Fantabrögð mættu með fullskipað lið til að gera upp lengstu umferð sögunnar í Fantasy Premier League. John Stones var óvænt stigahæsti leikmaður umferðarinnar á meðan Mohamed Salah klikkaði og fékk fjögur. Michail Antonio verðlaunaði síðan þá sem keypt…
Author: gylfitr@gmail.com
Fantabrögð – Árið kvatt á viðeigandi hátt
Hlustendur eru reiðir. Þessi umferð var ömurleg og það er ekkert um það annað að segja. Aron var lítill í sér heima en GT geitin og Sá besti reyndu að binda um sár hv…
Fantabrögð – Sá besti á bekknum
Það var tilfinningarússíbani hjá Fantasy þjálfurum þessa helgi þegar Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool. Margir voru farnir að horfa uppá að þurfa að treysta á varafyrirliðann, en Salah kom inná og skilaði 16 stigum, eins og GT geitin hafði …
Fantabrögð – Vardy party
Dominic er aaalveg að verða búinn. Það eru nýir svipustrákar í bænum. Styttist í jólatörnina og áfram höldum við að undirbúa okkar lið fyrir hana. Vi&…
Fantabrögð – Gyllta fimman og aðrar nauðsynjavörur
Vitringarnir þrír settust niður og ræddu framtíðina. Helstu lúxusleikmennirnir skiluðu allir sínu og nú sitja margir stjórarnir með höfuðverk. Stutt á milli umferða og jólatörnin á næsta leyti. Hvern er best að hafa? Og hvað með Dominic-Alveg-Búinn? Nó…
Fantabrögð – Man City mættir aftur
Manchester City tóku Burnley 5-0 á heimavelli, í fjórða skiptið í röð. Þau sem tóku sénsinn á Mahrez uppskáru ríkulega í Fantasy Premier League en 2 þáttastjórnendur settu bandið hins vegar á De Bryune sem gekk sömuleiðis vel.
Ollie Watkins sá til þess…
Fantabrögð – Lognið á undan storminum næstu helgi
Það var fullur bátur af föntum í þættinum í dag. Hlutirnir virðast loks vera að færast í eðlilegt horf. Fantasy-guðirnir sýndu spilurum vægð þegar &thor…
Fantabrögð – Tökum skrýtna sénsa
Fantabrögð fóru í saumana á því sem gerðist um helgina og spáðu í næstu umferð.
Er Calwert-Lewin partýið búið?
Er Jack Grealish orðinn skyldueign?
Hvað með Jannick Vestergaard eða Diogo Jota?
Er Chelsea að komast í gang?
Á að selja Tottenham menn eftir…
Fantabrögð – Botnlaus Bamford Brunch
Mest óþolandi tímabil allra tíma heldur áfram í Fantasy Premier League. Mörkunum fækkaði heldur betur og stjórar sátu eftir með sárt ennið. Leeds var eina liðið sem skoraði meira en tvö mörk í umferðinni og það var Bamford brunchinn sem hélt áfram með …
Fantabrögð – Hvað skal gera við Kevin?
Enski boltinn sneri aftur eftir landsleikjahlé með viðburðaríkri umferð. Rauð spjöld, vítaspyrnur, ótrúleg jafntefli og meiðsli lykilmanna.
Á að losa sig við Trent? Hvað með Kevin De Bruyne og Van Dijk sem eru báðir meiddir? Á að kaupa Agüero?
Þetta …
Fantabrögð – Salibagate og Salah = Geit
Fantabrögð gerðu upp fyrstu umferðina á nýju tímabili í Fantasy. Þáttastjórnendur áttu ágætis umferðir en einn þó alveg sérstaklega góða. Chelsea sigraði Brighton þrátt fyrir ósannfærandi frammistöðu og Jimenez er stöðugasti fantasy leikmaðurinn. Aron …
Fantabrögð – Sá besti á landinu gerði upp enska tímabilið
Gunnar Björn Ólafsson, stigahæsti leikmaður Fantasy Premier League á Íslandi tímabilið 2019-2020, kom í heimsókn til Arons og Gylfa og fór yfir hvernig maður verður Ísla…
Fantabrögð – Enski að klárast og spenna á Íslandi
00:00 – Fantasy Premier League
32:22 – 50skills (Pepsi Max kvenna)
1:11:43 – Eyjabitinn (Pepsi Max karla)
Eftir vasklega framgöngu í síðasta þætti sneru Arnór Gauti og Kristófer Máni aftur í hljóðverið og ræddu málin á meðan Aron er að klára lengstu h…
Fantabrögð – Hægðir og lægðir
00:00 – Eyjabitinn
45:14 – 50skills
1:07:30 – Premier League
Það voru hægðir og lægðir í þessari viku hjá Fantasy leikmönnum. Lítið um hæðir.
