SLAYGÐU REPRISE – Hullow and Xandra’s Slayschool reunion

26. október 2020

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum 254 þáttunum ásamt því að skoða allt sem Sandra hefur uppgötvað á Buffy-spjallborðum og Buffy…

SLAYGÐU ANGEL S04E10: Og allt lagaðist og allir urðu vinir DJÓK

7. maí 2020

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Wesley kemur með kuklara til að reyna að fanga sál Angel og endurvekja Angelus til að hópurinn hafi aðgang að upplýsingum um heimsendann sem að…

Óflokkað

SLAYGÐU ANGEL S04E07: Enn einn heimsendirinn nema núna aðeins meiri heimsendir en vanalega

27. apríl 2020

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Skepna úr iðrum jarðar mætir til Los Angeles og ætlar að hylja sólina.

SLAYGÐU ANGEL S01E21: Úlfhrútur og Hjörtur leiða blinda

15. júlí 2019

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Það renna tvær grímur á lögfræðinginn Lindsey þegar hann á að aðstoða við morð á börnum og leitar sér aðstoðar hjá Angel og félögum.