Óflokkað

Höskuldur Sverrir Friðriksson

26. apríl 2020

Höskuldur Sverrir Friðriksson Bráðatæknir til rúmlega 30 ára hefur svo sannarlega frá mörgu að segja!
Okkur fannst tilvalið á þessum skrítnu tímum að setjas niður með honum og fara yfir ferilinn og hvað á daga hans hefur drifið!
Við vekjum athygli á þ…

Afhverju eiga sjuklingar að vera tengdir í monitor

6. mars 2020

Hjúkrunarfræðingarnir Signý Sveinsdóttir og Þórdís Edda Hjartardóttir héldur erindi á Bráðadeginum 2020 og kynntu þar gæðaverkefni sem þær hafa unnið að á bráðamóttöku Landsspítalans undan farið. Verkefnið snýr að því að vekja heilbrigðisstarfsfólk til…

Mark Dixon Um Nám Í Limerick Og Háls Og Hrygg

19. október 2019

Mark Dixon Bráðatæknir hélt fyrirlestur á ráðstefnunni á vakt fyrir Ísland. Þar fjallaði hann um nám sjúkraflutningamanna sem og nýja rannsókn sem háskólinn í Limerick, þar sem Mark er kennlsustjóri, gerði um háls og hryggáverka.

Hér er linkur á þá ra…

Eiturefnaslys Og Nýtt Nefúðalyf Við Krömpum

18. október 2019

Doktor Sveinbjörn Gizurarson kom í viðtal í Bráðavarpið og fræddi okkur um eiturefni og viðbrögð við eiturefnaslysum. Hann talaði einnig um byltingarkenndan nefúða sem brýtur upp krampa sem hann hefur þróað og er á leiðinni á markað í Ameríku….