Ítalski boltinn – Uppgjörsþáttur: Lið umferða 1-19 og Zlatan mætir á undankeppni Eurovision

4. febrúar 2021

Þessi þáttur er með öðru sniði en farið verður yfir fyrri helming tímabilsins. Hver er staðan á liðunum í toppbaráttunni, botnbaráttunni og um miðja deild? Íslendingum fjölgar ört á Ítalíu og Zlatan mætir á undankeppni fyrir ítalska Eurovision. Síðan s…

Ítalski boltinn – Uppgjörsþáttur: Lið umferða 1-19 og Zlatan mætir á undankeppni Eurovision

2. febrúar 2021

Þessi þáttur er með öðru sniði en farið verður yfir fyrri helming tímabilsins. Hver er staðan á liðunum í toppbaráttunni, botnbaráttunni og um miðja deild? Íslendingum fjölgar ört á Ítalíu og Zlatan mætir á undankeppni fyrir ítalska Eurovision. Síðan s…

Útvarpsþátturinn – Þjálfarar Pepsi Max fá einkunnir og vandræði íslenskra liða í Evrópu

19. september 2020

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 19. september 2020.

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur: Úlfur Blandon.

Í upphafi: Rætt var um Pepsi Max-deildina og þjálfara fengu einkunnir.

59:00 Þorlákur Árnason ræddi um erfiðleika íslenskra liða í Evrópu…