Kristófer Máni og …
Fantabrögð – Fastir liðir eins og venjulega
Fantasy Premier League heldur áfram og Manchester United leikmenn eru heldur betur að gera það gott. Bruno Fernandes, Martial, Rashford og Greenwood skipta stigunum á milli sín í að því er virðist hverjum leik og nú er þetta bara spurning um hvaða þrjá…
Fantabrögð – Þjóðhátíð!
Fantabrögð taka sér ekki frí á 17. júní, enda er alltof margt sem þarf að fara yfir!
Íslenski boltinn fór af stað um helgina og strákarnir stikluðu á þv&ia…
Fantabrögð – Veislan er að byrja!
00:00 Draumaliðsdeild Eyjabita
1:02:14 Draumaliðsdeild 50skills
1:33:20 Fantasy Premier League
Fantabrögð tóku upp síðasta upphitunarþátt sinn áður en draumaliðsdeildir Eyjabita og 50 skills hefjast. Strákarnir fóru yfir nýjustu útgáfu af liðum sínum …
Fantabrögð – íslensku draumaliðsdeildirnar fara af stað
Þá eru einungis 8 dagar í að Íslandsmót í fótbolta hefjist!
Fótbolti.net verður með draumaliðsdeildir fyrir Pepsi Max deildir karla og kvenna í samstarfi við Eyjabita og 50 skills.
Mist Rúnarsdóttir hjá hlaðvarpinu Heimavellinum kíkti í heimsókn og hú…
Fantabrögð – Draumaliðsdeild Eyjabita – upphitunarþáttur
Draumaliðsdeild Fótbolti.net og Eyjabita er farin af stað, en stefnt er að því að Pepsi Max deild karla hefjist 13. júní.
Eins og undanfarin ár velur fólk 15 leikmenn úr liðunum 12 og má mest hafa 3 leikmenn úr hverju liði. Leikmenn kosta á bilinu 4 t…
Fantabrögð – Aukaþáttur – Veira og fleira
Stjórnendur Fantabragða hittust í boði World Class og Nemía og fóru yfir stöðuna, nú þegar ekkert Fantasy er í gangi. Ótrúlegt en satt þá heldur Fantasy Premier League sig samt við upphaflega dagskrá umferða og því fá flestir spilarar 0 stig í hverri u…
Fantabrögð – 29. Umferð – Rússíbanareiðir
29. umferðin í Fantasy Premier League var ekki sú besta. Allavega ekki fyrir okkur sem settum allt traust á leikmenn sem áttu að eiga tvöfalda umferð, því hún varð það svo alls ekki eftir að frestuðum leik Manchester City og Arsenal var frestað aftur.
…
Fantabrögð – 28. Umferð – VAR Gylfi rangstæður?
Hörmung. Það er 28. umferðin í einu orði. Hörmung.
Alltof margir góðkunningjar Fantabragða annað hvort spiluðu ekki eða byrjuðu á bekk og má þar nefna Jamie Vardy, Danny Ings og Joe Gomez. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í vetur, fjögur lið áttu ek…
Fantabrögð – 27. umferð – Bruno mætir á svæðið
27. umferðin í Fantasy Premier League var sannkölluð hauskúpuumferð framan af, en rættist úr eftir því sem á leið og flestir spilarar náðu að tína inn nokkur stig þegar Liverpool vann West Ham 3-2. Bruno Fernandes sýndi frammistöðu sem réttlætir kaup á…
Fantabrögð – 26. umferð – Frestun og frústrasjón
26. umferð einkenndist af óreiðu þar sem langt var á milli leikja vegna vetrarfrís. Það sauð á strákunum sem treystu Aguero fyrir fyrirliðabandinu. Enn einu sinni brást það. Nicolas Pepe minnti á sig með 17 stig. Styttist í takmarkaða umferð (blank gam…
Fantabrögð – 25. umferð – Kaup og Salah
Skelfingarumferð dundi yfir þá sem höfðu bandið ekki á Salah. Agüero gat ekkert. Sterling getur ekkert. Dularfullt mannshvarf í Leicester. Eina sem er öruggt í þessum heimi er að Sh…
Fantabrögð – 24. umferð – Manísk umferð
Það var sannkölluð jarðarfararstemning í upptökuverinu í kvöld. Bragðarefirnir kröfðust þess að fá umfjöllun um umferðina STRAX. Fyrirliði þáttarins, Gylfi, ræsti Tind með sér sem gestastjórnanda um miðja nótt til að gera upp umferðina.
