Litlar við í Los Angeles: ,,Þá labbar lífvörðurinn hans til mín og segir að hann vilji hitta mig.“

Þórunn & Alexsandra fara aðeins út fyrir móðurhlutverkið, spóla góð 10 ár aftur í tímann og rifja upp tímana þegar þær bjuggu báðar í Los Angeles þar sem þær kynntust fyrst. Í þættinum koma fram ýmsar skemmtilegar sögur, þá helst af Tótunni en smá dark sögur frá Lexunni undir lokin. 

ÞOKAN er í boði Nespresso og Bestseller.

CategoriesÓflokkað