Fanney Dóra: ,,Hún er komin. Hún er komin. Thalia er komin!“

Þórunn & Alexsandra fá góðan gest til sín í Þokustúdíóið en það er engin önnur en áhrifavaldurinn og nýbakaða mamman hún Fanney Dóra. Hún kom til þeirra á meðgöngunni en nú er hún komin aftur að deila fæðingarsögunni sinni með okkur.

ÞOKAN er í boði Nespresso og Selected.

CategoriesÓflokkað