Helst ber þar …
Fantabrögð – 23. umferð – Upphitun fyrir tvöfalda umferð
Laugardagurinn í 23. umferð var ekkert minna en hræðilegur. Þrátt fyrir að átta leikir væru á dagskrá ströggluðu Fantasy spilarar við að ná tveggja stafa tölu – ekki fyrir einstaka leikmenn heldur fyrir allt liðið í heild. Liverpool bjargaði því sem bj…
Fantabrögð – 22. Umferð – Danny Kings!
Manchester City rifjuðu upp gamla takta og rassskelltu Aston Villa 6-1 þar sem Agüero fékk 20 stig, Mahrez 17 og KDB 9. Rashford var tekinn útaf eftir 58 mínútur gegn Norwich sem kom þó ekki að sök þar sem hann skoraði tvennu. Liverpool heldur áfram að…
Fantabrögð – Fyrsta umferðin á nýju ári
GT er snúinn aftur úr Asíureisu og hann og Aron gerðu upp 21. umferðina í Fantasy, sem fór fram 1. og 2. janúar.
Jamie Vardy var enn frá og fyrirliðaval tók óvænta stefnu hjá mörgum, en umferðinni lauk með góðri frammistöðu frá Liverpool gegn Sheffiel…
Fantabrögð – Jólaþáttur – Aron Þrándar ræðir Trent og bomburnar
Það kom að því. Liverpool bakvarðabomban sem allir höfðu beðið eftir mætti á svæðið. Trent Alexander-Arnold setti hvorki meira né minna en 24 stig í Fantasy &aacut…
Fantabrögð – 18. umferð – Jólabann
18. umferðin í Fantasy Premier League reyndist alveg eins erfið og hún virkaði á pappír. Jamie Vardy og Danny Ings skoruðu en Manchester United og Tottenham fóru illa með fólk. Sérsta…
Fantabrögð – 17. umferð – Fantabrögð x Draumaliðið
Í fjarveru GT dugði ekkert minna en að fá alvöru fallbyssu í þáttinn og því mætti Jói Skúli, stjórnandi hlaðvarpsins Draumaliðið og ræddi um Fantas…
Fantabrögð – 16. Umferð – Rauð viðvörun
Það skiptust á skin og skúrir þessa helgina hjá Aroni og Gylfa þegar kom að Fantasy. Þrefaldi Tottenham skammturinn hjá Aroni skilaði sér heldur betur þegar þeir unnu 5-0 sigur á Burnley. Á meðan unnu Liverpool 3-0 sigur og héldu hreinu en þar sem Tren…
Fantabrögð – 15. umferð – Sprengju varpað í lok þáttar!
Strákarnir hittust í GT studio og ræddu 15. umferðina. VAR-sóknarlínan sýndi, eins kaldhæðið og nafnið er, enn og aftur fram á mikilvægi sitt. Vardy, Abraham og Rashford skoru&…
Fantabrögð – 14. umferð – Að taka á sig mínus
14. umferðin fór ekki alveg eins vel og við höfðum vonað. Jamie Vardy skoraði, en ekki alveg eins mikið og við hefðum óskað okkur. Einungis eitt lið skoraði fleiri en tvö mörk og …
Fantabrögð – 13. umferð – Viva la Burnley
Þessi “tricky” umferð stóð kannski undir nafni. Man City og Liverpool unnu bæði 2-1, sem þýðir að enn er Liverpool að fá á sig mörk. Rashford og Lacazette skoruðu slatta af stigum sem skiluðu liðum þeirra þó einungis svekkjandi jafnteflum.
Mál málanna…
Fantabrögð – Aukaþáttur – Hlakkað til jóla
Nú er rétt rúmur mánuður í jólin sem margir telja besta tíma ársins og þá helst af Fantasy tengdum ástæðum. Við erum að fara að sigla inn í 9 umferðir á 40 dögum og þá er eins gott að vera með liðið sitt klárt og muna að breyta á milli leikja!
Aron og …
Fantabrögð – 12. umferð – FIFA-aðstoðardómarinn tæklaði loksins VAR umræðuna
Í fjarveru Arons var Gylfi settur í þá krefjandi stöðu að stýra þættinum og sjá um alla erfiðisvinnuna. Það gekk eins og það gekk. Gestur hans var enginn annar Davíð Regins, fyrrum Reykjavíkurmeistari frjálsra ungmenna í borðtennis og útvarpsmaður á Át…
Fantabrögð – 11. umferð – Lengi lifi Lundstram!
