Umferð 18 er að baki í Fantasy Premier League og við tekur umferð 19. Margir notuðu Free Hit í 18 umferð enda lítið af leikjum og nú er spurning hvort það taki því að no…
Author: fotbolti@fotbolti.net
Fantabrögð – Free Hiti í mönnum
Fyrsti þáttur Fantabragða á árinu 2021 var heldur betur viðburðaríkur. Aron og Gunni mættu í stúdíóið og fóru yfir umferð 17 auk þess að spá…
Heimavöllurinn: VIÐ ERUM Á LEIÐ TIL ENGLANDS!
Ísland er komið á EM!
Það var ljóst í gærkvöldi að landsliðið okkar bjargaði fótboltaárinu 2020 með því að tryggja sér sæti beint á Evrópumótið á Englandi 2022. Það voru því kallaðir út sérfræðingar til að fara yfir málið en þær Aníta Lísa yfirþjálfa…
Fantabrögð – Kaup og Salah
Fantasy liðin okkar halda áfram að verða fyrir áföllum í landsleikjahléum. Stærstu fréttirnar eru þær að Mohamed Salah sýktist af kórónaveirunni en spurningi…
Innkastið – Ólýsanlegt svekkelsi en hvað gerist næst?
Landsleikurinn gegn Ungverjum er gerður upp í boði White Fox, Egils Gull og Domino’s.
Íslandi tókst ekki að koma sér á þriðja stórmótið í röð. Hrikalega svekkjandi tapleikur í Búdapest þar sem Ísland var yfir þar til á 88. mínútu.
Hvað fór úrskeiðis …
Fantabrögð – Ollie-ðandi frammistaða
Ollie hornið var langt að þessu sinni, enda opnaði Ollie Watkins markareikning sinn með þrennu gegn Englandsmeisturum Liverpool. Ekkert við þetta gufuruglaða tímabil meikar sens og þessi umferð í enska boltanum og FPL staðfesti það endanlega. Son var e…
Fantabrögð – Ólýsanleg martröð
Einhverntímann var manni kennt að það væri bannað að sparka í liggjandi mann. En Fantasy Premier League virðist ekki hafa kynnt sér þá reglu og lætur mann nú hafa þa&e…
Fantabrögð – Wild(card) boys
2. umferðin í Fantasy Premier League þetta tímabilið sýndi okkur heldur betur hvað þessi leikur getur verið grimmur. Hún kenndi okkur hvað þolinmæði getur verið mikilv&aeli…
Fantabrögð – Stund sannleikans
Gylfi Tryggvason sneri aftur í byrjunarliðið hjá Fantabrögðum og gaf upp sitt lið fyrir fyrstu umferð í Fantasy Premier League. Strákarnir ræddu allt sem þú þarft að vita…
Fantabrögð – Upphitun fyrir enska tímabilið
Gylfi Tryggvason lá undir feldi að þessu sinni að stilla upp liði og til að fylla hans skarð fékk Aron til leiks ríkjandi Íslandsmeistara í Fantasy Premier League, Gunnar Björn Ól…
Fantabrögð – FPL opnar aftur!
Það var nóg að ræða í Fantabrögðum – íslenski boltinn kominn aftur af stað og þá þarf að hressa uppá liðin sín. Strákarnir fóru yfir það helsta í draumaliðsdeildum Eyjabita og 50skills og aðallega þá hvað fór úrskeiðis.
Fantabrögð – Uppgjör á enska tímabilinu
Þá er hinu langa og sögulega tímabili 2019/2020 lokið í enska boltanum og þar með einnig Fantasy Premier League. Aron kom endurnærður úr sumarfríi og gerði upp tímabili&et…
Heimavöllurinn: Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins
Það er nóg að gera á Heimavellinum í dag.
Gestir þáttarins eru fyrrum knattspyrnukonurnar Sóley Guðmundsdóttir og Berglind Hrund.
Síðasta umferð Pepsi Max deildarinnar er gerð upp ásamt því að hita upp fyrir stórleik Breiðabliks og Vals í kvöld.
…
Fantabrögð – Hið villta spil
Strákarnir í Fantabrögðum fundu stund milli stríða og fóru yfir stöðuna í íslenska og enska boltanum. Fyrsta góða umferðin í Eyjabitanum leit dagsins ljós þar sem m.a. voru skoraðar tvær þrennur.
