Örþoka: ,,Það ganga öll börn í gegnum þetta tímabil, að bíta.“

Þórunn & Alexsandra svara skilaboðum frá hlustendum Þokunnar í Örþokunni. Í þessum þætti svara þær spurningum frá mömmu sem er að pæla hvort það sé mögulegt að útskýra fyrir börnum á aldrinum 1-3 ára þegar önnur börn bíta eða ýta í þau ásamt öðrum uppákomum sem geta komið fyrir á leikskólanum. 

Örþokan er í boði Dr. Teal's.

CategoriesÓflokkað