Fortuna Invest: ,,Áhætta þarf ekki alltaf að vera neikvæð.“

Þórunn & Alexsandra fá til sín hana Anítu Rut en hún er ein af þremur konum sem halda úti Fortuna Invest reikningnum á Instagram. Fortuna Invest er vettvangur sem veitir aðgengilega fræðslu um fjárfestingar og er markmið þeirra að auka fjölbreytileikann í þátttöku á fjármálamarkaði. Þær ræða fjárfestingar, hvernig er best að byrja ásamt fleiri spennandi hlutum. 

ÞOKAN er í boði Bestseller, Nespresso og Fruitfunk. 

CategoriesÓflokkað