Ingibjörg Einarsdóttir – Stóra upplestrarkeppnin

25. maí 2020

Allt þetta hófst nú í Hafnarfirði!Ingibjörg Einarsdóttir er upphafsmaður Stóru upplestrarkeppninnar og hefur fylgt þessu merka framtaki allt frá upphafi en saga keppninnar spannar alls 24 ár. Í þessu viðtali heyrum við um bakgrunn Ingibjargar …

Birgir Örn Guðjónsson (Biggi lögga) – Þorpið

24. apríl 2020

Markmiðið með Þorpinu er að draga úr/koma í veg fyrir vímuefnaneyslu barna og ungmenna með samstarfi aðila sem byggir á hugmyndum um snemmtæka íhlutun t.d. með því að koma í veg fyrir að börn búi við ofbeldi, vanrækslu eða aðrar aðstæður sem g…

Kristrún Sigurjónsdóttir, kennsluráðgjafi hjá Hafnarfjarðarbæ

21. febrúar 2020

Kristrún Sigurjónsdóttir er listakokkur og stundar sína hugleiðslu við bakstur og eldamennsku sem vinir og ættingjar sækja í. Hún er með nám á meistarastigi í fjölmenningu, hnattrænum tengslum og fólksflutningum og starfar sem kennsluráðgjafi hjá Hafna…

John Friðrik Bond Grétarsson, verkefnastjóri Hamarsins ungmennahúss

7. febrúar 2020

Sviðsljósið í Vitanum þessa vikuna á John Friðrik Bond Grétarsson, verkefnastjóri Hamarsins, ungmennahúss sem opnað var í gömlu Skattstofunni að Suðurgötu 14 í Hafnarfirði fyrir rétt tæpu ári síðan.

Í þessum þætti segir John okkur frá orkunni sem han…

Helena Unnarsdóttir, deildarstjóri barnaverndar Hafnarfjarðar

31. janúar 2020

Barnavernd er fagleg þjónusta með góðan tilgang. Helena Unnarsdóttir, deildarstjóri barnaverndar Hafnarfjarðar, hefur verið búsett í Hafnarfirði frá tólf ára aldri og þykir óendanlega vænt um bæinn sinn og hafnfirskt bæjarsamfélag. Helena og samstarfsf…

Björn Bögeskov Hilmarsson, forstöðumaður þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðarbæjar

24. janúar 2020

Björn Bögeskov Hilmarsson fagnar 30 ára starfsafmæli í apríl hjá Hafnarfjarðarbæ. Böddi eins og hann er gjarnan kallaður er klárlega á réttum stað í starfi. Hann er þjónustulundaður fram í fingurgóma, er menntaður í skrúðgarðyrkju og hefur nýt…

Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar

17. janúar 2020

Í þessum þætti ræðir Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, líf sitt hjá bænum og með bænum síðustu áratugina.

Geir er einn þeirra starfsmanna sem hafa meira og minna alla sína starfsævi starfað innan sveitarfélagsins. Þar h…

Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri Brúarinnar

10. janúar 2020

Hulda Björk Finnsdóttir er orkurík og jákvæð gömul fimleikastjarna úr Garðabænum sem lauk námi sínu í félagsráðgjöf í Noregi þar sem hún bjó um nokkurra ára skeið og hlaut m.a. sína fyrstu starfsreynslu á fósturgreiningardeild á Sjúkrahúsinu í Þrándhei…

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri

13. desember 2019

Í þessu viðtali við Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra er víða komið við. Rætt var um hvernig var að alast upp í Hafnarfirði, skólagönguna, áhuga hennar á gömlum munum, fyrstu íbúðakaupin, dvölina í Bandaríkjunum, áhuga á útgáfu, prentun, matarg…

Halla Harpa Stefánsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi Hæfingarstöðvarinnar að Bæjarhrauni

5. desember 2019

Halla Harpa Stefánsdóttir er forstöðuþroskaþjálfi Hæfingarstöðvarinnar að Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Hundakona mikil sem hefur gert það að ævistarfi sínu að þjálfa, efla og þróa aðferðir og leiðir sem stuðla að notkun óhefðbundinna tjáskipta. …

Hjördís Jónsdóttir, deildarstjóri í Áslandsskóla

29. nóvember 2019

Hjördís Jónsdóttir er mikil hugsjónamanneskja og með hjartað á réttum stað. Hjá henni er fólkið í forgrunni og ung að árum ákvað hún að umönnun og uppeldi væri hennar köllun í lífinu. Í dag starfar Hjördís sem deildarstjóri 1. – 5. bekkjar í Á…

