#14 Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona lokuð inni með fjölskyldunni í 2 mánuði vegna Covid-19 á Ítalíu

1. maí 2020

Ástandið á Ítalíu hefur verið skelfilegt vegna Covid-19 og hafa tæplega tuttugu og átta þúsund manns látist af völdum sjúkdómsins þegar þetta er skrifað. Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona hefur búið í Bra á Ítalíu, tæplega þrjátíu þúsund manna bæ um 50 k…

#13 Kvíðaástand vegna Covid-19 og ráð við kvíða.

26. apríl 2020

Það versta sem við getum gert þegar okkur líður illa er að einangra okkur því grunnuppspretta öryggis mannskepnunnar er góð tengsl við annað fólk og við fjarlægjum okkur frá þessari grunnuppsprettu ef við einangrum okkur heima. Þetta segir Guðbrandur…

Óflokkað

#12 Leikkonur á sjötugsaldri gefa góð heilsuráð í sjálfskipaðri sóttkví.

23. apríl 2020

Hvað gerir eldra fólk í sjálfskipaðri sóttkví til að halda sönsum og líkamlegri heilsu? Hvernig getur fólk varið tíma sínum sem hefur nóg af honum um þessar mundir og hvað er hægt að finna jákvætt við þetta ástand? Helga Arnardóttir ræðir við tvær lei…

#11 Börn og Covid-19. Hvernig bregðast börn við smiti?

18. apríl 2020

Miklu hættulegra er fyrir ungabarn að smitast af RS vírus eða almennri inflúensu en kórónuvírusnum að mati Bryndísar Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknis sem segir börn vera með öðruvísi viðtaka í slímhúðinni en fullorðnir eru með og því nái kórónuvírusin…

#10 Hvernig eflum við ónæmiskerfið og verjumst Covid 19? Ónæmisdekur í heimsfaraldri.

10. apríl 2020

Rifrildi við maka eða einhvern nákominn og fjögurra tíma svefn getur verið nóg til að fella niður varnir ónæmiskerfisins og valdið því að við erum móttækilegri fyrir hvers kyns vírusum þar á meðal kórónuvírusnum. Reykingar og áfengisneysla hafa mikil…

#9 Covid 19 smitaðir lýsa veikindaferlinu- Gönguskíðafólkið sem smitaðist í hópferð.

8. apríl 2020

Tuttugu og fjögurra manna hópur fór í gönguskíðaferð til Mývatns þann 12.mars síðastliðinn, degi áður en tilkynnt var um að samkomubann yrði sett á. Engan í hópnum grunaði hvað væri í vændum en ferðin heppnaðist vel, allir sváfu í sitthvoru herberginu …

#8 Erla Björnsdóttir- Svefnleysi og áhrif þess á þunglyndi og ofþyngd.

4. júní 2019

Langvarandi svefnleysi getur haft afdrifarík áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Svefninn er ótrúlega vanmetið fyrirbæri, við höldum öll að við getum bætt okkur upp svefnleysi en rannsóknir sýna núna með óyggjandi hætti að við bætum okkur það ald…

#7 Helga Arnardóttir ráðgjafi um andlega heilsu- Hvernig höfum við áhrif á eigin vanlíðan?

26. maí 2019

Hvernig getum við haft áhrif á okkar andlegu vanlíðan með beinum hætti? Margir eru eflaust ráðalausir við eigin vanlíðan en með því að breyta þankagangi okkar getum við haft bein áhrif á líðan okkar. Helga Arnardóttir ráðgjafi um andlega heilsu hefur s…

#6 Guðbrandur Á. Ísberg sálfræðingur – Er skömmin að valda þér vanlíðan og heilsubresti?

17. maí 2019

Öll þekkjum við skömmina en gerum við okkur grein fyrir því að hún er mögulega að valda okkur heilsubresti eða andlegri vanlíðan án þess að við tökum eftir því? Guðbrandur Árni Ísberg sálfræðingur er höfundur nýrrar bókar sem ber heitið Skömmin úr vanm…

#5 Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur (Ragga nagli)- Óheilbrigðar matarvenjur og skammtastærðir.

10. maí 2019

Vissir þú að ef fólk borðar af minni diski þá borðar það 25% minna samkvæmt rannsóknum? Getur verið að við borðum of stóra matarskammta í hugsunarleysi? Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur eða Ragga nagli eins og flestir þekkja hana hefur mikið talað…

#4 Lilja Kjalarsdóttir dr. í sameindalíffræði. Áhrif kyrrsetu og ráð til að auka hreyfingu.

3. maí 2019

Af hverju fá mjög fáir súmóglímukappar sykursýki 2 þrátt fyrir ofát og ofneyslu á óhollum mat til að halda þyngdinni uppi? Svarið er einfaldlega: Hreyfing! Þeir hreyfa sig svo mikið á meðan þeir eru í keppnisformi að líkaminn nær að halda öllu kerfinu …

#3 Guðmundur Freyr Jóhannsson lyf-og bráðalæknir. Ketó og lágkolvetnamataræði við sykursýki 2.

26. apríl 2019

Hvernig er hægt að snúa við einkennum efnaskiptaheilkennis og sykursýki 2 með breyttu mataræði og lífstíl? Hentar ketó og lágkolvetnamataræði öllum og hvað segja læknar og rannsóknir um áhrif þessara matarkúra? Guðmundur Freyr Jóhannsson lyf-og bráða…

#2 Margrét Guðmundsdóttir – Konan sem át fíl og grenntist samt. Lágkolvetnamataræði og ofþyngd.

15. apríl 2019

Konan sem át fíl og grenntist (samt) er nafn á bók sem Margrét Guðmundsdóttir málfræðingur gaf út árið 2018. Hún fjallar um hvernig Margrét náði að létta sig um þriðjunginn af sjálfri sér eftir að hafa átt í samfelldri baráttu við offitu í fimmtán ár. …

#1 Héðinn Unnsteinsson: Andleg heilsa. Áhrif samfélagsmiðlanotkunar á líðan. Lífsorðin 14.

5. apríl 2019

Hvað þurfum við að gera til að viðhalda góðri andlegri heilsu og almennri vellíðan? Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur hefur fjallað um geðheilbrigðismál í tuttugu og fimm ár og deilt sinni reynslu af geðheilbrigði og geðhvörfum. Hann skrif…