Nú fer hver að verða síðastur að verða sér út um pláss á Lundstram vagninum. Þessi 4 milljóna demantur var maður umferðarinnar og er klárlega Fantasy leikmaður ársins hingað til.
Manchester United náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Norwich, Mané h…
Fantabrögð – 10. umferð – Leicester lestin farin af stað
LOKSINS, LOKSINS!
Loksins, eftir 3 slæmar Fantasy umferðir í röð fengum við skemmtilega umferð! Leicester vann sögulegan 0-9 útisigur þar sem Vardy og Perez skoruðu þrennur. Góðkunningjar Fantasy, þeir Salah og Sterling, skoruðu báðir og sóknarleikur M…
Fantabrögð – 9. umferð – Einu sinni VAR
Einu sinni var gaman í Fantasy. Einu sinni spiluðu leikmenn eins og Aguero og Salah og skoruðu jafnvel ef vel lá á þeim. En nú erum við að treysta á 4M varnarmenn til að bjarga umferðunum hjá okkur, viku eftir viku. Nú sitjum við heima hjá okkur undir …
Fantabrögð – Aukaþáttur – Við þurfum að ræða um Kevin
Það var ýmislegt hægt að ræða í sérstökum aukaþætti af Fantabrögðum. Landsleikjahlé afstaðið, Vardygate hneykslið og Alisson mættur aftur. Aron og Gylfi fóru í samkvæmisleik þar sem þeir prófuðu að stilla upp liðum ef þeir væru að taka Wildcard núna og…
Fantabrögð 8 – Besti Fantasy spilari landsins kíkir í heimsókn
Þetta tímabil í Fantasy Premier League hefur heldur betur verið erfitt og því miður varð engin breyting á því í 8. umferðinni. Því var brugðið á það ráð að fá besta Fantasy spilara landsins – Theodór Inga Pálmason í heimsókn, fara yfir sögu hans og str…
Fantabrögð 7. umferð – Gylfi snýr aftur
Gylfi Tryggvason snýr aftur eftir vel heppnaða ferð til Bandaríkjanna og nær að rífa sig aðeins upp meðan Aron átti erfiða umferð. Aubameyang heldur áfram að skora, sóknarmenn Liverpool klikkuðu á meðan einhverjir nældu sér í heimskuleg rauð spjöld.
Þ…
Fantabrögð – Umferð 6 – Hjammi kíkir í spjall um Sterling, skin og skúri
Gylfi Tryggva var enn fjarverandi svo Aron fékk góða gesti í hús til að fara yfir sjöttu umferðina í Fantasy. Hjálmar Örn skemmtikraftur og Vignir Már Eiðsson, harðasti Arse…
Fantabrögð – Umferð 5 – Pep-rotation byrjar
Þrátt fyrir að einn leikur væri eftir í umferðinni ákváðu Fantabrögð að henda í uppgjör á sunnudagskvöldi. Gylfi Tryggva ákvað að draga sig í hlé frá þættinum þar sem hann var of reiður til að mæta. Þess í stað ákvað Aron að fá til liðs við sig góðan g…
Fantabrögð – Allt gengur eins og í sögu… hryllingssögu
Gylfi er kominn á 2. stig sorgarferlisins á meðan Aron hefur enn trú þrátt fyrir brösugt gengi. Lúxusleikmenn halda áfram að gera þeim erfitt fyrir, komið mynstur á hreinu lökin og ákveðnir leikmenn minntu á sig fyrir komandi umferðir.
Nóg er að hugsa…
Fantabrögð – Salah stríddi sorgmæddum sérfræðingum
Mönnum var heitt í hamsi þegar þriðja umferð enska boltans var gerð upp af Fantabrögðum.
Pukki heldur áfram að refsa, Salah þakkaði traustið en Kane gerði Aroni og Gylfa lífið leitt. Óvænt úrslit gerðu spilurum erfitt fyrir og aftur héldu fá lið hrein…
Fantabrögð – Þáttur 3
Fantabrögð gerðu upp aðra umferðina í Fantasy Premier League. Fá lið héldu hreinu, Teemu Pukki gerði þrennu og Aron og Gylfi ræddu breytingar fyrir næstu umferð.
Er of snemmt að taka Wildcard?
Fantabrögð – Fyrsta umferð gerð upp
Enska hófst með látum á föstudaginn. Gylfi Tryggvason og Engilbert Aron Kristjánsson gerðu upp fyrstu umferðina í Fantasy en mörg stór nöfn skiluðu fullt af stigum um helgina.
Hægt er að taka þátt í umræðunni með því að fylgja Fantabrögðum á samfélags…