig við getum lært að þekkja og tækla heilsukvíðann og kvíðann almennt sem þessir tímar geta kallað fram. Ragga Nagli með…

Þáttur 31 – Helgaspjallið 3.0 – Meðvirkni masterclass og hróspungar með Röggu Nagla

16. mars 2020

Master Ragga Nagli, með nokkrar sálfræðigráður í vasanum og mögulega gáfaðasta manneskja sem ég þekki. Ég var spenntur að heyra frá henni varðandi meðvirkni, en það er hægt að grafa endalaust í það hugtak og hún kemur í öllum stærðum, gerðum, litum og …

Þáttur 30 – Helgaspjallið 3.0 – Eva Dögg Rúnars, töfrar öndunar, sleipiefni & sjálfsást

24. febrúar 2020

Eva Dögg er frumkvöðull af bestu gerð og er ein af stofnendum RvkRitual. Alfróð grasagudda, jóga gúru, og markaðskona. Við náum að fara yfir ótrúlega yfir alveg ótrúlega margt í þessum fræðandi þætti. Hvert er raunverulegt mikilvægi öndunar? En Eva seg…

Þáttur 29 – Helgaspjallið 3.0 – Birgitta Haukdal

11. febrúar 2020

Hin eina sanna Birgitta Haukdal. Hana þarf ekki að kynna en hún hefur verið idolið mitt frá því ég var lítill og forvitni mín fær svo sannarlega að njóta sín í þessum þætti. Við ræðum fyrst og fremst tímalínuna, hvaðan ferillinn byrjaði og keyrslan sem…

Þáttur 28 – Helgaspjallið 3.0 – Sara Forynja um jóga, kakó og valdið innra með okkur

31. janúar 2020

Ég greip Söru Maríu Forynju eldsnöggt podcast á ferð minni til Íslands. En við ræðum hreint kakó sem ég smakkaði í fyrsta skipti og áhrif þess, hvað jóga er í raun og veru, markþjálfun og ræðum í raun og veru valdið sem hver og einn býr með innra með s…

Þáttur 27 – Helgaspjallið 3.0 – Sjálfsvinna 101 með Röggu Nagla

27. janúar 2020

Í þessum þætti förum við Ragga Nagli yfir sjálfsvinnuna, hvar hægt er að byrja, hver eru skrefin, hvenær er maður tilbúinn, og svo framvegis. Á mannamáli förum við yfir bæði persónuleg og eigin skref og einnig frá augum fagaðila, en eins og við vitum e…

Þáttur 26 – Helgaspjallið 3.0 – Sara María Forynja snýr aftur

14. janúar 2020

Í þessum magnaða þætti kemur Sara María Forynja aftur, mörgum til mikillar ánægju en hún vakti ótrúlega mikla athygli í fyrri þætti hér á Helgaspjallinu. Við förum útí meðvirkni og hvernig hún leggur sig og hvernig hún kemur í ýmsum stærðum og gerðum. …

Þáttur 25 – Helgaspjallið 3.0 – Uppgjör 2019 Helga Ómars & Röggu Nagla

31. desember 2019

Þennan þátt af Helgaspjallinu mætti kalla “Kryddsíld Helga Ómars með Röggu Nagla.

Hér gera Helgi og Ragga árið 2019 upp með að horfa til baka á hvaða erfiðleika þau hafa yfirstigið, hverjir voru sigrarnir á árinu, hvaða lærdóm drógu þau af bæði áskor…

Þáttur 24 – Helgaspjallið 3.0 – Eva Laufey Kjaran

24. nóvember 2019

Eva Laufey er landsmönnum vel kunnug og ég var svo heppinn að fá hana til mín í spjall sem veitti mér ótrúlega mikinn innblástur. Okkur tókst að ræða hin endalausu mál. Við ræðum meðal annars um unglingsárin, föðurmissi sem hún gekk í gegnum, ásamt fós…

