22// Birgitta Líf – hvert ertu að setja orkuna þína?

4. febrúar 2020

Birgitta Líf og Bella kíkja við í Seiglunni, þannig ekki láta ykkur bregða ef að þið heyrið krúttlegustu hunda hrotur í heimi! Í þættinum munum við fara yfir hvernig er best að halda sér motiveruðum og lífið sem að Birgitta hefur lifað….

13 // Kristján Gilbert & dáleiðsla, núvitund og tilfinningar

29. september 2019

Þrettándi þáttur er annar magnaður þáttur, Kristján Gilbert kíkir í stúdóið og kemur inná dáleiðslu, núvitund og tilfinningar. Fanney og Kristján stoppa ekki þar en koma inná margt fleira, þið viljið ekki missa af þessum.

12 // Ekki gleyma að huga að heilsunni – Vignir Þór

22. september 2019

Í þætti tólf fær Fanney Dóra til sín Vigni Þór Bollason sem að segir okkur meira frá ástæðum þess að mikilvægt sé að huga að heilsunni áður en að við finnum of mikið til. Einnig fer Fanney inná lausnir til að gera skammdegið ekki bara bærilegra heldur …

3 // Ernuland & rútan

7. júlí 2019

Fanney Dóra fær til sín frábæran gest, hana Ernu Kristínu betur þekkt sem Ernuland. Þær ræða meðal annars um líkamsvirðingu og andlega heilsu. Fanney heldur svo áfram og segir okkur betur frá rútunni, þú vilt ekki missa af því.

Hljóðskrá ekki tengd.