Örþoka: ,,Ég fékk jákvætt óléttupróf, hvað geri ég næst?“

Þórunn & Alexsandra svara spurningum frá hlustendum í Örþokunni. Spurning dagsins snýr að hvað skal gera eftir að kona pissar á jákvætt óléttupróf, hvert á að hringja og hvað þarf að huga að?

Örþokan er í boði Johnson's Baby. 

CategoriesÓflokkað