Þáttur 24 – Helgaspjallið 3.0 – GDRN / Guðrún Eyfjörð

27. október 2019

Tónlistarkonan og gæðasprengjan GDRN kemur til mín og eigum við okkar fyrsta spjall saman. Við ræðum allt frá reynslum unglingsáranna, kvíða og hvernig maður vinnur með honum. Tölum einnig um galdra á bakvið að ganga yfir gangbraut og hvaða skref Guðrú…

Þáttur 21 – Helgaspjallið 2.0 – Sölvi Tryggva

16. júní 2019

Í þessum þætti ræðum við reynslu Sölva af niðurbroti, kvíða og kulnun sem hann einnig skrifar í nýrri bók sinni Á Eigin Skinni. Niðurbrot Sölva var árið 2007 og við förum yfir hvernig eftirköstin er og hvernig maður rís upp frá slíku. Einnig ræðum við …

Þáttur 20 – Helgaspjallið 2.0 – Hildur Sif Hauks

31. mars 2019

Hildur Sif Hauksdóttir er gestur þáttarins, en hún er bloggari á Trendnet ásamt því að vera mikill heilsugúru en hún borðar aðeins plöntufæði og ég forvitnast örlítið á bakvið hvernig það er að vera á plöntufæði og hvernig maður getur fært sig nær því …

Þáttur 19 – Helgaspjallið 2.0 – Guðrún Sørtveit

18. febrúar 2019

Hin yndislega og ljúfa Guðrún Sørtveit er gestur þáttarins. Við ræðum meðal annars body positivity, hvernig hún fór frá því að vera fangi sjálfsniðurbrots yfir í að læra að elska sjálfa sig, ásamt því að við spjöllum um hvernig hún fór á því að vera fe…

Þáttur 18 – Helgaspjallið 2.0 – Apríl Harpa / Rvk Gypsy – Part ll

10. febrúar 2019

Í þessum seinni hluta af spjallinu við Apríl Hörpu, einnig þekkt sem Rvk Gypsy ræðum við meðal annars hvað jóga er í raun og veru og hvernig hún byrjaði, einnig förum við útí átakanlega reynslu hennar varðandi kynferislega misnotkun og áhrif hennar. Vi…

Þáttur 17 – Helgaspjallið 2.0 – Apríl Harpa / Rvk Gypsy – Part l

2. febrúar 2019

Gestur þáttarins er Apríl Harpa Smáradóttir betur þekkt sem Rvk Gypsy. Hún segir frá magnaðari sögu sinni og fer yfir æskuna, tenginguna og tilfinningarnar. Baksagan á bakvið þann stað sem hún er á í dag ásamt því hvernig hún endaði á Bali í mörg ár og…

Þáttur 15 – Helgaspjallið 2.0 – Arnhildur Anna

26. desember 2018

Arnhildur Anna Árnadóttir er einstaklega einlæg fyrirmynd. Við setjumst niður og ræðum kraftlyftingarsportið, hvað liggur á baki og hvað hún fór í gegnum til að komast á þann stað sem hún er í dag. Einnig ræðum við meðal annars meðvirkni og hvernig hún…

Þáttur 14 – Helgaspjallid 2.0 – Björt Sigfinns

16. desember 2018

Björt hefur áður komið til sögu í Helgaspjallinu, en hún er minn umtalaði Life Coach sem tók mig að sér á sínum tíma og lét mig hefja ferðalagið mitt í sjálfsvinnu. Hún er einnig einn af mastermindum á bak við LungA Festival ásamt því að hafa afrekað s…

Þáttur 11 – Helgaspjallið: Eva Dögg Rúnarsdóttir

24. september 2018

Gestur þáttarins er yoga og hollustu drollan Eva Dögg Rúnarsdóttir. Við spjöllum um hið andlega og hið slæma og góða sem býr innra með okkur ásamt líf og tilveru Evu. Við tölum um sjúkdóma sem hafa sett strik í lífið og um allt hið andlega og líkamlega…