Aron tók Wildcard, bæði í draumaliðsdeildum Eyjabita og…
Fantabrögð – Enski fer aftur af stað – misjafnt gengi í íslenska
Enski boltinn fór aftur af stað 17 júní og fyrsta Fantasy umferðin í þessari endurkomu klárast með leik Manchester City og Burnley. Strákarnir í Fantabrögðum nenntu þ&oac…
Heimavöllurinn: Varamaður úr KR keyptur fyrir metupphæð í Hruninu
Anna Björk Kristjánsdóttir var leggjalangur framherji í yngri flokkunum. Þegar hún var 18 ára gömul var hún ennþá varamaður í KR og hafði einungis spilað 11 leiki í efstu deild.
Hún gekk í gegnum mikinn missi sumarið 2008 sem hafði mikil áhrif á henn…
Heimavöllurinn: Getum við gert fleiri stelpur óstöðvandi?
Það er rífandi stemmning á Heimavellinum í dag. Þær fréttist bárust í dag að jólabókin í ár er klár. Það er bókin Óstöðvandi sem þar landsliðsfyrirliðinn Sara Björk segir frá ferlinum innan sem utan vallar.
Við fáum til okkar Magnús Örn Helgason sem s…
Heimavöllurinn: Októberfest!
Það er pakkaður þáttur á Heimavellinum í dag. Við förum yfir sambandsslit HK/Víkings, frábæran árangur U19, næsta A-landsliðsverkefni, Evrópu-ævintýri Blika og allar heitustu fréttirnir hér heima.
Hvað verður um HK/Víkings leikmennina? Hvaða lið velur…
Heimavöllurinn: Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn?
Það eru jólin á Heimavellinum um helgina. Stórleikur ársins er á Kópavogsvelli á morgun þegar Breiðablik tekur á móti Val. Tvö bestu liðin. Val dugir jafntefli. Breiðablik verður að vinna. Það er ekki seinna vænna að rýna í leikinn. Daði Rafnsson mætir…
Heimavöllurinn: Leiðin til Englands er hafin
Það er heldur betur komin tími á að gera fyrstu tvo landsleiki Íslands í Undankeppni EM 2021 upp. Leiðin til Englands er hafin og komu 6 stig í hús. Hulda Mýrdal þáttastjórnandi Heimavallarins fær til sín Báru Kristbjörgu og Anítu Lísu og þær fara yfir…
Heimavöllurinn: Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar
Stútfull dagskrá í dag. Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín Þróttarana Álfhildi Rósu og Lindu Líf sem flugu upp í Pepsi Max deildina á dögunum. Knattspyrnusérfræðingurinn Daði Rafnsson spáir í landsleikina sem framundan eru og farið verður yfi…
Heimavöllurinn: Bikarsturlun á brúnni
Það er mikið um dýrðir á Heimavellinum að þessu sinni. Þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín nýkrýnda bikarmeistara, þær Önnu Maríu Friðgeirsdóttur og Þóru Jónsdóttur.
Innkastið – Miðjumoð og varsjá í Manchester
Boðið var upp á nett Manchester United þema í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni er Einar Kristinn Kárason var gestur í stofu Daníels Geirs Moritz.
Heimavöllurinn: Ætlum við að dragast endalaust aftur úr?
Það er veisla á Heimavellinum að þessu sinni. Hulda Mýrdal fær þau Anítu Lísu Svansdóttur og Guðmund Guðjónsson til sín og fer yfir allt það sem skiptir máli.
Þau fara yfir landsliðshópinn sem var tilkynntur á dögunum, Pepsi Max deildina, Inkasso deild…
Heimavöllurinn: Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands
Sif Atladóttir hefur verið ein fremsta knattspyrnukona Íslands síðustu ár. Hún byrjaði ekki að æfa af krafti fyrr en hún var orðin 15 ára og þá voru allir landsliðsdraumar víðsfjarri.
Heimavöllurinn: Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi
Gestir dagsins á Heimavellinum eru Bára Kristbjörg og Aníta Lísa. Það eru 7 umferðir búnar í Pepsi Max deildinni. Við förum yfir leiki umferðarinnar og stórleikinn sem nálgast.
