Ítalski boltinn – Ljótur skilnaður Juventus og Ronaldos og upphitun fyrir kvennaboltann

27. ágúst 2021

Farið er yfir yfirvofandi ljótan skilnað Juventus og Ronaldo, fyrsta umferðin í Serie A er gerð upp og hitað er upp fyrir ítalska kvennaboltann þar sem við Íslendingar munum eiga að minnsta kosti tvo fulltrúa í vetur. Ítalski boltinn – þar sem Íslendin…

Ítalski boltinn – Grannaslagur, skattsvik og túristar í Meistaradeild Evrópu

26. febrúar 2021

Ný vika, ný vandamál. Ítölsku liðin hafa átt erfiðu gengi að fagna í Evrópu. Vel þekktur eigandi Íslendingaliðs sætir skattrannsókn enn á ný og þátttaka Zlatans á Sanremo tónlistarhátíðinni sætir gagnrýni.

Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjall…

Ítalski boltinn – Mihajlovic móðgar stuðningsmenn og toppsætið á flakki um Mílanóborg

19. febrúar 2021

Sinisa Mihajlovic tókst að móðga hársára stuðningsmenn Bologna, toppsætið í Serie-A skiptir um hendur en helst innan Mílanóborgar og Juventus upplifir martraðarviku. Um helgina er svo Mílanóslagur þar sem titilbaráttan gæti skýrst enn frekar. Munu Cont…

Ítalski boltinn – Uppgjörsþáttur: Lið umferða 1-19 og Zlatan mætir á undankeppni Eurovision

4. febrúar 2021

Þessi þáttur er með öðru sniði en farið verður yfir fyrri helming tímabilsins. Hver er staðan á liðunum í toppbaráttunni, botnbaráttunni og um miðja deild? Íslendingum fjölgar ört á Ítalíu og Zlatan mætir á undankeppni fyrir ítalska Eurovision. Síðan s…

Ítalski boltinn – Uppgjörsþáttur: Lið umferða 1-19 og Zlatan mætir á undankeppni Eurovision

2. febrúar 2021

Þessi þáttur er með öðru sniði en farið verður yfir fyrri helming tímabilsins. Hver er staðan á liðunum í toppbaráttunni, botnbaráttunni og um miðja deild? Íslendingum fjölgar ört á Ítalíu og Zlatan mætir á undankeppni fyrir ítalska Eurovision. Síðan s…