Skjátími og hegðun: ,,Oft eru það við foreldrarnir sem búum til vandamálið.“

Þórunn & Alexsandra ræða aðeins skjátíma barna og hvaða áhrif hann getur haft á hegðun, leik og svefn. Þórunn tók nýlega á skjátímanum á sínu heimili og sá strax jákvæðar breytingar á ýmsum hlutum sem hún deilir í þættinum.

ÞOKAN er í boði Clinique, Estée Lauder, Name It og Nespresso.
Þessi einstaki þáttur er einnig í boði Nailberry. 

CategoriesÓflokkað