Heimavöllurinn – Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna
Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir 2. umferðina í Pepsi Max-deildinni. Leikirnir eru gerðir upp og verðlaun veitt fyrir allskonar frammistöður. Við berum saman Breiðablik og Val, ræðum unga leikmenn og spáum í spilin fyrir næstu umferð í Inka…
Innkastið – Stórleikirnir og besta miðja sögunnar
Það var nóg um að vera í Innkasti dagsins hjá þeim Elvari Geir og Daníel Geir. Stóru liðin voru í brennidepli en til gamans má geta að leikir þeirra allra eru sýndir hjá samstarfsaðila Innkastsins, Ölveri í Glæsibæ.
Innkastið – Klopp á móti sápukúlum en Liverpool líklegast
Evrópu-Innkastið var tekið upp strax eftir að Man City skaust á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og fóru þeir Elvar Geir og Daníel Geir yfir toppbaráttuna.
Innkastið – Ótrúleg umferð að baki!
Dramatíkin var allsráðandi í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og fóru þeir Daníel Geir og Elvar Geir yfir úrslitin og umdeild atvik. Þá spáðu þeir félagar því hvaða lið kæmust í Meistaradeildina.
Innkastið – Dýfur og besta vörnin í sögunni
23. umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist rétt áðan og hlóðu Elvar Geir og Daníel Geir Moritz í nýtt Innkast að því tilefni. Rétt áður en hætt var að taka upp sá Elvar frétt um að Hannes Þór Halldórsson væri á leið í Val og kom það sem þruma úr he…
Innkastið – Arsenal þema og sól hjá Solskjær
Evrópu-Innkastið var eingöngu innan ensku úrvalsdeildarinnar að þessu sinni þegar 22. umferðin var gerð upp.
Innkastið: Rauð jól og bestu í enska
Það var nóg um að vera í þætti dagsins í Innkastinu hjá þeim Elvari Geir og Daníel Geir. Báðir voru í jólastuði og fóru um víðan völl.
Innkastið: Risaslagurinn gerður upp og Balotelli horn
Innkastsbræðurnir Elvar Geir og Daníel Geir ýttu á upptöku strax eftir leik Liverpool og Man Utd. Hafa þeir félagar oft mætt keikari í þáttinn og fór Elvar mikinn í…
Heimavöllurinn – Félagaskiptin í Pepsi-deildinni
Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjórnandinn, yfir félaggskipti sem hafa átt sér stað eftir að tímabilinu lauk með gestum sínum, þeim Anítu Lísu Svansdóttur þjálfara ÍA og Lilju Dögg Valþórsdóttur leikmanni KR.
Heimavöllurinn – Landsliðið okkar
Fyrr í haust fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður knattspyrnu kvenna. Þátturinn er nú kominn með nafn og heitir „Heimavöllurinn“. í nýjum þætti fer Hulda Mýrdal, annar þáttastjórnandinn, yfir leikmenn landsliðsins með gestum sínum, þeim Anítu Lísu Svansdóttur þjálfara ÍA og Lilju Dögg Valþórsdóttur leikmanni KR.
Í þættinum ræða þær meðal annars fyrsta æfingahóp Jón Þórs en æfingar fóru fram í byrjun nóvember. Þær fara einnig yfir bestu leikmenn landsliðsins og spennandi leikmenn sem eru að banka á dyrnar sem og fleiri mikilvæg málefni.
Þá má benda á að hægt er að fylgja þættinum á Instagram undir nafninu „Heimavöllurinn“. Þar má meðal annars álgast nýjustu fréttir af leikmönnum ásamt því að Heimavöllurinn velur leikmann vikunnar og fær til sín gesti í hraðaspurningar.
Innkastið: Spjallað um stórliðin í enska
Evrópu-Innkastið gerði upp helgina í ensku deildinni og kom svo við í Þýskalandi og á Ítalíu. Daníel Geir og Elvar Geir fóru yfir hlutina eins og þeim er lagið og var farið með Elvar í Ander Herrera leikinn.
Innkastið: Stórleiksvonbrigði en margir sáttir í hlé
Evrópu-Innkastið fór yfir málin og hvort liðin gangi sátt inn í landsleikjahlé. Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon stýrðu þættinum.
Innkastið: Chelsea feðgar á ferðinni
Evrópu-Innkastið gerði upp 6. umferð enska boltans í þætti kvöldsins. Þáttastjórnandi var Daníel Geir Moritz en Elvar Geir Magnússon var fjarri góðu gamni, þar sem hann er í hópeflisferð í Ungverjalandi.