Örþoka: ,,Lykilatriðið er að fylgja barninu og gera þetta á þeirra hraða.“

Þórunn & Alexsandra ræða það að hætta með bleyju í þessum þætti af Örþokunni.  Þær eru á mjög ólíkum stöðum með börnin í þessu og ræða sína reynslu og upplifun.

Örþokan er í boði Dr. Teal's. 

CategoriesÓflokkað