Sumarfríið: ,,Það þarf ekki alltaf að vera skemmtidagskrá.“

Þórunn & Alexsandra ræða aðeins um sumarfríið og þeirra hugmyndir um hvað er hægt að gera með börnunum í sumar. Einnig deila þær hljóðbroti frá augnablikinu þegar Alexsandra kom Þórunni á óvart og deildi með henni kyninu á barninu. 

ÞOKAN er í boði Nespresso og Name It.

CategoriesÓflokkað