Maggi í Dublin, Vandræði Liverpool og baráttan um Manchester á Old Trafford

6. mars 2020

Í þættinum hringir Haffi í Magga sem er staddur í Dublin í Írlandi. Saman förum við yfir allt það helsta úr í vikunni og spáum í spilin fyrir leiki helgarinnar. Þar á meðal stórleikinn á Old Trafford.

Stórir útisigrar í CL, Hitatittlingurinn á leiðinni og Enski Boltinn um helgina

27. febrúar 2020

Í þættinum fara Maggi og Haffi yfir Meistaradeildina í vikunni og allt það helsta sem er að frétta úr fótboltaheiminum. Í lokin spáum við fyrir um leiki helgarinnar í Enska Boltanum.

Árið gert upp með Gulla Gull og Stefáni Páls

30. desember 2019

Í þættinum fáum við heldur betur góða gesti til okkar. Gunnleifur Gunnleifsson markmaður Breiðabliks og Stefán Árni Pálsson fréttamaður og íþróttalýsari ræddu hlutina með okkur. Við fórum yfir leiki helgarinnar og gerðum upp árið í Enska Boltanum ásamt…

Ásta Eir um ferilinn og Íslenska Kvennaknattspyrnu – Stórleikur á Anfield um helgina

7. nóvember 2019

Í þættinum fáum við góðan gest til okkar. Ásta Eir Árnadóttir leikmaður Breiðabliks og Íslenska landsliðsins ræðir við okkur sinn feril og Íslenska Kvennaknattspyrnu. Einnig hitum við upp fyrir leiki helgarinnar á Englandi.

Hjálmar Örn fer yfir boltann um helgina

22. október 2019

Í þættinum fáum við frábæran gest. Hjálmar Örn skemmtikraftur kíkti í heimsókn til okkar og fór yfir leiki helgarinnar í Enska Boltanum. Í seinni hlutanum fengum við okkar helsta sérfræðing varðandi Ítalska boltann og ræddum að sjálfsögðu Íslendingana …