Guðrún Þorsteinsdóttir, mannauðsstjóri

22. nóvember 2019

Guðrún Þorsteinsdóttir er fæddur Gaflari en fluttist ung til Keflavíkur þar sem hún er búsett í dag. Stefnan er tekin á að flytja aftur til Hafnarfjarðar fyrr en síðar og fjölskyldan er meira að segja búin að finna sér hverfið sem hún vill búa…

Eiríkur G. Stephensen, skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

15. nóvember 2019

Eiríkur G. Stephensen, skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, var minnstur í bekknum þegar hann var yngri, matvandur mjög og frekar feiminn fram eftir aldri og lítill í sér. Hann fékk mjög listrænt uppeldi, lærði sjálfur á blokkflautu sex ára gamall…

Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla

8. nóvember 2019

Hildur Arna Håkansson er ungur kennari á unglingastigi í Skarðshlíðarskóla. Hún hefur vakið talsverða athygli fyrir sína kennsluhætti m.a. með notkun spjaldtölva. Hildur Arna þykir ná sérstaklega vel til unglinganna sem hún segir vera mjög áhugasama en…

Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar

1. nóvember 2019

Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður Hafnarborgar er kvenskörungur mikill og kona allra verka. Hún hefur ósjaldan sést með hamar á lofti og málband um hálsinn við uppsetningu á nýjum sýningum og öðrum þeim verkefnum sem safnið hennar sér um eða tekur …

Fanney D. Halldórsdóttir, sviðstjóri mennta- og lýðheilsusviðs

25. október 2019

Í framsæti Vitans að þessu sinni situr Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðarbæjar eða Fanney fræðslustjóri eins og hún er jafnan kölluð. Fanney er að eigin sögn lítil, dökkhærð, snaggaraleg og snarvirk 45 ára ísl…

Anna Bára Gunnarsdóttir, deildarstjóri þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar

18. október 2019

Hér er rætt við Önnu Báru Gunnarsdóttir, deildarstjóra þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar. Anna Bára er lykilmanneskja í þjónustu bæjarins og fáir sem hafa betri sýn á þjónustu við íbúa og gesti bæjarins. Hún veitir okkur innsýn í dagleg verkefni og hvern…

Gunnþóra Guðmundsdóttir og Þormóður Sveinsson – skipulagsmál

11. október 2019

Í þessum þætti er spjallað við tvo af þeim starfsmönnum sem standa í brú skipulagsmála hjá Hafnarfjarðarbæ á degi hverjum. Skipulagsmál geta í eðli sínu verið flókin í undirbúningi og framkvæmd á sama tíma og þau eru afar skemmtileg og skapandi. Gunnþó…

Ægir Örn Sigurgeirsson – málefni flóttamanna og hælisleitenda

3. október 2019

Í þessum þætti kynnumst við málefnum hælisleitenda og flóttafólks hjá Hafnarfjarðarbæ. Einnig kynnumst við starfsmanninum Ægi Erni sem gegnir stöðu deildarstjóra stoðdeildar í málefnum hælisleitenda og flóttafólks. Ægir er litríkur karakter og hefur mj…

Andri Ómarsson – verkefnastjóri viðburða

27. september 2019

Í þessum þætti Vitans, hlaðvarpi Hafnarfjarðarbæjar, ræðir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri við Andra Ómarsson, verkefnastjóra viðburða. Hafnarfjörður hefur stimplað sig rækilega inn sem menningarbærinn síðustu árin og fjöldi fjölbreyttra viðburða o…

Eva Michelsen – verkefnastjóri Lífsgæðaseturs St. Jósefsspítala

21. september 2019

Í öðru viðtali Vitans ræðir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri, við Evu Michelsen, verkefnastjóra Lífsgæðaseturs St. Jó en þann 5.september síðastliðinn var húsnæði St. Jó opnað að nýju eftir 6 ára óvissu. Í dag eru fimmtán fyrirtæki starfandi innan v…

Björn Pétursson – bæjarminjavörður

5. september 2019

Í fyrsta viðtali í Vitanum, hlaðvarpi Hafnarfjarðarbæjar, ræðir Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs, við Björn Pétursson, bæjarminjavörð. Viðtalið er tekið upp í hinu sögufræga húsi Bookless Bungalow við Vesturgötu þar sem Björn le…