Endómetríósa og ófrjósemi: ,,Þessir verkir voru bara orðnir óbærilegir.“

Í þessum þætti af Þokunni ræða Þórunn & Alexsandra um endómetríósu og ófrjósemi. Þórunn hefur glímt við sjúkdóminn í mörg ár og hún fer yfir hvað endómetríósa er, hver einkenni hennar eru og fer svo yfir sína sögu og reynslu að lifa með endómetríósu. 

ÞOKAN er í boði Estée Lauder, Nespresso og Name It.

CategoriesÓflokkað