Björn Halldórsson

Björn Halldórsson er viðmælandi minn í þessum fyrsta þætti í þáttaröð númer tvö!
Eftir Björn hafa komið út tvær bækur og hann lifir og hrærist í skrifum og bókum. Bókin STOL kom út í febrúar 2021 og hann sagði frá ferlinu við að skrifa bókina og að hann ætlaði alls ekki að skrifa þessa bók. Björn segir m.a. frá námi sem hann sótti í bókmenntum og ritlist og hvernig það var að koma heim og skrifa á íslensku.

Opinskátt samtal um skrif, bækur, lestur og margt fleira.


Skúffuskáld á Instagram og Facebook

Hvað er Lubbi Peace

Sendið póst á netfangið skuffuskald@lubbipeace.com með ábendingar og vangaveltur.

CategoriesÓflokkað